Morgunblaðið - 25.02.2001, Page 43

Morgunblaðið - 25.02.2001, Page 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2001 43 Goðaborgir 1 Falleg 104,6 fm 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð með sérinn- gangi. Komið er inn í flísalagt anddyri með skáp og fata- hengi. Inn úr anddyri er komið inn í hol, til vinstri er svefn- herbergisgangur með tveimur rúmgóðum herbergjum, inni í hjónaherberginu eru góðir fataskápar og einnig lítil geym- sla eða fataherbergi. Skápar í hinum herbergjunum einnig. Beint úr holi er herbergi og stofan rúmgóð og björt með útgangi í sérgarð, eldhús er fallegt með góðum innrétting- um og borðkrók, ágætis útsýni úr eldhúsi. Til hægri í holi er bað með flísum. Þar er sturta og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þetta er góð eign á fínum stað í Grafarvogi. Laus frá miðjum mars til 1. apríl. V. 12,5 m. Opið hús frá kl. 13-17 sunnudaginn 25. febrúar. Ólafur og Guðrún munu taka vel á móti ykkur. SUÐURLANDSBRAUT 728 FM Til leigu og afhendingar nú þegar úrvals húsnæði sem hentar vel fyrir hvers- kyns iðnað og þjónustu. Mikil lofthæð. Þrennar innkeysludyr. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala Skúlagata 30, sími: 561 4433 Sími 533 3444, heimasíða www.thingholt.is hjá Þorgrími og Ástu í STÓRGLÆSILEGU 209 FM EINBÝLI Á EINNI HÆÐ ÁSAMT CA 58 FM BÍLSKÚR. HÚSINU FYLGIR GLÆSILEGUR GARÐUR. Húsið er vel búið og fallega innréttað og í því eru fjögur svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi, þvottahús og því fylgir stór bílskúr og lítið tréhús. Opið hús - Njarðargrund 4 í Garðabæ Opið hús verður í dag, sunnudaginn 25. febrúar, milli kl. 15 og 17 Laugavegur - glæsiíbúð Vorum að fá í einkasölu 109 fm einstaklega fallega hæð við Laugaveginn. Mikil lofthæð, 3,5 m. Stórar og miklar stofur. Eign sem þú verður að sjá. V. 14,9 m. 2932 Mosfellsbær - LAUS Vorum að fá í sölu mjög fallega 91 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli við Urðarholt. Parket og flísar á gólfum. Bað- herb. flísalagt og ný blöndunartæki. Sturtuklefi og bað. Vandaðar innr. Áhv. u.þ.b. 5 millj. Falleg eign. V. 12,0 m. 2933 Garðaflöt - Garðabæ Fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr alls142 fm Húsið skipt- ist í forstofu, stóra stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús m/bakútgangi. Bílskúr innréttaður sem einstak- lingsíbúð. Stór gróinn garður. Endurnýjað bað- herbergi og parket á gólfum. Flott eign. V.19,9m. 2935 Leirubakki Vorum að fá í sölu fallega 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Gott skipulag. Flísar og nýlegt parket á gólfum. Rúmgott eldhús. Gott þvottahús/vinnuherb. með síma- og tölvulögn- um í íbúð. Nýtt gler. Suðvestur svalir. Áhv. 3,4 millj. byggsj. V. 8,3 m. 2694 Húsahverfi - m. bílskúr Falleg 108 fm íb. með sérinngangi á 3. hæð í fallegu 5-býli auk 26 fm bílskúrs við Garðhús. Glæsilegt eldhús með vönduðum innr. og tækjum. Fallegt útsýni til suðurs og vesturs. Þvottahús í íbúð. Íb. er nán- ast fullbúin, en þó vantar lokafrágang á baði og gólfefni að hluta. Áhv. 7,6 millj. Laus strax. V. 13,9 m. 2938 Reynimelur Vorum að fá í sölu 3ja-4ra herb. 87 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Nýlegt park- et á gólfum. Nýuppgert baðh. flísalagt í hólf og gólf. Hús í góðu ástandi. Óviðjafnanlegt útsýni. V. 12,3 m. 2937 Suðurmýri Vorum að fá í sölu afar fallegt 124 fm parhús. Húsið er á tveimur hæðum. Gegn- heilt eikarparket á öllum gólfum. Baðherbergis- gólf flísalögð og eikarinnrétting á baði ásamt sturtu og baði. Suður-svalir. Þrjú svefnherbergi. Fallegar innréttingar. Stór stofa. Bílskýli. Fallegt útsýni. Þessa er vert að kíkja á. V. 19,9 m. 2940 Háabarð - Hafnarfirði Vorum að fá í sölu fallegt tæplega 200 fm einbýli. Húsið er á tveim- ur hæðum m/glæsilegu útsýni. Fjögur svefn- herb, möguleiki á fleirum. Tæpl. 40 fm bílskúr og geymsla. Fallegt