Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Page 48

Frjáls verslun - 01.07.1999, Page 48
Guðrún Ólajsdóttir, sérfrœðingur í tannréttingum, sem á og rekur stóra tannlœknastofu við Snorrabrautina, er enn eitt árið tekjuhœsta konan í íslensku atvinnulífi. byijun ágúst sl. og unnin var upp úr álagn- ingarskrám skattstjóra. Guðrún Olafsdótt- ir, sérfræðingur í tannréttingum, sem á og rekur stóra tannlæknastofu við Snorra- braut, er enn eitt árið tekjuhæsta konan í atvinnulífinu. Næstar koma þær Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi tískuverslun- arinnar Cosmo, Rannveig Rist, forstjóri ísals, og Rakel Olsen, forstjóri og aðaleig- andi Sigurðar Agústssonar í Stykkishólmi. Á listanum yfir þekkta stjórnendur og at- hafnamenn má ennfremur sjá Hildi Peter- sen, forstjóra Hans Petersen, Guðrúnu Lárusdóttur, eiganda Stálskipa í Haöiar- firði, Svövu Jóhansen, kaupmann í Sautján, Þóru Guðmundsdóttur, eiganda Atlanta, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgar- stjóra o.fl. Hér verða tekjur þessara kvenna — en þær voru birtar í tekjublaðinu — ekki tíundaðar frekar þar sem aðeins má birta upplýsingar úr álagningarskrám skattstjóra þann hálfa mánuð sem skrárnar liggja frammi, samkvæmt úrskurði tölvu- nefndar frá árinu 1995. Fðar stýra stórfyrirtækjum Könnunin endurspeglar vel hve fáar konur eru í störf- um æðstu sfjórnenda stórra fýrirtækja í ís- lensku atvinnulífi — þótt það eigi trúlega eftir að breytast til muna þegar fram í sæk- ir. Áberandi er að fleiri konur eru að hasla sér völl sem millistjórnendur í stórfyrir- tækjum og má ætla að það sé fyrsta skref þeirra á toppinn. Þannig hóf Iíannveig Rist feril sinn hjá ísal sem millistjórnandi og hún hreppti síðan hnossið þegar Christian Tekjukönnun Frjalsrar verslunar: Þær tekjuhæ Könnunin sýnir að fá ný nöfn hafa skotið uþþ kollinum á meðal tekjuhárra á síðustu árum. Þá vekur athygli að tekjur stjórnenda í fjármálafyrirtœkjum á mánuði og tekjur millistjórnenda nálgast óðum 500 þúsund kr. ý nöfn hafa í litlum mæli skotið upp kollinum á meðal tekjuhárra kvenna í atvinnulífinu á siðustu mmmmmmmmmmmmmmmmmmm árum. Þetta er eitt af því sem hvað mesta athygli vekur í tekjukönnun Frjálsrar versl- unar sem birt var í sérstöku tekjublaði í Roth stóð upp úr forstjórastólnum í lok árs- ins 1996. Rannveig var þá deildarstjóri í steypuskála. 48

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.