Frjáls verslun - 01.07.1999, Page 7
Tvær nýjar tölvuorðabækur
á geisladiskum
Mál og menning hefur gefið út tvær nýjar
tölvuorðabækur á geisladiskum. Um er að ræða
annars vegar dansk-íslenska orðabók með 45.000
uppflettiorðum og hins vegar bæði ensk-íslenska og
íslensk-enska og inniheldur hvort orðasafn 45.000
uppflettiorð.
Tölvuorðabókin er mjög hentug námsmönnum,
fyrirtækjum og öðrum, t.d. til þýðinga orða af lnternetinu.
Forritin gefa möguleika á glósusöfnum, villulestri í Word
97 og aðstoða við beygingu orða.
vejbygning
vejbYgnlngsln;
so ••<)« (no veinlng)
»«Ba.vlgU
■ sten»nv»í»r35ka
HŒŒSpaSEEH
saw-toothed
sawbones
sawbuck
í enska safninu
er sérstakt orðtaka-
safn með um 3.000
orðtökum í hvoru
máli og betrumbætt
íslenskt-enskt
orðasafn miðað við
fyrri útgáfur.
Þ- Geysilega snögg og sveigjanleg leitarvél
► Sérstaklega hönnuð til notkunar með öðrum forritum
► Tekur aðeins lítinn hluta af skjánum
► Villulestur í íslenskum og enskum texta í Word 97
► Birtist sem valmöguleiki í „Tools,,-va!myndinni í Word 97
► Sérstök vefsíða þar sem ýmiss konar aðstoð er í boði
► Forritin eru tryggð fyrir 2000 vandanum
Kerfiskröfur: CD-ROM gelsladrlf fyrlr uppsetnlngu
- dlskurlnn þarf þó ckkl að vera I gctsladrlflnu vlð notkun.
Intel-tamhæfður 60466 örgjörvl cða nýrrl.
8 M8 vlnnslumlnnl.
20 MB laust dlskrýml.
Wlndows 95 eða nýrra eða Wlndows NT 4.0 eða nýrra.
Fyrlr skjalalcstur og tcnglngu vlð Word þarf Word 97 eða nýrra.
Mál og menning
45.000
uppflettiorð
ippflettiorð
,B’ÍSW“T