Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Síða 75

Frjáls verslun - 01.02.2000, Síða 75
þekkingu á nýjustu samskiptatækni í tölvuheiminum. Þessi bakgrunnur hans gerir hann sérstaklega hæfan til að leiða fyrirtækið áfram á tím- um örrar tækniþróunar og tryggja því sess sem leiðandi hátæknifyrir- tæki á sviði viðskiptahugbúnaðar í framtíðinni. Þróun býður nýjan forstjóra velkominn og bindur miklar vonir við hann sem leiðtoga i sókn til nýrra tækifæra. Jón SævarAlfonsson, skrifstofustjóri Fálkans. „Fögnum nýrri öld meö Axapta. “ Fálkinn hf. kveður BIRKI og fagnar nýrri öld með Axapta Fálkinn hefur frá árinu 1980 notað BIRKI stjórnunar- og viðskipta- hugbúnaðinn frá Þróun. Hann hefur verið í sífelldri þróun og aðlögun að þörfum fyrirtækisins allt fram til þess tíma að ákveðið var að festa kaup á Axapta hugbúnaði á sl. ári. „Samskiptin við Þróun hafa verið með miklum ágætum og réð það miklu við val á framtíðarhugbúnaði að geta haldið því samstarfi og að geta notið aðstoðar þeirra við uppsetningu og aðlögun nýs upplýs- ingakerfis og þjónustu við það," segir Jón Sævar Alfonsson, skrif- stofustjóri Fálkans. „Vinna við uppsetningu á Axapta hófst um áramótin 1998/1999 og er uppsetningu á öllum helstu viðskiptakerfum, s.s. fjárhagsbókhaldi, lánadrottna-, skuldunauta-, sölu-, innkaupa- og tollakerfum nú að Ijúka. Viðskipta- og stjórnunarhugbúnaðurinn frá Axapta byggist á öll- um nýjustu og bestu aðferðum og tækni í tölvuheiminum í dag. Það er von okkar að kerfið nýtist okkur til að bæta innra starf og stjórnun í fyrirtækinu, ásamt samskiptum við birgja og viðskiptavini auk þess sem það færi okkur fram til nýrrar 21. aldar kynslóðar í tölvuvinnslu. Birkikerfið sem nýst hefur okkur svo vel í hartnær 20 ár er nú kvatt með óskum um að Axapta nýtist jafn vel og njóti sömu vinsælda með- al starfsmanna. Það færir okkur væntanlega fram um allmörg skref í hugbúnaðarþróun, möguleikum á samskiptum og upplýsingaöflun." Þróun hf ■ Höfðabakka 9 Sími: 570 7000 • fax: 570 7070 www.throun.is • Netfang: throun@throun.is Þróun hf. er með alla efstu hœðina að Höfðabakka 9. Geir Zoega, framkvœmdastjóri Isaga. „Axapta er ein af premur máttarstoðum upplýsingakerfis Isaga. “ isagamenn ánægðir með útkomuna Á síðasta ári var lokið við uppsetningu á Axaptahugbúnaði hjá fyr- irtækinu ísaga, að sögn Geirs Zoega framkvæmdastjóra. „Axapta er ein af þremur máttarstoðum upplýsingakerfis fyrirtækisins en við leggjum mikið upp úr upplýsingakerfinu og erum háðir því að það virki vel," segir Geir. ísaga er með Oracle gagnagrunn og hugbúnað í áætlanagerð og greiningu, Lotus Notes til að halda utan um sambandið við viðskipa- vini og birgja og loks Axapta hugbúnaðinn sem heldur utan um pen- inga og gashylki fyrirtækisins sem eru um 60 þúsund talsins. „Það er þýðingarmikið að við vitum nákvæmlega hvar hylkin eru stödd og hver er með þau því þetta er sú vara sem er aðaltekjulind okkar," segir Geir „og þar af leiðandi erum við háðir því að búnaðurinn virki vel. Áður höfðum við verið með Concorde en það kerfi vann ekki vel svo við ákváðum að fara yfir í Axapta og láta hanna hugbúnaðinn frá grunni eins og hann hentaði okkur. Það tókst og við erum mjög ánægð með útkomuna." AUGLÝSINGAKYNNING 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.