Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2001 43 Goðaborgir 1 Falleg 104,6 fm 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð með sérinn- gangi. Komið er inn í flísalagt anddyri með skáp og fata- hengi. Inn úr anddyri er komið inn í hol, til vinstri er svefn- herbergisgangur með tveimur rúmgóðum herbergjum, inni í hjónaherberginu eru góðir fataskápar og einnig lítil geym- sla eða fataherbergi. Skápar í hinum herbergjunum einnig. Beint úr holi er herbergi og stofan rúmgóð og björt með útgangi í sérgarð, eldhús er fallegt með góðum innrétting- um og borðkrók, ágætis útsýni úr eldhúsi. Til hægri í holi er bað með flísum. Þar er sturta og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þetta er góð eign á fínum stað í Grafarvogi. Laus frá miðjum mars til 1. apríl. V. 12,5 m. Opið hús frá kl. 13-17 sunnudaginn 25. febrúar. Ólafur og Guðrún munu taka vel á móti ykkur. SUÐURLANDSBRAUT 728 FM Til leigu og afhendingar nú þegar úrvals húsnæði sem hentar vel fyrir hvers- kyns iðnað og þjónustu. Mikil lofthæð. Þrennar innkeysludyr. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala Skúlagata 30, sími: 561 4433 Sími 533 3444, heimasíða www.thingholt.is hjá Þorgrími og Ástu í STÓRGLÆSILEGU 209 FM EINBÝLI Á EINNI HÆÐ ÁSAMT CA 58 FM BÍLSKÚR. HÚSINU FYLGIR GLÆSILEGUR GARÐUR. Húsið er vel búið og fallega innréttað og í því eru fjögur svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi, þvottahús og því fylgir stór bílskúr og lítið tréhús. Opið hús - Njarðargrund 4 í Garðabæ Opið hús verður í dag, sunnudaginn 25. febrúar, milli kl. 15 og 17 Laugavegur - glæsiíbúð Vorum að fá í einkasölu 109 fm einstaklega fallega hæð við Laugaveginn. Mikil lofthæð, 3,5 m. Stórar og miklar stofur. Eign sem þú verður að sjá. V. 14,9 m. 2932 Mosfellsbær - LAUS Vorum að fá í sölu mjög fallega 91 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli við Urðarholt. Parket og flísar á gólfum. Bað- herb. flísalagt og ný blöndunartæki. Sturtuklefi og bað. Vandaðar innr. Áhv. u.þ.b. 5 millj. Falleg eign. V. 12,0 m. 2933 Garðaflöt - Garðabæ Fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr alls142 fm Húsið skipt- ist í forstofu, stóra stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús m/bakútgangi. Bílskúr innréttaður sem einstak- lingsíbúð. Stór gróinn garður. Endurnýjað bað- herbergi og parket á gólfum. Flott eign. V.19,9m. 2935 Leirubakki Vorum að fá í sölu fallega 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Gott skipulag. Flísar og nýlegt parket á gólfum. Rúmgott eldhús. Gott þvottahús/vinnuherb. með síma- og tölvulögn- um í íbúð. Nýtt gler. Suðvestur svalir. Áhv. 3,4 millj. byggsj. V. 8,3 m. 2694 Húsahverfi - m. bílskúr Falleg 108 fm íb. með sérinngangi á 3. hæð í fallegu 5-býli auk 26 fm bílskúrs við Garðhús. Glæsilegt eldhús með vönduðum innr. og tækjum. Fallegt útsýni til suðurs og vesturs. Þvottahús í íbúð. Íb. er nán- ast fullbúin, en þó vantar lokafrágang á baði og gólfefni að hluta. Áhv. 7,6 millj. Laus strax. V. 13,9 m. 2938 Reynimelur Vorum að fá í sölu 3ja-4ra herb. 87 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Nýlegt park- et á gólfum. Nýuppgert baðh. flísalagt í hólf og gólf. Hús í góðu ástandi. Óviðjafnanlegt útsýni. V. 12,3 m. 2937 Suðurmýri Vorum að fá í sölu afar fallegt 124 fm parhús. Húsið er á tveimur hæðum. Gegn- heilt eikarparket á öllum gólfum. Baðherbergis- gólf flísalögð og eikarinnrétting á baði ásamt sturtu og baði. Suður-svalir. Þrjú svefnherbergi. Fallegar innréttingar. Stór stofa. Bílskýli. Fallegt útsýni. Þessa er vert að kíkja á. V. 19,9 m. 2940 Háabarð - Hafnarfirði Vorum að fá í sölu fallegt tæplega 200 fm einbýli. Húsið er á tveim- ur hæðum m/glæsilegu útsýni. Fjögur svefn- herb, möguleiki á fleirum. Tæpl. 40 fm bílskúr og geymsla. Fallegt og gott umhverfi. Stór lóð. V. 