Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 76
SKANNAR Skannar eru sniðug Skannar eru tæki sem flestir kann- ast við en þeir hafa þó ekki verið á markaðnum nema í rúman ára- tug. Skannar eru svipuð tæki og ljósrit- unarvélar að uppbyggingu, megin- munurinn á þessum tækjum felst í því að skannar affita öll gögn í lit. Skannar eru til ýmissa nota gagn- legir bæði fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skannar fyrir heimili og skrifstof- ur koma að notum í námi, við ritgerða- vinnu, afritun skýrslna, við vefsíðu- gerð, sendingu myndefnis í tölvupósti, varðveisiu myndasafns, við afritun kennslu og kynningarefnis og við skjalavistun (bréf og föx geymd sem mynd eða breytt í texta til frekari úrvinnslu). Fagmenn nota skanna til að skanna myndefni til nota í um- broti og auglýsingagerð. Ljósmyndarar, fasteignasölur, bílasöl- ur og fleiri fagaðilar nota skanna til uppbyggingar myndasains og arkitektar til að skoða hús í væntanlegu umhverfi. Fagmenn í tölvuþjónustu nota einnig skanna mikið við vefsíðugerð. Mikil verðlækkun Það er ekki lengra en 10-15 ár síðan skann- ar komu fýrst á markað. I upphafi voru þeir fyrirferðarmiklir og dýrir, kostuðu jafnvel margar milljónir króna. Fyrir um fimm árum síðan varð mikil verðlækk- un á skönnum og á næstu tveimur árum hrapaði verðið stöðugt. Eftir þessa hrinu verðlækkana kost- uðu skannar ekki nema brot af upphaf- legu verði. I dag er hægt að fá fýrir um 20.000 krónur jafn góða skanna og þá sem kostuðu um 400.000 krónur fyrir áratug. Skannar af einföldustu gerð eru orðnir svo ódýrir að talið er líklegt að þeir verði innan skamms boðnir , i sem fastur iýlgibúnaður með tölvum. Myndir: Geir Olafsson. Botninum náð Ástæður verðfallsins var fyrst og fremst aukinn fjöldi framleiðenda og mikil sam- keppni. Sérfræðingar telja að verðlækkunin hafi náð botnin- um. Hugsanlega geti minnstu og einföldustu gerðir skanna lækkað eitthvað til viðbótar, en ekki svo nokkru nemi. Þróun í gerð skanna er svo hröð að nútíma skannar eru framleiddir með takmarkaða endingu. Á upphafsárum skannanna var algeng upplausn u.þ.b. 100 punktar á tommu en í dag er algengt að upplausn sé um 1200 punktar á tommu. Hágæða skannar nútímans geta lesið millj- ónir mismunandi litaafbrigða, en fýrstu skannarnir skynjuðu ekki nema 256 liti. Skannar nútímans eru einfaldari að allri Skannar koma að notum í námi, við ritgerðarvinnu, afrit- un skýrslna, við vefsíðugerð, sendingu myndefnis í tölvu- þósti, varðveislu myndasafns, við skjalavistun og svo mætti áfram telja. Eftír Isak Örn Sigurðsson Skannar eru sáraeinfaldir í notkun. Hér er síðasta forsíðan í Frjálsri verslun á leið í skannann. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.