Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 44
_________:____I ULUJJIJJfJjJj' Hœstiréttur komst nýlega að þeirri niður- stöðu í máli Nathans & Olsensgegn endurskoðanda sínum að hann bætti að hluta tjón vegna nær 32 milljóna króna jjárdráttar gjaldkera jýrirtœkisins. Gjald- kerinn gatgreitt 7 milljónir til baka og fór jýrirtækið þá fram á að endurskoð- andinn greiddi mismuninn, 25 milljónir. Hæstiréttur dæmdi hann til að greiða / um 4 milljónir. Iframhaldi afþessu vaknarsú sþurning, hvort stjórnarmenn ogframkvæmdastjórn jýrirtækisins beri ekki að bæta fýrirtækinu það sem á skortir aftjóninu, samtals 21 milljón. Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoð- andi, skrifar að þessu sinni um nýlegan dóm Hœstaréttar - sem er einfaldlega dómur um endurskoðun. í Nathan málinu Nýlega var kveðinn upp í Hæstaréttí Islands dómur í máli fyrirtækisins Nathan & Olsen gegn endurskoðanda þess. Málsatvik voru þau að starísmaður fyrirtækisins hafði dregið sér fé út úr rekstri þess en gat ekki endurgreitt það nema að hluta tíl þegar upp komst. Fyrirtækið ákvað því að fara í mál við endurskoðandann og krefjast bóta þar sem hann hefði ekki uppgötvað misferli starfsmannsins en fyrirtækið taldi að tjónið mættí rekja til gáleysis endurskoðandans. I héraðsdómi var endurskoðandinn sýknaður af öllum kröfum fyrirtækisins en Hæstíréttur ákvað hins vegar að hann skyldi bæta fyrirtæk- inu hluta af fjárdrættinum. Þetta er í annað skiptíð á stuttum tíma sem dómar ganga gegn endurskoðendum hér á landi. Gild ástæða er því til þess að athuga hvernig dómstólar hafa tekist á við þann vanda að greina á milli ábyrgðar endurskoðenda og forráðamanna fyrirtækja. Aður en sérstaklega verður fjallað um ofangreindan dóm þykir þó rétt að ræða fyrst almennt um verk- svið endurskoðenda, ábyrgðarsvið stjórnar og annarra forráða- manna fyrirtækja og hvernig þessi mál hafa þróast hér á landi og erlendis. isabella fylgdist með kauða Hlutverk endurskoðenda hefur tekið talsverðum breytíngum í timans rás. I fyrstu gegndu þeir eftírlitshlutverki um bústjórn fyrirtækja og voru þá venjulegast í starfi hjá viðkomandi fyrirtækjum. Þess konar eftírlit hefur raunar verið með fjárreiðum aðila um árhundruð og var tíl að mynda einn slíkur eflirlitsaðili í för með Kólumbusi forðum daga tíl hennar Ameríku; Isabellu þóttí sum sé rétt að láta fylgj- ast með fjármálum kauða. Og svo enn aftar sé farið í söguskoð- un, þá var eftírlitsaðili skipaður úr hópi öldungardeildarmanna í rómverska þinginu sem hafði þann starfa að fylgjast með ljár- reiðum þingsins. í þann tíma var bókhald að vísu ekki flókið og ljárreiðustjóri þingsins þurfti að gera munnlega grein fyrir um- sýslu sinni og fylgdist þá „endurskoðandinn" með þeim mál- flutningi. Af þessum sið er raunar dregið enska orðið fyrir end- urskoðanda, þ.e. „auditor" eða sá sem lilustar (lat. audire). Fyrsta sjálfstæða endurskoðunarstofan Undir lok síðustu ald- ar tóku tíl starfa fyrstu sjálfstæðu endurskoðunarskrifstofurnar og það munu hafa verið Skotar sem voru þar að verki; kannski kemur það ekki beinlínis á óvart með hliðsjón af þeim sögum um auranýtingu sem þeir hafa spunnið um sig sjálfa. Verkefni endurskoðenda um síðustu aldamót voru einkum í því fólgin að aðstoða fyrirtæki við að semja reikningsskil en einnig að hafa eftirlit með bústjórn þeirra. Sú rannsóknarvinna, gerð að ósk eigenda, beindist aðallega að eftírlití með starfsmönnum sem fóru með fé og önnuðust reksturinn að öðru leytí. Það kemur því ekki á óvart að í fyrstu kennslubókum um endurskoðun, sem eru frá síðustu aldamótum, bæði breskum og amerískum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.