Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA HENGIFLUG G L E N N C L O S E Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 1.40, 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 204. Frumsýning Engin sýning í dag, sunnudag. Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 10.05. Vit nr. 177 Sýnd kl. 2 og 3.50. ísl tal. Vit nr. 169 ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT www.sambioin.is Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10. Mán 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6.  DV  Rás 2 1/2 ÓFE.Sýn 1/2 Kvikmyndir.is Bylgjan  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán. kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl tal. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. Sýnd kl. 8. Billy Elliot er tilnefnd til BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna 12 3ja Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán 5.45, 8 og 10.15. GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn Frumsýning ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com i i .i i i . Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl- leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning. Mánudag kl. 10.30. Uppreisnarskáldin (Beat) D r a m a  Leikstjórn og handrit: Gary Walk- ow. Aðalhlutverk: Kiefer Suther- land, Courtney Love, Norman Reedus. (92 mín.) Bandaríkin, 2000. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. SÁ flokkur uppreisnargjarnra rit- höfunda, sem urðu áberandi á sjötta áratugnum, hefur verið kenndur við ,,Beat“-hreyf- inguna í banda- rískum bókmennt- um. Fremstir meðal jafningja voru þeir Allan Ginsberg, William Burroughs og Jack Kerouac, sem varð eins konar leiðtogi hreyfingarinnar, eða hefur a.m.k. verið eignað það hlutverk eftir á. Allir þekktust þessir kappar vel, en myndin Uppreisnarskáld segir frá örlagaríkum atburðum sem áttu sér stað innan vinahópsins áður en skáldin náðu frægð. Burroughs er þungamiðja myndarinnar en með hlutverk hans fer Kiefer Sutherland og gerir það afskaplega vel. Hann hefur greinilega rannsakað talsmáta og limaburð skáldsins, því á köflum er með ólíkindum hversu vel hann hermir eftir Burroughs. Mikil dóp- neysla þótti einkenna þennan lista- mannahóp en sú iðja leiðir m.a. til hinna hörmulegu atburða sem greint er frá. Það má þó gagnrýna myndina sem dregin er upp af Joan, eiginkonu Burroughs, en hún birtist sem eins konar listgyðja sem nauð- synlegt var að fórna svo eiginmað- urinn gæti blómstrað. Að öðru leyti er myndin hin fróðlegasta og vel úr garði gerð. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Á vegum úti Himnakoss (Kiss the Sky) D r a m a Leikstjóri Roger Young. Handrit Eric Lerner. Aðalhlutverk William Peterson, Gary Cole og Sheryl Lee. (105 mín.) Bandaríkin 1998. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. VINIRNIR og viðskiptafélag- arnir Jeff og Marty finna að þótt þeim gangi allt í haginn, gróðinn rúlli inn og fjöl- skyldulífið sé í blóma eru þeir sammála um að þeir hafi tapað einhverju á leið- inni upp metorða- stigann. Þeir finna fyrir einhverju tómarúmi í lífi sínu, að eitthvað skorti sem þeir áður höfðu. Þeir taka sig til og skella sér í frí til þess að athuga hvað það var sem glataðist og finna á afskekktri paradísareyju í Austurlöndum fjær; afslöppun, frelsi og fullkomin ást gullfallegrar konu. Málið er að þeir falla báðir fyrir henni, en í anda hins ný- fengna frjálsræðis lætur þríeykið það ekki á sig fá heldur gerir heið- arlega tilraun til þess að láta ást- arþríhyrninginn ganga upp. En brátt finna félagarnir fyrir bak- þanka og taka að velta fyrir sér hvort frelsið hafi í raun verið hinn margumræddi grái fiðringur. Þetta er léttögrandi en rislítil stúdía um togstreituna milli krafna og venja samfélagsins annars veg- ar og rótleysis og stundaránægju einstaklingsins hins vegar. Peter- sen og Cole eru býsna einbeittir en Lee og Terrence Stamp eins og álfar út úr hól. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Frelsi eða fiðringur? SÍBERÍA 24. febrúar 2001. Rússar eiga geysiöflugar þyrlur sem geta lyft allt að 70 tonnum eftir því sem mér er sagt (sel það ekki dýrara en ég keypti það). Enda búa þeir í landi þar sem samgöngur eru mjög erf- iðar. Reyndar bar þetta flug nokkuð sérkennilega að. Við, ég og túlkurinn minn, virðuleg húsmóðir á sextugs- aldri (spyr mig á hverjum morgni hvort ég sé með húfu, vettlinga og hvort ég sé búinn að borða), vorum búin að sitja á fundi þá um morguninn hjá útlendingaeftirlitinu til þess að fá ferðaleyfi fyrir mig og eftir talsvert japl og jaml fékk ég leyfið. Þegar við loksins komum að þyrlupallinum var þyrlan u.þ.b. að fara og okkur sagt að við kæmumst ekki með. En í því veifaði flugstjórinn hendinni út um gluggann og ég gekk til hans. Hann benti fyrst á mig síðan túlkinn sem stóð spottakorn frá og sagði síðan „you, you in!“ Já, hvers vegna í ósköp- unum skyldi maður eyða fleiri orðum í það. Þessi litla og veimiltítulega þyrla ber víst ekki meira en 3,5 tonn með fulla tanka af eldsneyti. Það þykir víst ekkert merkilegt hér en eyrum óreynds leikmans hljómar það sem alveg dágott. Lítið er lagt upp úr ytra útliti vélanna, en þeim mun meira upp úr viðhaldi sem skiptir máli. Allavega fannst mér alveg ljómandi gott að fljúga með þeim, þegar ég var búinn að koma mér fyrir. Hávaðinn er tiltölulega lítill a.m.k. miðað við amerískar herþyrlur. Mér fannst mjög notalegt að hafa glugga sem hægt var að opna á flugi þannig að kalt og hressandi heimskautaloftið (–34 gráður í dag) blandaðist hitasvækjunni inni í vélinni. Rússarnir virðast stundum halda að útlendingar séu kjúklingar sem þurfi að steikja, a.m.k. var mér fengið sæti beint fyrir ofan hitablásara sem hitaði sætið svo mikið að ég varð að fækka fötum og svo opn- aði ég gluggann eins og fyrr sagði og þyrlan sveif af stað. Morgunblaðið/Þorkell Öflugar þyrlur Dagbók ljósmyndara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.