Morgunblaðið - 25.02.2001, Page 48

Morgunblaðið - 25.02.2001, Page 48
DAGBÓK 48 SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss og Ottó N. Þor- láksson koma í dag. Bogdan fer í dag. Lag- arfoss fer á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Bogdan fara á morgun. Eldborg fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, kl. 12.30 baðþjónusta. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 pennasaumur og harðangur, kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 félagsvist, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 16 myndlist, kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Farið verður í Óperuna sjá La Boheme föstu- daginn 9. mars, látið skrá ykkur í félags- miðstöðinni sem fyrst. Fulltrúi frá skattstjóra aðstoðar við skatt- framtöl, nauðsynlegt er að skrá sig og fá tíma. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9–16 handa- vinna, kl. 9–12 búta- saumur, kl. 10 sam- verustund, kl. 13 bútasaumur. Íþrótta- dagur aldraðra verður 28. febrúar í Aust- urbergi, Breiðholti. Leikfimi og danssýning, söngur. Sýningin verður frá kl. 14–16, rúta frá Bólstaðarhlíð kl. 13.45, skráning á skrifstofu fyrir kl. 11 miðvikudag- inn 28. febrúar. Eldri borgarar í Mos- fellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós. Félagsstarfið á Hlaðhömrum er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13-16,30, spil og föndur. Leikfimi í íþróttasal á Hlaðhömrum, þriðjud. kl. 16. Sundtímar á Reykjalundi kl. 16 á miðvikud. Pútttímar í Íþróttahúsinu að Varmá kl. 10-11 á laugard. Kór- æfingar hjá Vorboðum, kór eldri borgara í Mos., á Hlaðhömrum á fimmtud. kl. 17-19. Jóga kl.13.30-14.30 á föstud. í Dvalarheimilinu Hlað- hömrum. Námskeiðin í skrautskrift og leirlist eru að byrja, og tölvu- námskeiðið byrjar 5. mars. Skráið ykkur hjá Svanhildi í síma 5868014 kl.13-16. Tímapöntun í fót-, hand- og andlits- snyrtingu, hárgreiðslu og fótanudd, s. 566-8060 kl. 8-16. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánud. kl. 20.30. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun kl. 16.30–18 s. 554-1226. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð og myndlist, kl. 9.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 10– 13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, fram- hald. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Á morg- un kl. 9 böðun, kl. 9.45 leikfimi, kl. 9 hár- greiðslustofan opin. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun. mánudag, verða púttæfingar í Bæj- arútgerðinni kl. 10 til 11.30. Tréútskurður í Flensborg kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Haustferð FEBH 1. okt. til Prag, Bratislava, Búdapest og Vínar, skráning og allar upp- lýsingar í Hraunseli. síma 555 0142. Félagstarf aldraðra, Garðabæ. Spilað í Kirkjulundi á þriðjudög- um kl. 13.30. Öskudag- inn 28. febrúar verður íþróttahátíð í Aust- urbergi kl. 14-16, rúta frá Kirkjulundi kl. 13. Fimmtudaginn 5. mars félagsvist í Holtsbúð kl. 13.30. Mánudaginn 5. febrúar kl. 15 leiðbein- ingar um vísnagerð í Kirkjulundi, stjórnandi Ragnar Ingi Að- alsteinsson. Spiluð félagsvist á Álftanesi 8. mars kl. 19 30. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Félagsvist í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánu- dagur: Brids kl. 13. Framsögn kl. 16.15. Danskennsla Sigvalda, framhald kl. 19 og byrj- endur kl. 20.30. Góugleði á vegum FEB og Heims- ferða verður haldin föstudaginn 2. mars. Sala aðgöngumiða á skrifstofu FEB. Silf- urlínan er opin á mánu- og miðvikudögum frá kl. 10–12. Ath. Opnunartími skrifstofu FEB er frá kl. 10–16. Uppl. í s. 588- 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar frá hádegi, spilasalur opinn, kl. 15.30 dans, kl. 15 bolluveisla í kaffihúsinu. Miðvikudaginn 28. febrúar íþróttahátíð „leikdagur aldraðra“ í íþróttahúsinu við Aust- urberg á vegum FÁÍA, m.a. danssýning, hnerri- polki, umsjón Helga Þórarinsdóttir. Aðstoð frá Skattstofu við skattframtöl verður veitt miðvikudaginn 7. mars, skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í s. 575-7720. Félagsstarfið, Hæð- argarði 31. Á morgun kl. 9–16.30 opin vinnu- stofa handavinna og föndur, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 14 félagsvist. