Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.02.2000, Blaðsíða 15
TTTTi Halla Tómasdóttir framkvœmdastjóri kynnir átakið Auður í krafti kvenna. FV-mynd: Geir Olafsson. I krafti kvenna takinu Auður í krafti kvenna var nýlega komið á laggirnar til að virkja kraft kvenna til atvinnu- sköpunar og hagsbóta fyrir þjóðfélagið en aðeins 18 prósent fyrirtækja eru skráð í eigu kvenna á íslandi í dag miðað við 38 prósent í Bandaríkjunum. Um þriggja ára verkefni er að ræða og annast Nýsköpun- arsjóður atvinnulífsins, Islandsbanki, Morgunblaðið, Deloitte&Touche og Há- skólinn í Reykjavík framkvæmd þess. 33 Vitnað í Vísbendingu Er það alls kostar heppilegt, að misvægi atkvæðisréttar eftir búsetu fylgi misskiptingu menntunar? - þannig að sá landshluti, þar sem þegnarnir hafa aflað sér mestrar menntunar, hafi tiltölulega minnst áhrif á löggjöf landsins og landsstjórnina. Þorvaldur Gylfason, prófessor (Menntun borgar sig (eða hvað?)) Fyrirtæki eru orðin söluvara sem þarf að markaðssetja eins og aðrar vörur og virðist reyndar áherslan stundum vera meira á sölu fyrirtækis en sjálfan fyrirtækjareksturinn. Eyþór Ivar Jónsson, ritstjóri (Líftækni og nýskráning) Ef við miðum aftur við jalhvirði þá er verðlag hérlendis um 20-30% hærra en gerist í ESB. Evran mun því toga verðlag niður hérlendis. Asgeir Jónsson, hagfræðingur (Er krónan vörn gegn verðbólgu?) Verg landsframleiðsla hefur nær 53-faldast. Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur (Hagvöxtur yfir 20. öldina) Áskriftarsími: 561 7575 Þessi er allt í öllu á skrifstofunni Nashuatec D420 Stafræn Ijósritun gefur m.a. ■ Hámarks myndgæði ■ Innbyggða rafræna röðun ■ 600 dpi prentun á A3 og minna ■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins ■ Einfaldari vél ■ Fjölhæfari vél ■ Hljóðlátari vinnslu ■ Ölluga faxtengingu Tölvutengjanleg I jósritunarvél Prentari nashuaíec 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.