og gott umhverfi. Stór lóð. V. 18,5 m. 2944 Æsufell - lyftublokk Vorum að fá í sölu vel skipulagða 54 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á flestum gólfum. Góðar innr. Gott útsýni. Suðursvalir. Lögn f/þvottavél í íbúð. V. 7,6 m. 2939 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 O ið i k d f á kl 9 18 d f á kl 12 15Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14 Mjóddin - verslunarhúsnæði Vorum að fá í einkasölu mjög gott verslunarhús- næði í Mjóddinni við hliðina á Íslandsbanka. Húsnæðið skiptist í 201 fm glæsilegt verslunar- húsnæði á jarðhæð og 206,7 fm mjög gott hús- næði í kjallara sem einnig er nýtt sem versl- unarhúsnæði. Hentar mjög vel fyrir t.d. veit- ingastað eða verslun. Til afhendingar fljótlega. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Opið hús í dag Glæsilegt 138 fm sérbýli sem er sérhæð og ris, ásamt nýlegum 26 fm bílskúr. Sér- inng. og sérgarður með góðri verönd. Neðri hæð: Forst., þv.hús, snyrting, stór- ar stofur og stórt eldhús með Alno-innr. Efri hæð: 3 stór herbergi, hol og ný- standsett baðherbergi. Suðursvalir.Vand- aðar innr. og gólfefni. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,7 millj. Bygg.sjóður ríkisins. 4,9% vextir. Verð 16,5 millj. Gísli og Ingibjörg taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. RANGÁRSEL 2 - SELJAHVERFI NEMENDALEIKHÚSIÐ frum- sýnir Stræti (Road) eftir Jim Cartwright 2. mars næstkomandi. Verkið segir sögur af fólki sem býr í niðurníddu hverfi í ónefndri borg. Það sýnir grámyglaðan hversdags- leika fólks sem hefur orðið undir í þjóðfélaginu, þjakað af mennta- og atvinnuleysi, og þráir að fara eitt- hvað annað í leit að lífshamingj- unni. Um það bil þrjátíu persónur eru í leikritinu og eru þær túlkaðar af átta nemendum bekkjarins. Leik- stjóri verksins er Ingólfur Níels Árnason. Stræti er fyrsta leik- stjórnarverkefni Ingólfs á Íslandi, en hann lauk leikstjórnarnámi á Ítalíu árið 1999 og hefur starfað þar þangað til núna. Stræti er annað verkefnið af þremur sem Nemendaleikhúsið sýnir í vetur. Það fyrsta var Ofviðr- ið eftir William Shakespeare, sem var sýnt fyrir fullu húsi 28 sinnum. Þriðja og síðasta verkefnið verður Platanov eftir Anton Tchekhov. Vegna mikilla anna í Nemenda- leikhúsinu var aðeins keyptur rétt- ur til sýningar á 15 sýningum. Enn er ekki byrjað að auglýsa sýning- arnar opinberlega, en eigi að síður er nú þegar uppselt á fimm sýn- ingar. Þeir sem vilja ná sér í miða áður en opinber sala hefst geta hringt í Nemendaleikhúsið í síma 552 1971 og pantað miða. Stræti er sýnt í nýju leikhúsi skólans, Sölvhólsgötu 13. Miðaverð er 500 krónur. Nemendaleikhúsið frumsýnir Stræti eftir Jim Cartwright Á FUNDI kúabænda víða af land- inu, sem haldinn var í Borgarfirði nýverið, var ákveðið að hefja und- irbúning að stofnun Nautgriparækt- arfélags Íslands (NRFÍ). Stofnfund- ur félagsins er fyrirhugaður í næsta mánuði. „Markmið félagsins verður að stuðla að vexti og viðgangi naut- griparæktar á Íslandi, þannig að tryggt verði eftir föngum að hún fái staðist þá samkeppni við innfluttar nautgripaafurðir sem þegar er hafin, og allt bendir til að muni fara mjög harðnandi í náinni framtíð,“ segir í fréttatilkynningu. Einnig segir: „Markmiðum sínum hyggst félag- ið ná með því að vinna að sem örust- um erfðaframförum í kúastofninum á Íslandi hvað varðar heilbrigði, af- urðasemi, líkamsbyggingu gripa og arðsemi, en án notkunar vaxtarauk- andi lyfja, hormóna eða annarra slíkra aðferða, sem rýrt gætu traust manna á hreinleika og hollustu af- urðanna. Félagið mun m.a. stuðla að innflutningi á erfðaefni til að ná fram ofangreindum markmiðum og beita áhrifum sínum þannig að við setn- ingu ræktunarmarkmiða verði ævin- lega tekið mið af nauðsynlegri hag- kvæmni í búrekstrinum.“ Vilja stofna nautgripa- ræktarfélag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.