Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Page 76

Frjáls verslun - 01.02.2000, Page 76
SKANNAR Skannar eru sniðug Skannar eru tæki sem flestir kann- ast við en þeir hafa þó ekki verið á markaðnum nema í rúman ára- tug. Skannar eru svipuð tæki og ljósrit- unarvélar að uppbyggingu, megin- munurinn á þessum tækjum felst í því að skannar affita öll gögn í lit. Skannar eru til ýmissa nota gagn- legir bæði fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skannar fyrir heimili og skrifstof- ur koma að notum í námi, við ritgerða- vinnu, afritun skýrslna, við vefsíðu- gerð, sendingu myndefnis í tölvupósti, varðveisiu myndasafns, við afritun kennslu og kynningarefnis og við skjalavistun (bréf og föx geymd sem mynd eða breytt í texta til frekari úrvinnslu). Fagmenn nota skanna til að skanna myndefni til nota í um- broti og auglýsingagerð. Ljósmyndarar, fasteignasölur, bílasöl- ur og fleiri fagaðilar nota skanna til uppbyggingar myndasains og arkitektar til að skoða hús í væntanlegu umhverfi. Fagmenn í tölvuþjónustu nota einnig skanna mikið við vefsíðugerð. Mikil verðlækkun Það er ekki lengra en 10-15 ár síðan skann- ar komu fýrst á markað. I upphafi voru þeir fyrirferðarmiklir og dýrir, kostuðu jafnvel margar milljónir króna. Fyrir um fimm árum síðan varð mikil verðlækk- un á skönnum og á næstu tveimur árum hrapaði verðið stöðugt. Eftir þessa hrinu verðlækkana kost- uðu skannar ekki nema brot af upphaf- legu verði. I dag er hægt að fá fýrir um 20.000 krónur jafn góða skanna og þá sem kostuðu um 400.000 krónur fyrir áratug. Skannar af einföldustu gerð eru orðnir svo ódýrir að talið er líklegt að þeir verði innan skamms boðnir , i sem fastur iýlgibúnaður með tölvum. Myndir: Geir Olafsson. Botninum náð Ástæður verðfallsins var fyrst og fremst aukinn fjöldi framleiðenda og mikil sam- keppni. Sérfræðingar telja að verðlækkunin hafi náð botnin- um. Hugsanlega geti minnstu og einföldustu gerðir skanna lækkað eitthvað til viðbótar, en ekki svo nokkru nemi. Þróun í gerð skanna er svo hröð að nútíma skannar eru framleiddir með takmarkaða endingu. Á upphafsárum skannanna var algeng upplausn u.þ.b. 100 punktar á tommu en í dag er algengt að upplausn sé um 1200 punktar á tommu. Hágæða skannar nútímans geta lesið millj- ónir mismunandi litaafbrigða, en fýrstu skannarnir skynjuðu ekki nema 256 liti. Skannar nútímans eru einfaldari að allri Skannar koma að notum í námi, við ritgerðarvinnu, afrit- un skýrslna, við vefsíðugerð, sendingu myndefnis í tölvu- þósti, varðveislu myndasafns, við skjalavistun og svo mætti áfram telja. Eftír Isak Örn Sigurðsson Skannar eru sáraeinfaldir í notkun. Hér er síðasta forsíðan í Frjálsri verslun á leið í skannann. 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.