18,5 m. 2944 Æsufell - lyftublokk Vorum að fá í sölu vel skipulagða 54 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á flestum gólfum. Góðar innr. Gott útsýni. Suðursvalir. Lögn f/þvottavél í íbúð. V. 7,6 m. 2939 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 O ið i k d f á kl 9 18 d f á kl 12 15Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14 Mjóddin - verslunarhúsnæði Vorum að fá í einkasölu mjög gott verslunarhús- næði í Mjóddinni við hliðina á Íslandsbanka. Húsnæðið skiptist í 201 fm glæsilegt verslunar- húsnæði á jarðhæð og 206,7 fm mjög gott hús- næði í kjallara sem einnig er nýtt sem versl- unarhúsnæði. Hentar mjög vel fyrir t.d. veit- ingastað eða verslun. Til afhendingar fljótlega. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Opið hús í dag Glæsilegt 138 fm sérbýli sem er sérhæð og ris, ásamt nýlegum 26 fm bílskúr. Sér- inng. og sérgarður með góðri verönd. Neðri hæð: Forst., þv.hús, snyrting, stór- ar stofur og stórt eldhús með Alno-innr. Efri hæð: 3 stór herbergi, hol og ný- standsett baðherbergi. Suðursvalir.Vand- aðar innr. og gólfefni. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,7 millj. Bygg.sjóður ríkisins. 4,9% vextir. Verð 16,5 millj. Gísli og Ingibjörg taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. RANGÁRSEL 2 - SELJAHVERFI NEMENDALEIKHÚSIÐ frum- sýnir Stræti (Road) eftir Jim Cartwright 2. mars næstkomandi. Verkið segir sögur af fólki sem býr í niðurníddu hverfi í ónefndri borg. Það sýnir grámyglaðan hversdags- leika fólks sem hefur orðið undir í þjóðfélaginu, þjakað af mennta- og atvinnuleysi, og þráir að fara eitt- hvað annað í leit að lífshamingj- unni. Um það bil þrjátíu persónur eru í leikritinu og eru þær túlkaðar af átta nemendum bekkjarins. Leik- stjóri verksins er Ingólfur Níels Árnason. Stræti er fyrsta leik- stjórnarverkefni Ingólfs á Íslandi, en hann lauk leikstjórnarnámi á Ítalíu árið 1999 og hefur starfað þar þangað til núna. Stræti er annað verkefnið af þremur sem Nemendaleikhúsið sýnir í vetur. Það fyrsta var Ofviðr- ið eftir William Shakespeare, sem var sýnt fyrir fullu húsi 28 sinnum. Þriðja og síðasta verkefnið verður Platanov eftir Anton Tchekhov. Vegna mikilla anna í Nemenda- leikhúsinu var aðeins keyptur rétt- ur til sýningar á 15 sýningum. Enn er ekki byrjað að auglýsa sýning- arnar opinberlega, en eigi að síður er nú þegar uppselt á fimm sýn- ingar. Þeir sem vilja ná sér í miða áður en opinber sala hefst geta hringt í Nemendaleikhúsið í síma 552 1971 og pantað miða. Stræti er sýnt í nýju leikhúsi skólans, Sölvhólsgötu 13. Miðaverð er 500 krónur. Nemendaleikhúsið frumsýnir Stræti eftir Jim Cartwright Á FUNDI kúabænda víða af land- inu, sem haldinn var í Borgarfirði nýverið, var ákveðið að hefja und- irbúning að stofnun Nautgriparækt- arfélags Íslands (NRFÍ). Stofnfund- ur félagsins er fyrirhugaður í næsta mánuði. „Markmið félagsins verður að stuðla að vexti og viðgangi naut- griparæktar á Íslandi, þannig að tryggt verði eftir föngum að hún fái staðist þá samkeppni við innfluttar nautgripaafurðir sem þegar er hafin, og allt bendir til að muni fara mjög harðnandi í náinni framtíð,“ segir í fréttatilkynningu. Einnig segir: „Markmiðum sínum hyggst félag- ið ná með því að vinna að sem örust- um erfðaframförum í kúastofninum á Íslandi hvað varðar heilbrigði, af- urðasemi, líkamsbyggingu gripa og arðsemi, en án notkunar vaxtarauk- andi lyfja, hormóna eða annarra slíkra aðferða, sem rýrt gætu traust manna á hreinleika og hollustu af- urðanna. Félagið mun m.a. stuðla að innflutningi á erfðaefni til að ná fram ofangreindum markmiðum og beita áhrifum sínum þannig að við setn- ingu ræktunarmarkmiða verði ævin- lega tekið mið af nauðsynlegri hag- kvæmni í búrekstrinum.“ Vilja stofna nautgripa- ræktarfélag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.