Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 41
ingar af ýmsu tagi. í Keflavík hitti hann aftur skólafélaga sinn úr Sam- vinnuskólanum, Hákon Kristinsson. Þeir félagar ákváðu að drífa sig saman í atvinnurekstur og snemma árs 1955 keyptu þeir saman fyrirtæki sem hét Byggingavöruverslun Suðumesja og var að leggja upp laupana. Þeir félagar skírðu kompaníið upp, kölluðu það Stapafell og ráku áfram í lítt breyttri mynd en fyrirtækið hafði einkum selt byggingarvörur og svolítið af bíla- varahlutum. Þeir félagar bættu við heimilistækjum og blésu lífi í fyrir- tækið sem fljótlega fór að ganga vel. í framhaldinu keyptu þeir gamlan skúr í Keflavík og opnuðu aðra Stapafells- verslun sem seldi leikföng og gjafa- vömr. Sá rekstur gekk vel og fljót- lega fengu Matthías og Hákon lóð hjá Keflavíkurbæ og byggðu 240 fer- metra hús á tveimur hæðum og þá var hægt að auka verulega vöruvalið í Stapafelli. Aftur urðu þáttaskil í starfseminni Með nýja fýrirtækið, Metró, í bak- sýn. þegar Bflanaust var stofnað haustið 1962 og leigðu þeir sér húsnæði í Höfðatúni þar sem trésmiðjan Sögin er til húsa. Verslunin gekk strax ágætlega því vaxandi þörf var fyrir þjónustu af þessu tagi eins og Matt- hías hafði fitndið fyrir í verslunar- rekstrinum í Keflavík. Á þessum fyrstu árum sjöunda áratugarins var að losna um gjaldeyrishöft, sem mjög höfðu heft allan innflutning, og sama árið og Bílanaust var stofnað var bif- reiðainnflutningur gefinn frjáls og það ýtti mjög undir vaxtarmöguleika fyrir verslun eins og þessa. 1963 flutti Matthías svo með sína stóm fjöl- skyldu frá Keflavík inn til Reykjavíkur til þess að helga sig þessum nýja rekstri en Hákon, félagi hans, varð eftir í Keflavík og sá um rekstur Stapafells. Næsta stóra stökk í sögu Bíla- nausts og jafnframt sögu Matthíasar var þegar fyrirtækið flutti í eigið hús- næði við Síðumúla 1975 og síðan þegar enn var flutt og keypt húsnæði í Borgartúni 1986/’87 sem síðan var stækkað með viðbyggingu. Matthías nashuatei ★ Mest seldu Ijósritunarvélar á Islandi! ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Veri& velkomin í vinningsliöið! Umboð: Hljómver, Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Veshnannaeyjum ARMULA 8 - SIMI588-9000 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.