Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 9
Verslunarstjórinn Rými leggur metnað sinn í að geta boðið verslunareigendum allt það sem þeir þurfa til að geyma vörur, flytja þær til innan verslunarinnar eða stilla þeim fram fyrir augu viðskiptavina. Jafnframt rekur Rými hönnunardeild sem hannar allt frá einstaka sölustandi til stórmarkaða. Við störf sín gæta hönnuðir Rýmis þess jafnan að varan sé í aðalhlutverki. Samspil innréttinga og vöru er gífurlega mikilvægt á þessu sviði og innréttingin á ekki að skyggja á vöruna heldur draga athygli viðskiptavin- arins að henni. Um leið þarf flæði viðskiptavina um verslunina að vera eðlilegt og þægilegt. Þjónusta Rýmis á sviði verslunarhönnunar er einstök hér á landi því fyrirtækið býður upp á heildarlausnir, ráðgjöf og aðstoð, ger- ir verðtilboð, annast um sérsmíði og hefur umsjón með verkinu allt til loka, ef þess er óskað. RQ E I Verslunarstjörinn wusnir I I TÍM A """"Mrrný,, oc rom, -ÖCL ra*o» Skjalarými Skáparými Skjöl og hvers kyns pappírar fylgja óhjákvæmilega allri vöru, bæði í tengslum við lager og verslun. Þar kemur enn til kasta Rýmis sem veitir, á þessu sviði sem öðrum, ókeypis ráðgjöf og úttekt á skjalarými fyrirtækisins, kemur með lausnir og leiðbeiningar og fylgir þeim eftir þar til uppsetningu er lokið, sé þess óskað. Á boðstól- um er mikið úrval af skjalaskápum, allt frá einföldum, hefðbundnum skúffuskápum upp í hjólaskápa og heilu skápakerfin. Hér, eins og annars staðar, er megináhersla lögð á hagræði; góða nýtingu rýmis. Ekki má gleyma að tími er peningar og húsnæði kostar einnig peninga. Það liggur því mikill sparnaður í haganlegu fyrirkomulagi skjala sem auðvelt er að nálgast. R Q Di Skáparými Hf. Ofnasmiðjan hefur lengst af verið þekkt fyrir smíði fataskápa sem viða er að finna í íþróttahúsum, á vinnu- stöðum og í skólum. Rými ehf. hefur látið endurhanna skápana sem nú eru svo einfaldir í uppsetningu að ekki þarf lengur að nota skrúfur, bolta eða rær. Skápunum er einfaldlega smellt saman og það sem meira er, þeir eru öruggari geymslustaðir en áður var. Um skápana og hvernig haganlegast er að koma þeim fyrir má fá upplýsingar hjá sölumönnum og ráðgjöfum Rýmis. LAUSNIR I tíma OG RÚMI TILISOI) A Stjórpunarfélag Islands tækniskóli Islands The lcelandic College of Engineering and Technology Námsstefna 6. apríl Hinn 6. apríl næstkomandi efnir Rými til námsstefnu á sviði innri vörustjórnunar í samvinnu við Tækniskóla íslands og Stjórnunarfé- lag íslands. Erlendur fyrirlesari mun miðla þátttakendum af þekk- ingu sinni og reynslu á þessu sviði, auk þess sem fulltrúar frá Gagnastýringu hf. og Tækniskóla íslands munu flytja erindi. í maí er svo fyrirhuguð sambærileg námsstefna í samvinnu við Tækniskól- ann um framstillingu vöru og rýmisstjórnun í verslunum. Skráning á námsstefnu fer fram hjá Stjórnunarfélagi íslands í síma 533 4567. Starfsfólkið býr yfir sérpekkingu og reynslu „Rými er eina fyrirtækið á íslandi sem er með starfandi teymi innanhússhönnuða og sérfræðinga í vörustjórnun og framstillingu vöru í verslunum. Reynsla og þekking þessa fólks, sem og þeirra sem áður unnu hjá Ofnasmiðjunni og vinna nú fyrir Rými, er grunnurinn að góðu starfi okkar í dag. Lausnir okkar taka mið af þörfum hvers og eins viðskiptavinar og við leggjum metnað okkar í að selja faglega þekkingu og fyrsta flokks ráðgjöf," segir Thor Ólafsson, framkvæmdastjóri Rýmis. Háteigsvegi 7 105 Reykjavík Sími 511 1100 Fax 511 1110 rymi@rymi.is AUGLÝSINGAKYNNING 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.