Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 56
Óli Guðmundsson sölustjóri B&L „Frá því að við tókum við Renault umboðinu fyrir 5 árum hefur söluaukning á milli ára aldrei verið undir 20%. “ BlLflR „Þennan góða árangur má að miklu leyti þakka því að ör þróun hefur orðið í gerð þessara bifreiða. Renault bifreiðar eru þekktar fyrir mikið öryggi og loft- púðar og ABS-hemlakerfi er núorðið orðinn staðalbúnaður í Renault. Það var engin tilviljun að Megane fjölskylclubíll- inn skyldi í fyrra fá hæstu einkunn allra bifreiðategunda í árekstrarprófunum hjá Euro NACR Þrátt fyrir að margir spái samdrætti í bílasölu á árinu 2000 er það stefna okk- ar að ná fram aukinni sölu. Taka verður til greina að frá því að við tókum við um- boðinu fyrir Renault, hefur söluaukning á milli ára aldrei verið undir 20%. A þessu ári verður töluvert um nýj- ungar. Nýr Renault Scénic var kynntur Óli Guðmundsson, sölustjóri hjá B&L: Mikil söluaukning á Renault bifreiðum Sala á bifreiðum var með líflegasta móti á síðasta ári og öll bifreiðaumboð landsins gátu státað af aukinni sölu. Bif- reiðar- og landbúnaðarvélar hafa á undanförnum árum aukið mjög sölu, en hún byggist að miklu leyti á vinsældum frönsku bifreiðarinnar Renault. „Við tókum við umboðinu fyrir Renault árið 1995 og seldum á því ári 260 fólksbifreiðar af þeirri tegund. Síðan hef- ur salan aukist stöðugt; árið 1996 voru seldar 311 bifreiðar af tegundinni Renault, árið 1997 seldust 403, 1998 varð lokatal- an 527 bifreiðar og í fyrra seldust 659 Renault fólksbifreiðar,“ segir Oli Guðmundsson, sölustjóri hjá B&L. hér í janúarmánuði og Twingo og Laguna verða kynntir með andlitslyftingu. Framleiðsla á Renault er mjög fjölbreytt fyrir allar tegundir markhópa. Renault Twingo er dæmigerður konubíll, Renault Clio er heppilegur fyrir unga fólkið, Mega- ne er dæmigerði fjölskyldubíllinn, Megane Coupe er 110 hestafla sportbíll og Scénic er ijölnota tjölskyldubíll sem þekktur er fyrir að vera hannaður utan um fjölskylduna. Renault hefur einnig geysisterka markaðshlutdeild í sendibif- reiðum, Renault Kango sendibíllinn hefur náð sterkri stöðu á þeim markaði," segir Oli. S5 Renault Laguna er skemmtilegur og fjöl- hœfur fólksbíll. Hægt er að fá hann með 1600 hestafla og tveggja lítra vél. Hann er fimm dyra og fáanlegur sem station-bíll. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.