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun, handa- vinnustofan opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 9–17, kl. 9.30 gler- og postulínsmálun, kl. 13.30 lomber og skák, kl. 14.30 enska, kl. 17 myndlist. Gullsmári. Mál- verkasýning Jóns Páls Ingibergssonar er í Listahorninu í Gull- smára, opið virka daga frá kl. 9–17. Á vegg- blaðinu er ljóð eftir Valdimar Lárusson. Bollukaffi í Gullsmára á bolludaginn, börn úr leikskólanum Arnar- smára koma og syngja. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 postulínsmálun og perlusaumur og kortagerð, kl. 10.30 bænastund, kl.13 hár- greiðsla, kl. 14 sögu- stund og spjall. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, keramik, tau- og silkimálun og klippimyndir, kl. 10 boccia, kl. 13 spilað. Norðurbrún 1. Á morg- un, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9–14, bóka- safnið opið frá kl. 12–15, kl. 10 ganga. Aðstoð við skattaframtal verður mánudaginn 12. mars kl. 9, tímapantanir hjá rit- ara, s. 568-6960. Vesturgata 7. Á morg- un, kl. 9 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 12.15 dans- kennsla framhald, kl. 13.30 danskennsla, byrj- endur, kl. 13 kóræfing. Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan og hárgreiðsla, kl. 9.30 bókband, búta- saumur og morg- unstund, kl. 10 fótaað- gerðir, kl. 13 hand- mennt, kl. 13 leikfimi, kl. 13 spilað. Gullsmárabrids. Brids- deild FEBK í Gullsmára býður alla eldri borgara velkomna að brids- borðum í félagsheimilinu í Gullsmára 13 á mánuog fimmtudögum. Mæting og skráning kl. 12,45. Spil hefst kl. 13. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. Samtök þolenda kyn- ferðislegs ofbeldis eru með fundi alla mánu- daga kl. 20 á Sól- vallagötu 12, Reykjavík. Stuðst er við 12. spora- kerfi AA-samtakanna. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist spiluð á sunnudögum kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Fjórði dagur í fjögurra daga keppni. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, matur, helgi- stund og fræðsla. Kvenfélag Hreyfils. Að- alfundurinn verður þriðjud. 27. feb. kl. 20. Venjuleg aðalfund- arstörf og félagvist. ITC deildin Harpa held- ur ræðukeppnifund þriðjud. 27. feb. kl. 20 í Borgartúni 22. (3. hæð) Fundurinn er öllum op- inn. Uppl. gefur Guðrún í s. 553-9004. Í dag er sunnudagur 25. febrúar, föstuinngangur, 56. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Jesús sagði við þá: „Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En nú segist þér vera sjáandi, því varir sök yðar.“ (Jóh. 9, 41.) MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 165 kr. eintakið. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 LÁRÉTT: 1 brotsjór, 4 persónu- töfrar, 7 kerlingu, 8 dug- legur, 9 ljósleit, 11 stafur, 13 sigra, 14 tileinka, 15 hljómar, 17 viðkvæmt, 20 mannsnafn, 22 baunir, 23 reytuna, 24 ræktuð lönd, 25 heimskingi. LÓÐRÉTT: 1 kynstur, 2 rándýr, 3 sleit, 4 verkfæri, 5 kurf- ur, 6 blóðsugan, 10 krók, 12 ílát, 13 of lítið, 15 söngleikur, 16 virðir, 18 mannsnafns, 19 nes, 20 vitleysa, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 karlmenni, 8 gólar, 9 iljar, 10 kal, 11 sorti, 13 lurka, 15 skömm, 16 tigin, 21 err, 22 liðni, 23 öfugt, 24 ógætilega. Lóðrétt: 2 aular, 3 lerki, 4 Egill, 5 nýjar, 6 uggs, 7 gróa, 12 tóm, 14 uxi, 15 soll, 16 örðug, 17 meitt, 18 tröll, 19 grugg, 20 nótt. K r o s s g á t a Víkverji skrifar... DJASS hefur lengi heillað Vík-verja og djass-útvarpsstöð lengi vantað hérlendis að hans mati. Vikulegur þáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur á Rás 2 hefur verið eini fasti punkturinn í útvarpstilveru djassgeggjara, en ekki verður betur heyrt en útsendingar djassstöðvar séu loksins hafnar á FM 97,7. Vinur Víkverja benti honum á að þarna væri eingöngu útvarpað djasstónlist, og alltaf þegar Víkverji hefur farið á þennan stað á FM-bylgjunni hefur djassinn ómað. Húrra! x x x NÝ plata er væntanleg frá BjörkGuðmundsdóttur í vor, eins og fram kom í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Víkverji