Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Side 15

Frjáls verslun - 01.02.2000, Side 15
TTTTi Halla Tómasdóttir framkvœmdastjóri kynnir átakið Auður í krafti kvenna. FV-mynd: Geir Olafsson. I krafti kvenna takinu Auður í krafti kvenna var nýlega komið á laggirnar til að virkja kraft kvenna til atvinnu- sköpunar og hagsbóta fyrir þjóðfélagið en aðeins 18 prósent fyrirtækja eru skráð í eigu kvenna á íslandi í dag miðað við 38 prósent í Bandaríkjunum. Um þriggja ára verkefni er að ræða og annast Nýsköpun- arsjóður atvinnulífsins, Islandsbanki, Morgunblaðið, Deloitte&Touche og Há- skólinn í Reykjavík framkvæmd þess. 33 Vitnað í Vísbendingu Er það alls kostar heppilegt, að misvægi atkvæðisréttar eftir búsetu fylgi misskiptingu menntunar? - þannig að sá landshluti, þar sem þegnarnir hafa aflað sér mestrar menntunar, hafi tiltölulega minnst áhrif á löggjöf landsins og landsstjórnina. Þorvaldur Gylfason, prófessor (Menntun borgar sig (eða hvað?)) Fyrirtæki eru orðin söluvara sem þarf að markaðssetja eins og aðrar vörur og virðist reyndar áherslan stundum vera meira á sölu fyrirtækis en sjálfan fyrirtækjareksturinn. Eyþór Ivar Jónsson, ritstjóri (Líftækni og nýskráning) Ef við miðum aftur við jalhvirði þá er verðlag hérlendis um 20-30% hærra en gerist í ESB. Evran mun því toga verðlag niður hérlendis. Asgeir Jónsson, hagfræðingur (Er krónan vörn gegn verðbólgu?) Verg landsframleiðsla hefur nær 53-faldast. Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur (Hagvöxtur yfir 20. öldina) Áskriftarsími: 561 7575 Þessi er allt í öllu á skrifstofunni Nashuatec D420 Stafræn Ijósritun gefur m.a. ■ Hámarks myndgæði ■ Innbyggða rafræna röðun ■ 600 dpi prentun á A3 og minna ■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins ■ Einfaldari vél ■ Fjölhæfari vél ■ Hljóðlátari vinnslu ■ Ölluga faxtengingu Tölvutengjanleg I jósritunarvél Prentari nashuaíec 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.