Frjáls verslun - 01.07.1999, Side 14
Margeir opnar í Garðastræti
Vefverslun Olís
FRÉTTIR
□ lís opnaði nýja og endurbætta vefsíðu við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi
Reykjavíkur á dögunum. Samhliða kynnti Olís þátt sinn í verkefninu:
Reykjavík, Menningarborg Evrópu árið 2000. Fyrirtækið er einn af
fimm máttarstólpum verkefnisins. Nokkrar nýjungar skapa Olís-vefnum
sérstöðu. A honum er vefverslun með tilboðum; ferðavísir sem á einfaldan hátt
reiknar út vegalengdir á milli staða innanlands ásamt því að reikna út
meðalbensínkostnað á þessum vegalengdum; raffæn smurbók sem gerir við-
skiptavinum sjálfkrafa viðvart með tölvupósti þegar tími er kominn til að smyija
bíla þeirra og loks er þar bílprófsleikurinn ÓBB, en þar geta þátttakendur átt
von á að vinna sér inn ókeypis ökutíma og bílpróf— eða ókeypis bensín. 33
Einar Benediktsson, forstjóri Olís, kynnir nýja Olís-
vejinn og þátt Jyrirtœkisins í verkefninu Reykjavík,
Menningarborg Evróþu áriö 2000. Olís er einn affimm
máttarstólpum verkefnisins um menningarborgina.
Margeir Pétursson, framkvæmdastjóri MP verðbréfa,
(t.v.) ásamt Helga Tómassyni, dósent í tölfrœði við
Háskóla Islands. FV-myndir: Geir Olafsson.
Margeir ásamt Hjalta
GeirKristjánssyniog
Erlendi Hjaltasyni, yfir-
manni utanlandsdeild-
ar Eimskiþs.
Þessir þrír eru þekkt-
ir í viðskiþtalífinu og
samfógnuðu Mar-
geiri við opnun fyrir-
tækisins. Frá vinstri:
Þorgeir Baldursson í
Odda, Sveinn Jóns-
son endurskoðandi
og Sverrir Kristins-
son verðbréfamiðlari
sem situr í stjórn MP
verðbréfa.
argeir Pétursson, héraðs-
dómslögmaður, verðbréfa-
miðlari og stórmeistari hef-
ur opnað löggilt verðbréfafyrirtæki
sem heitir MP verðbréf hf. Fyrirtæk-
ið leggur í upphafi áherslu á eigna-
umsýslu og miðlun án ráðgjafar
gegn hagstæðri þóknun. Margeir er
aðaleigandi og framkvæmdastjóri
fyrirtækisins sem er til húsa í Garða-
stræti 38. Staðgengill hans og for-
stöðumaður er Auður Finnbogadótt-
ir viðskintafræðins/ur. SD
t
t
b
I
>
4
>
4
4
>
I
4
a
§
Frá síðustu áramótum til 13. nóvember var bein hœkkun bréfa hjá Carnegie
Nordic Markets 20,24%*, en sá sjóður er rekinn á sömu forsendum og
Norðurlandasjóðurinn.
Carnegie, sem er eitt virtasta verðbréfafyrirtœki á Norðurlöndum,
hefur falið Verðbréfastofunni hf. að annast ráðgjöf og milligöngu
um málefni Norðurlandasjóðsins á íslandi.
*Dœmi um árangursríkar fjárfestingar Carnegie-sjóðanna.
t
i
14