bíður spenntur eftir gripnum og ljóst er að svo er um fólk víða um heimsbyggðina. Í net- útgáfu ástralska dagblaðsins Sydney Morning Herald síðastliðinn mánu- dag var greint frá nýju plötu „uppá- halds álfadrottningar“ og fréttin orð- uð þannig að hér sé um að ræða fyrstu stúdíóplötu Íslendingsins síð- an hin „frábæra“ Homogenic kom út 1997. Blaðið segir marga tónlistargagn- rýnendur telja Björk mikilvægustu tónlistarkonu heims um þessar mundir. Síðan segir frá því að Björk flytji lagið I’ve Seen It All á Óskarsverð- launahátíðinni 25. mars í Los Angel- es ásamt 55 manna hljómsveit, en lagið er einmitt tilnefnt til verð- launanna. Síðan segir blaðamaður- inn: „Við getum ekki beðið – hvorki eftir þeim söng eða plötunni.“ x x x HJÓN á höfuðborgarsvæðinu,vinir Víkverja, lentu í heldur óskemmtilegri reynslu nýlega. Þetta var að kvöldlagi, konan hafði lagt bíl sínum í miðbæ Reykjavíkur, í miðju íbúðarhverfi, og hugðist halda heim á leið en þegar hún reyndi að opna bíl- dyrnar með tilheyrandi fjarstýringu og lykli fór þjófavarnakerfið í gang og hafði hátt! Hún hringdi í eigin- manninn sem ók í snarhasti sunnan úr Hafnarfirði, en þegar hann reyndi að opna með sinni fjarstýringu gerð- ist ekkert, nema þjófavarnakerfið hélt áfram að búa til hávaða. Þegar hringt var í lögregluna benti hún á Félag íslenskra bifreiða- eigenda, FÍB, og konan hugsaði sér gott til glóðarinnar, enda félagi þar og meira að segja nýbúin að greiða árgjaldið. En hið ótrúlega gerðist. Aldrei svaraði í FÍB-aðstoð og þrisv- ar hringdi út. Eigendur bílsins komust á endan- um í samband við eiganda fyrirtæk- isins Nesradíó, sem brást skjótt við, kom á staðinn og bjargaði málinu. Vinur Víkverja sagðist ekki geta óskað nokkrum manni þess að lenda í hremmingum sem þessum og vildi því koma þessari sögu á framfæri. Þeir sem lenda í slíku vita þá altént hvert þeir geta leitað. x x x VINUR Víkverja fékk óvenjulegtsímtal frá Orkuveitu Reykja- víkur á dögunum. Honum var vin- samlega bent á að skv. álestri af mæli hefði rafmagnsnotkun aukist nokkuð á heimili hans undanfarið (sem var af sérstakri ástæðu og Víkverja var fullkunnugt um) og stúlkan sem hringdi spurði hvort hann vildi að greiðslunni yrði skipt upp eða gjaldið yrði innheimt allt í einu! Þetta kom vininum skemmtilega á óvart; hann er ekki vanur svo vinsamlegri þjón- ustu frá fyrirtæki sem þessu! Menn við burð SKRÁSETJARI sögu Ol- íuverzlunar Íslands óskar aðstoðar lesenda Velvak- anda. Á myndinni eru, talið frá vinstri: ókunn, ókunnur, Jóhannes Skúlason, ókunn- ur, Þórður Guðbrandsson. Getur einhver aðstoðað við að bera kennsl á fólkið? Að öllum líkindum eru menn- irnir að bera vínföng til veislu. Þeir sem telja sig geta veitt lið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Hall Hallsson eða Frið- rik Kárason. Hall í síma 896-9898 eða hallur@- hallo.is, Friðrik í síma 515- 1260 eða eosfk@olis.is. Hópmynd af karlmönnum SKRÁSETJARI sögu Ol- íuverzlunar Íslands óskar aðstoðar lesenda Velvak- anda. Á myndinni, sem var tekin við höfuðstöðvar Ol- íuverzlunar Íslands í Laug- arnesi árið 1953, eru talið frá vinstri: ókunnur, Har- aldur Júlíusson, Ólafur Helgason, Tómas Guðjóns- son, Andrés Hafliðason, ókunnur, Sigurður Hann- esson, ókunnur, ókunnur, Áskell Þorkelsson, Stefán Siggeirsson, Einar Sören- sen, Sigursteinn Þórðar- son, Rögnvaldur Ólafsson, Franz Pálsson, ókunnur, ókunnur, Sigurður Pálma- son, Önundur Ásgeirsson, ókunnur, Hreinn Pálsson, Örn Guðmundsson, Einar Þorsteinsson og Arnljótur Davíðsson. Getur einhver aðstoðað við að bera kennsl á þá menn sem ekki eru þekktir? Þeir sem telja sig geta veitt lið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Hall Hallsson eða Frið- rik Kárason. Hall í síma 896-9898 eða hallur@- hallo.is, Friðrik í síma 515- 1260 eða eosfk@olis.is. Dýrahald Þrír kettlingar fást gefins ÞRÍR tveggja og hálfsmán- aða gamlir kettlingar fást gefins á góð heimili. Þeir eru kassavanir. Upplýsingar í síma 562- 5103 eða 562-5110. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Kannast einhver við fólkið?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.