Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 59
MAÐURINN sem fór með eitt stærsta hlutverk kvikmyndasög- unnar, en enginn veit hvernig lítur út eða hljómar, hefur verið lagður inn á spítala. David Prowse fór með hlutverk Svarthöfða í fyrri þríleik Stjörnu- stríðsbálksins en andlit hans var hulið grímu allan tímann auk þess sem leikstjórinn George Lucas réð bandaríska leikarann James Earl Jones til þess að sjá um að ljá óþokkanum rödd sína. Jafnvel í eina skiptið sem Svarthöfði tók loksins af sér grímuna var ráðinn annar leikari til þess að vera hinn aldraði Anakin Skywalker, „maðurinn á bak við grímuna“. David Prowse, sem nú er 65 ára að aldri, hefur lifað af því síðan myndirnar voru gerðar að mæta á ráðstefnur víðs vegar um heim all- an tileinkaðar Stjörnustríðsævin- týraheiminum. Af öðrum hlutverk- um Prowse má geta þess að honum brá fyrir í Clockwork Orange (1971) sem hinum stórvaxna lífverði rit- höfundarins. Veikindi Prowse þykja afar dul- arfull því það reynist læknum erfið þraut að sjúkdómsgreina hann. Umboðsmaður hans vill þó kenna því hversu mikill vinnuþjarkur maðurinn er að hann hafi verið lagður inn. Til að mynda hafi hann síðan eftir áramót ferðast víðs veg- ar um Bandaríkin, Japan og Þýska- land til þess að svala eftirspurn aðdáenda um að fá að vera í nær- veru hans. Leikarinn David Prowse lagður inn á spítala  „Logi, ég er... eitthvað slappur.“ Svarthöfði slappur MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2001 59 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.194. FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr.197 Sýnd kl. 2. Ísl tal. vit nr.183 Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 204 Forsýnd kl. 8. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. What Women Want FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 5.45 og 8. Mán. kl. 8. Vit nr. 202. Sýnd kl. 6 og 10.15. Vit nr.197 Mán. kl. 10.15. GLENN CLOSE Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr.194.  ÓFE hausverk.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. vit nr.183 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30. Mán. 8 og 10.30 Vit nr. 190. Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Sýnd kl. 8 og 10.20 HENGIFLUG  ÓFE hausverk.is Frumsýning Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.45. 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Mel Gibson Helen Hunt Frumsýning Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.  SV Mbl Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Mán. kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán. kl. 5.30, 8 og 10.30. What Women Want Stærsta mynd ársins er komin ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán. kl 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. MAGNAÐ BÍÓ G L E N N C L O S E Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Mán. kl. 6. HENGIFLUG Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. What Women Want ATH! The 6th Day er sýnd í Regnboganum Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30. ÓFE hausverk.is RAFPOPPSVEITIN múm vakti verðskuld- aða athygli í fyrra með plötu sinni Yesterday was Dramatic – Today is OK. Platan fékk frá- bæra dóma hérlendis sem erlendis, komst m.a. á nokkra árslista er- lendra tónlistartímarita yfir bestu plötur ársins. Platan kom út á vegum TMT Entertainment hérlendis, undirmerkis Thule-útgáfunnar ís- lensku, en var dreift í Bretlandi af Tugboat- útgáfunni. Á mánudag- inn dregur hins vegar til tíðinda því þá mun sveit- in skrifa undir samning við breska fyrirtækið Fat- Cat, sem m.a. gaf út plötu Sigur Rósar, Ágætis byrjun, á erlendri grundu. Hljóðar samningurinn upp á fimm breiðskífur. „Vá, úff, ég er alltof ný- vaknaður,“ segir Örvar múmliði og kímir í gegnum símann er Morgunblaðið innir hann eftir áliti á þessu. „Þetta er búið að vera lengi í bígerð,“ segir Örvar. „Þetta gefur okkur möguleika á því að geta einbeitt okkur einungis að tónlistinni í einhvern tíma. Og það er alveg frábært. Algjör draumur.“ Það sem er svo í bígerð hjá múm á næstunni er að Yesterday... verður dreift í Evrópu í mars af Thule, skífa með endurhljóðblöndunum kemur í vor og ný breiðskífa er svo áætluð með haustinu. Múm gerir samning við FatCat Morgunblaðið/Ásdís Hljómsveitin múm: Fimm platna samningur í höfn. „Algjör draumur“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.