Morgunblaðið - 25.02.2001, Page 22

Morgunblaðið - 25.02.2001, Page 22
Ekki er ósennilegt að nýverið hafir þú borðað eitthvað hollt og gott frá Mjólkursamlagi KEA eða Mjólkursamlagi Húsavíkur. Ástæðan er sú að framleiðsluvörur þessara fyrirtækja hafa um árabil skipað mjög stóran sess í daglegu mataræði á íslenskum heimilum. Og það segir allt sem segja þarf um gæðaímyndina. Mjólkursamlag KEA og Mjólkursamlag Húsavíkur hafa nú ákveðið að treysta samkeppnisstöðu sína enn frekar og efla markaðs- sóknina með því að sameina fyrirtækin undir einu nafni; Norðurmjólk. Fjöregg í veganesti Bæði þessi fyrirtæki hafa fengið ótal verðlaun og viðurkenningar fyrir gæðaframleiðslu og vöruþróun í gegnum tíðina og enn bætist í safnið. Nýlega var tilkynnt að MS KEA fengi Fjöreggið, verðlaun Matvæla-og næringarfræðafélagsins. Á þessum tímamótum er varla hægt að hugsa sér betri hvatningu. Hvað varst þ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.