Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 30
MARKAÐSMÁL Sala fólksbíla eykst um þriöjung ^ mest seldu fólksbíla- ■ 1% tegundirnar í jan.-mars ■ 1996 Fjöldi % Br. frá fyrra ári % 1. Toyota 312 17,4 +20,0 2. Volkswagen 229 12,7 +25,8 3. Nissan 212 11,8 +1,4 4. Hyundai 167 9,3 +18,4 5. Mitsubishi 120 6,7 +79,1 6. Suzuki 109 6,1 +275,9 7. Ford 104 5,8 +1980,0 8. Opel 92 5,1 +10,8 9. Subaru 89 5,0 -1,1 10. Renault 72 4,0 +44,0 11. Honda 43 2,4 +330,0 12. Volvo 36 2,0 -16,3 13. Jeep 31 1,7 +93,8 14. Mazda 29 1,6 -19,4 15.Lada 27 1,5 -27,0 Aörarteg. 125 7,0 +68,9 Samtals 1797 100,0 +34,9 Nýskráðir fólksbílar í janúar til mars 1995 og 1996 1.797 — 15 mest seldu fólksbílategundirnar jan.- mars 1996. Spá Frjálsrar verslunar í byrjun árs í fyrra um innflutning nýrra fólksbíla* 10.000 * 12% aukning á ári til aldamóta Endurnýjunarþörf 10. þús. bílar á ári 6.998 9.500 7.600 8.500 6.700 6.000 5.000 5.482 5.391 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 í ljós er að koma að spá Frjálsrar verslunar í byrjun síðasta árs um sölu nýrra fólksbíla til aldamóta, 12% söluaukning á ári, virðist hafa verið varleg. Salan er meiri. bílaumboðið. Ingvar Helgason var í öðru sæti, Hekla í því þriðja og Bif- reiðar & landbúnaðarvélar í fjórða sæti. Brimborg og Jöfur í fimmta og sjötta. En Ræsir, Suzuki-bílar og Hondaumboðið komu þar á eftir. Vissulega eru tengsl á milli seldra bfla og vinsælda bflaumboða. Það er samt ekki algilt. Fólk getur verið ánægt með bflinn sinn en óánægt með umboðið. Sömuleiðis ráða kynningar og auglýsingar umboða eflaust nokkru um vinsældir þeirra. NOKKRIR VERÐMÚRAR í könnuninni var einnig afar athygl- isverð spurning um kaupgetu fólks, getu þess til að kaupa bfla. Spurningin var svona: Hvað má bfll kosta miðað við þinn fjárhag? Niðurstaðan var sú að flestir nefndu verðbilið 500 þúsund til 1 milljónar, eða um 30% svarenda. Næstflestir nefndu verðflokkinn frá 1 milljón til 1.500 þúsunda króna, eða um 27 % úrtaksins. Og samkvæmt könnuninni telja nær 80% svarenda sig eingöngu ráða við að kaupa bíl sem kostar innan við 1.500 þúsund krón- ur. í raun er þetta afar merk niður- staða. Hún sýnir bflaumboðunum svart á hvítu að það eru ákveðnir verðmúrar í gangi á bflamarkaðnum - þröskuldar. Fólk er greinilega ekki tilbúið að verja nema ákveðinni upp- hæð til bflakaupa og það er mjög með- vitað um þá upphæð. í þessum könnunum hefur Frjáls verslun kannað lesendahóp sinn og spurt út í lestur blaðsins. Vitað var fyrir að blaðið væri mikið lesið af stjómendum fyrirtækja og sérfræð- ingum, fólki með fremur háar tekjur. Enda kom það á daginn í bflakönnun- inni að lesendur Frjálsrar verslunar dreifðust um alla verðflokka en þeir vom þó í miklum meirihluta þeirra sem sögðust treysta sér til að kaupa dýra bfla. SPURTUM DRAUMABÍLINN Loks spurði Frjáls verslun um draumabílinn. Spurt var: Hvemig bfl myndir þú kaupa ef peningar væru ekkert vandamál? Færri svömðu þessari spumingu en hinum, eða 453, og samkvæmt því reyndust um 34 svarenda vera gersneyddir allri bfla- dellu. Nokkur dreifing var hér í svörum. En draumabfll flestra var jeppinn Toyota Land Cruiser. Hann kostar yfir 4 milljónir króna og er greinilega bfllinn sem flestir láta sig dreyma um. Þess má geta að Land Cruiser hefur notið nokkurra vinsælda á undanförn- um árum á meðal stjómenda í stórum fyrirtækjum. Mercedes Benz hafnaði í öðru sæti í könnuninni þannig að Benzmerkið stendur enn fyrir sínu. Vinsældir Toyotamerkisins eru í raun afar miklar. Margir nefndu nefni- lega aðrar tegundir af Toyota og fékk merkið til samans um 132 atkvæði af 453 sem svömðu, eða um 29%. Það er sérlega gott. ROLLS ROYCE OG LADA Draumabfllinn reyndist annars vera í öllum verðflokkum. Það er því ekki bara verð bfla sem hefur áhrif á það hvemig bfl fólk kaupir sér. Tveir sögðu dæmis að Lada væri drauma- bíllinn. Það er skemmtileg tilviljun þar sem Rolls Royce fékk jafn mörg at- kvæði. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.