Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 62
HEILSfl reyta og afleiðingar þreytu eru með algengustu kvört- unum þeirra sem koma til heimilislækna. Þreyta, slappleiki og kraftleysi geta stafað af mikilli áreynslu, þjálfunarleysi, ónógri hvíld, rangri fæðu og næringu, álagi eða tilfinningalegum erfið- leikum. Flestir kannast við að vera sífellt þreyttir eftir mikla vinnu enda leiðir langvarandi þreyta og álag til streitu og margvíslegrar geðröskunar. En síþreyta er stundum illútskýranleg. Hún er miklu alvarlegri og varanlegri en venjuleg þreyta. Síþreyta er líkam- legt ástand sem getur herjað á fólk á öllum aldri af báðum kynj- um en er þó mun algengari meðal yngri kvenna. Umfangið getur verið allt frá mikilli þreytu, en þó rólfærni, upp í það að fólk neyðist til að vera rúmfast." segir Halldór Kolbeinsson, forstöðulæknir geðsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur. A síðustu árum hefur færst í aukana að fólk kvarti yfir þreytu eftir mikla vinnu og álag í starfi og einkalífi. Svefnskortur og svefnleysi geta valdið þrálátri þreytu og þróttleysi en þótt um langvarandi þreytu sé að ræða er ekki þar með sagt að um síþreytuheilkenni sé að ræða. Þreyta og þróttleysi eru megin einkenni ýmiss konar röskunar af geð- rænum toga, svo sem þunglyndis og kvíða, auk þess sem langvarandi þreyta getur verið fylgifiskur margra annarra sjúkdóma. Það er því áríðandi að greina sérstakar orsakir þreytunnar og haga meðferð í samræmi við það. Sýking getur hrundið sjúkdómnum af stað „Síþreyta á sér margvíslegar orsakir og eru ýmsar tilgátur á lofti. Ymar sýk- ingar geta valdið síþreytu og jafnvel hrundið sjúkdómnum af stað óháð því hvort álag sé í vinnu. Einkennin byrja oft skyndilega í kjölfar sýkingar og þegar sýkingareinkennin eru gengin yfir koma í ljós viðvarandi og lamandi þreytueinkenni. I kjöl- farið fylgir síðan slappleiki og slen, höfuðverkur, vöðvaverkir, svefntruflanir, erfiðleikar með ein- beitingu og þunglyndiseinkenni og oft er einnig kvartað um skerta vitræna getu, athygli, minni og beitingu orða. Önnur einkenni eru ör og þungur hjartsláttur, tíð þvaglát, ristilkrampar, skert stjórn á líkamshita með nætursvita og fótkulda, liðverkjum og skyntrufl- unum ásamt skertu áfengisþoli. Ýmis efni í fæðu og umhverfi geta raskað hinu viðkvæma samspili líkamans og þar með raskað hinu viðkvæma tauga- og ónæmiskerfi. Sumir sjúklingar hafa fengið of- næmi áður en síþreytan byrjar og það getur þá versnað. Við grein- ingu á síþreytuheilkenninu verður að vera hægt að tímasetja hvenær einkennin byrjuðu. Þreytan þarf að vera mikil og hamlandi og hafa áhrif bæði á líkamlegt og geðrænt atgervi,“ segir Halldór. Bæta svefn og lífsstíl „Sjúkrasagan er mikilvægust til grein- ingar fýrir utan hina lamandi þreytu, sem byrjar oftast skyndi- lega og varir lengi, oft með skárri tímabilum eða hléum á milli. Síþreytunni fylgja önnur einkenni svo sem vöðvaverkir, breytingar á skaphöfn, geðbrigði og svefntruflanir. Langvar- andi þreyta er algengur fylgifiskur margra sjúkdóma, til dæmis gigtarsjúkdóma, innkirtlasjúkdóma, kvíðaröskunar og þunglyndis. Þessa sjúkdóma verður læknir að hafa í huga og útiloka áður en hann kemst að þeirri niðurstöðu að um sí- þreytu sé að ræða. Ofnotkun áfengis getur valdið langvarandi þreytu og slappleika og sum lyf geta valdið aukaverkunum er líkjast síþreytu. Að vanrækja þörf líkamans fyrir svefn er ein algengasta orsök langvarandi þreytu. Það er því um flókið samband að ræða milli ýmissa sjúkdóma og síþreytu og þarf Erillinn í vidskiptalífinu eykst sífellt og spennan í kringum gengi hluta- bréfa tekur á. Enda er pað svo að margt fólk i ábyrgðarstöðum kvartar gjarnan yfirpreytu og telur sigjafn- vel haldið sípreytu. En hvað ersí- preyta? Erpað preyta eða punglyndi? Halldór Kolbeinsson, yfirmaður geð- lækninga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, ræðir hér um preytu, sípreytu, pung- lyndi og kvíða. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mynd; Geir Ólafsson Langvarandi þreyta er algengur fylgifiskur margra sjúkdóma, til dæmis gigtar- sjúkdóma, innkirtlasjúkdóma, kvíðaröskunar og þunglyndis. Þessa sjúkdóma verður læknir að hafa í huga og útiloka áður en hann kemst að þeirri niðurstöðu að um síþreytu sé að ræða. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.