Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 28
Gunnlaugur ásamt þeim Vilhjálmi Þorsteinssyni og Erni Karlssyni en þeir sitja báðir í stjórn Kögunar. Vilhjálmur og Orn stofnuðu á sínum tíma Islenska forritaþróun og bjuggu síðar til bókhaldshugbúnaðinn Oþus Alt. Þeir þremenningar eru allir í hóþi tíu stærstu hluthafa Kög- það hefur unnið töluvert fyrir erlend fyrirtæki eins og Huges Aircraft, Raytheon. og Computer Science Corp. Meðal ann- arra erlendra fyrirtækja, sem Kögun hefur unnið náið með, eru Asea Brown Boveri, (ABB), og Computer Devices Corporation í Kanada - en það er dótturfyrirtæki General Dyna- mics. Við höfum unnið að uppsetningu á nýjum kerfiráð fyrir Orkuveitu Reykja- víkur. Það verkefni var unnið í sam- starfi við ABB í Danmörku og VKS á Is- landi. Þá leitaði Islandsbanki til okkar á fyrri hluta síðasta árs með ósk um að við þróuðum nýtt afgreiðslukerfi fýrir gjaldkera bankans og er það þegar kom- ið í notkun hjá bankanum. Þá höfum við verið umboðs- og söluaðili á Rational hugbúnaði í bráðum eitt og hálft ár - en hann er notaður við hugbúnaðarsmíði." Kögunarsamstevpan Kögun, Navísion Sottware ísland, Sprok, Vefmiðlun, Kögurnes. Stærstu hluthafar Kögunar íslenskihugbúnaðarsjóðurinn Burðarás Sjóvá-Almennar Örn Karlsson Vilhjálmur Þorsteinsson GuÍnS'urM.Sigmundsson Sigríður G. Sigurb|ornsdóttir Hluthafar eru hátt á fimmta hundrað. Augiýst eftir viðskiptahugmyndum Kög- un hefur að undanförnu auglýst eftir fólki og fyrirtækjum með hugmyndir. „Umhverfið hefur breyst mjög hratt. Fyrir nokkrum árum var mjög erfitt að fá fólk með viðskiptahugmyndir og þekkingu á hugbúnaðargeiranum. Þetta hefúr breyst á aðeins einu ári. Núna er fólk miklu áhugasamara um að koma með eigin viðskiptahugmyndir inn í önn- ur fyrirtæki gegn því að verða meðeig- endur og njóta velgengninnar í gegnum hlut sinn. Segja má að hefð sé fyrir því hjá okkur að starfsmenn séu á meðal hluthafa. Fyrstu starfsmennirnir, sem byrjuðu með okkur fyrir rúmum tíu árum, eignuðust síðar um þriðjung af fyrirtækinu en núna er búið að skipta upp þessu eignarhaldi en hópurinn sem slíkur á enn umtalsverðan hlut og þetta fólk lætur sig fyrirtækið miklu varða. Við höfúm ákaflega góða reynslu af því að starfsmenn séu á meðal hluthafa." Uppspretta tekna hjá Kögun hefur breyst verulega á síðustu fimm árum. Gunnlaugur segir að árið 1995 hafi allar tekjur Kögunar komið erlendis frá vegna loftvarnarkerfisins IADS. Núna koma um 40% teknanna að utan, bæði vegna loftvarnakerfisins og ann- arra verkefna. Veltan hjá Kögun var um 470 milljónir króna á síðasta ári og nam hagn- aðurinn fyrir skatta um 82 milljónum. Verk- og kerfisfræðistofan, VKS, sem núna tilheyrir Kögunarsamsteypunni, var með um 200 milljóna króna veltu og um 30 milljóna króna hagnað fyrir skatta og sértækar afskriftir eignfærðs hugbúnað- ar. Samtals voru þessi fyrirtæki með um 670 milljóna króna veltu á síðasta ári og hagnað upp á um 115 milljónir. 7,0% 5,2% 5,0% 4,2% 4,2% 3,5% 2,1% 2,1% Fyrirtæki í þekkingariðnaði Gunnlaugur leggur áherslu á að fyrirtækið sé núna skilgreint sem fyrirtæki í þekkingariðnaði. „Okkur finnst allt of þröngt að skilgreina okkur sem hugbúnaðarfyrirtæki. Mjög mikið af hugbúnaðarlausnum eru í höndunum á erlendum stórfyrirtækjum sem bjóða tilbúna pakka - sem engu að síður þarf að hafa þekkingu til að nýta. Við höfum þekkingu til að draga fram það besta frá mörgum aðilum, stilla því upp, og bjóða viðskiptavinum okkar.“ Fleiri verði andiit fyrirtækísíns Gunn- laugur hefur verið forstjóri fyrirtækis- ins frá upphafi eða í um tólf ár og ótví- rætt verið andlit fyrirtækisins út á við allan þann tíma. En er komið að því að frumkvöðullinn í fyrirtækinu losi eitthvað um tök sín í því? „Eg er ekki að hætta - enda eru núna afar spennandi tímar í þessari atvinnugrein. En ég vil að fleiri verði andlit fyrirtækisins og raunar vinn ég markvisst að því. Bjarni Birgisson tæknilegur framkvæmdastjóri hefur t.d. í auknum mæli komið inn í daglega stjórn fyrirtækisins en okk- ur gengur mjög vel að vinna saman.“ ffl HflTÆKNI Allt viröist mögulegt „Hefðbundið atvinnulíf býr við umtalsverðar takmarkanir í umhverfi sínu - en í heimi hugbúnaðarins og þekkingarfyrirtækja virðist allt mögulegt. Möguleikar til að vaxa eru því ekki aðeins meiri heldur eru þeir líka með öðrum hætti.“ 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.