Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Síða 50

Frjáls verslun - 01.07.1999, Síða 50
Rannveig Rist, forstjóri ísals, ev í þridja scbíí. Rannveig varó forstjóri Athafnakonan í Stykkishólmi, Rakel Olsen,forstjóri og aóaleigandi Sig- ísals í ársbyrjun 1997 og hefur síðan verið mjög áberandi stjórnandi urðarÁgústssonar, er ífjórða sæti listans. Rakel er stærsti einstaki hlut- í viðskiptalífinu. hafinn í SH. isvert því það færist í vöxt að forstjórar og framkvæmdastjórar fari fram á hlutdeild í hagnaði — eða að fyrirtækin bjóði þeim slík kjör. Þetta eru nýmæli sem skotið hafa upp kollinum á allra síðustu árum. Enn vantar þó mikið upp á að þau séu orðin al- menn regla. Teikn eru á lofti um að á þessu verði nokkur breyting á allra næstu árum og að laun , flestra forstjóra verði árang- urstengd. sérstaka umbun, sem t.d. er tengd dugnaði í sölu. Aukin umsvif á hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði kristallast því í tekjum þeirra. Á vissan hátt kemur á óvart að tekj- ur lögfræðinga hafi aukist um 121 þúsund kr. á mánuði á síðasti ári og lækna um 108 þúsund kr. á mánuði. Meðaltekjur lækna Fylgni við launavísitölu Því má skjóta hér inn að í vikuritinu Vísbendingu, sem fjallar um við- skipti og efnahagsmál, var á dög- unum íjallað um fylgnina á milli tekna forstjóra og almennra launahækkana. Skoðaðar voru tekjur forstjóra fjögurra stórfyrir- tækja; Eimskips, Skeljungs, SH og Flugleiða, tíu ár aftur í tímann, eða til ársins 1989 — og var byggt á upplýsingum úr könnunum Fijálsrar verslunar. I ljós kom að meðaltekjur forstjóra fyrirtækj- anna fjögurra íylgdu hækkun launavísitölunnar nákvæmlega eft- ir. Fylgnin sú er raunar sláandi mikil! 1. 2. 3 4. 5. 8. 9. 10. 11. 12. Flokkur Atvinnustjórnendur.......... Stj. fjármálafyrirt......... Ýmsir úr atvinnulífinu...... Næstráðendur (millistj.)....... 431 Þus' Alþingismenn og ráðh........... 363 Þus' og forstj. ríkisf.. 434 Þys- 396 þús. Embættism. Lögfræðingar... Endurskoðendur. Læknar......... Tannlæknar.... 13. Flugmenn....... 14. Lyfsalar....... 15. Verkfræðingar. 16. Prestar....... 17. Skólamenn..... Ár'97 Ár'98 I 630 þús......... 686 þús. 615 þús......... 713 þús 637 þús......... 627 þús. 484 þús. ... 401 þús. .... 472 þús. 517 þús. 550 þús......... 562 þús. 506 þús......... 614 þús. 427 þús......... 439 Þus 479 þús......... 536 þús. 620 þús......... 443 Þus- 456 þús......... 488 þús. 316 þús......... 337 þús. 316 þús......... 368 þús Tekjur nokkurra hópaí könnumnm. lœknar hœkka mikið á milli ara. i. Takið eftir hvað lögfrœðmgar og Stjórnendur fjármálafyrirtækja Varð- andi aðra tekjuhópa í könnuninni vekur mikla athygli hvað stjórnendur í fjármála- fyrirtækjum, lögfræðingar og læknar hækkuðu mikið frá árinu áður. Þannig hækkuðu tekjur æðstu stjórnenda sem millistjórnenda í fjármálafýrirtækjum að jafnaði um 100 þúsund kr. á mánuði og voru meðaltekjur þeirra um 713 þúsund kr. á mánuði. í verðbréfafyrirtækjunum tiðkast afkastahvetjandi kerfi i auknum mæli og fá stjórnendur þeirra og margir starfsmenn eru núna um 614 þúsund kr. á mánuði og lögfræðinga um 517 þúsund kr. Loks vek- ur athygli að lyfsalar lækka enn eitt árið í tekjum og er víst að æ harðnandi sam- keppni á þessum markaði hefúr dregið verulega úr hagnaði margra apóteka. Nálgast 500 bús. hr. múrinn Nokkuð hefur fjölgað í hópi millistjórnenda í könn- uninni. Ef marka má viðbrögð við könnun- inni vekja tekjur fólks í þessum hópi hvað mesta athygli. Millistjórnandi ber sig eðli- lega grimmt saman við aðra millistjórnend- ur innan sama íýrirtækis sem og annarra fyrirtækja. Og almennir starfsmenn bera sig síðan aftur saman við millistjórnend- urna. Þannig rekur þetta sig koll af kolli. Ef eitthvert fyrirtæki rekur ómarkvissa launa- stefhu, til dæmis með því að hafa milli- stjórnendur sína á mjög mis- jöfnum launum, geta upplýs- ingar um þennan tekjuhóp verið viðkvæmari en aðrar í könnuninni. Engu að síður er niðurstaðan sú að meðaltekj- ur þessa hóps hækkuðu um 53 þúsund. á mánuði að jafn- aði á síðasta ári og námu 484 þúsund kr. á mánuði. Milli- stjórnendur nálgast því óðum 500 þúsund kr. múrinn og af þeim eru nær 70%, eða tveir af hverjum þremur, með tekjur yfir 400 þúsund kr. á mánuði. Með öðrum orðum; þegar millistjórn- andi ræður sig til starfa til nokkuð öflugs fyrirtækis má ganga út frá því sem vísu, þegar rætt er um kaup hans og kjör, að hann fari fram á að minnsta kosti um 400 þúsund kr. í tekjur á mánuði — og varia er nokkur leið að fá hann undir 300 þúsund krónum á mánuði. Áréttað skal í lokin að tekjukönnunin byggist á álögðu útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Fjármagnstekjur koma á engan hátt inn í dæmið enda reiknast þær ekki inn í útsvars- og tekjuskattsstofn- inn. Ymsir í könnuninni, sem eru sterkir fjármagnseigendur í gegnum hluti sína í fyrirtækjum, eru því að hafa verulegar fjár- magnstekjur og greiða af þeim sérstakan 10% fjármagnstekjuskatt þótt það komi ekki fram í þessari könnun. ffl 50

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.