Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 74
Starfsmenn í markaðsdeild Þróunar, Kristinn Olafsson, sem er markaðsstjóri, Edda Friðgeirsdóttir og Einar Sörli Einarsson. Fv-myndir: Geir Ólfsson Þróun hf. er ört vaxandi fyrirtæki: Heildarlausnir og góð þjónusta Þróun hf. er er eitt elsta starfandi hugbúnaðarfyr- irtæki á íslandi. Það var stofnað sem Verk fræðistofa Halldórs Friðgeirssonar í byrj- un árs 1976. Síðan þá hefur fyrirtækið nær ein- göngu starfað á sviði heildarlausna með við- skiptahugbúnað fyrir meðalstór og stór fyrir- tæki og stofnanir, fyrst með staðlaða viðskipta- kerfið Birki, sem var hannað af Þróun, en seinni ár hefur fyrirtækið selt og þjónustað stjórnunar- og viðskiptahugbúnaðinn Concorde XAL og Axapta frá danska fyrirtækinu Damgaard. Með til- komu Axapta eru orðin kynslóðaskipti á sviði við- skiptahugbúnaðar þar sem kerfið byggist á nýjustu tækni sem völ er á. Á síðasta ári sameinaðist Úrlausn Aðgengi Þróun. Með þeim komu ný kerfi, Innheimtukerfi lögfræð- inga IL+, fasteignasölukerfið Húsið, hlutafé- lagakerfið Hlutvís og Réttarríkið sem er gagnabanki á Internetinu með upplýs- ingum fyrir lögfræðinga og stofnanir. Starfsemi Þróunar byggir á gæða- kerfi samkvæmt TicklT staðli, sem er sérsniðinn að hugbúnaðarfyrirtækjum og byggður á ISO 9001. Þróun stefnir að vottun gæðakerfisins á þessu ári. Ragnar Þór Ragnarsson, nýr forstjóri Þróunar. Þróun er ört vaxandi fyrirtæki og hjá því starfa nú á fimmta tug starfsmanna, en stefnt er að enn frekari stækkun á komandi misserum. Fyrirtækið státar af vel menntuðu starfsfólki sem leggur metnað í að veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks lausnir og þjónustu. Ragnar Þór Ragnarsson, nýr forstjóri Þróunar Um miðjan mars tekur til starfa nýr for- stjóri hjá Þróun hf. Hann heitir Ragnar Þór Ragnarsson og er tölvunarfræðingur frá HÍ. Ragnar er 29 ára, kvæntur Hólmfríði Einarsdótt- ur og eiga þau eitt barn. Undan- farin sjö ár hefur Ragnar starf- að hjá Samskipum. Síðast sem forstöðumaður upplýs- inga og þróunarmála, en þar áður sem deildarstjóri tölvu- deildar Samskipa. í þessum störfum hefur hann öðlast mikla þekkingu á uppbygg- ingu viðskiptakerfa hjá stóru, alþjóðlegu fyrirtæki. Ragnar hefur einnig mikla 74 HIIHlf'Hlíltfilli'IÍIÍIIÍIHÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.