Morgunblaðið - 01.03.2001, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2001 73
www.sambioin.is
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS
EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES
Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled)
og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197.
1/2 HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191.
Óskarsverðlaunatilnefningar3
Spennandi
ævintýramynd
fyrir börn á
öllum aldri
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 204.
1/2
Kvikmyndir.com
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr.188. Sýnd kl. 6. E. tal.Vit nr. 187.
FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS
EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES
Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með
Orlando Jones (Bedazzled)
og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 197.
www.sambioin.is
1/2
ÓFE hausverk.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
HL.MBL
ÓHT Rás 2
Stöð 2
GSE DV
Óskarsverðlauna-
tilnefningar3
Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191.
Mel Gibson Helen Hunt
Frábær gamanmynd.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
Skríðandi tígur, dreki í leynum
Sjötti dagurinn
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.is
/
ÓHT Rás 2
What
Women
Want
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Óskarsverðlauna-
tilnefningar 10
l r
EMPIRE
ÓFE hausverk.is
Óskarsverðlaunatilnefningar0
Ekki missa af 1. mín sýnishorni úr Planet of the Apes
á Stöð 2 kl. 19.30 og 20.55 í kvöld
SÍÐA
STI S
ÝNIN
GAR
DAGU
R
tískuverslun
v/Nesveg,
Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
Stretch-
gallabuxur,
stretch-
gallabuxur
Litir:
Dökkblátt,
hvítt, beige,
sand, rautt,
bleikt, lilla,
ljósblátt,
gallalit og
svart.
STÓRLEIKARINN bandaríski Harrison Ford mun
vinna sér inn meira en eina milljón dala á dag fyrir að
túlka sjóliðsforingja í kvikmyndinni K-19: The Widow-
maker, en Sigurjón Sighvatsson er einn framleiðandi
hennar. Þessi 58 ára stjarna hefur skrifað undir samn-
ing sem hljóðar upp á 25 milljónir dala fyrir 20 daga
vinnu. Þar með slær hann út þær þrjár milljónir sem
Marlon Brando vann sér inn árið 1978 fyrir fjóra upp-
tökudaga í Superman, en hann birtist heilar 10 mínútur
á skjánum.
Mel Gibson fékk 25 milljónir fyrir The Patriot, en
vann mánuðum saman að hlutverkinu. Þessir tuttugu
dagar ná ekki til þess tíma sem Ford hefur eytt í að
undirbúa hlutverkið sem Nikolai Kateyev, en kjarn-
orkukafbáturinn hans K-19 fórst næstum í bræðsluslysi
norður af Hjaltlandseyjum árið 1961. Hann fór síðar til
Moskvu og heimsótti ekkju Kateyev, hina 72 ára Anton-
inu.
Slysinu, sem kostaði 22 manns lífið, hefur verið líkt
við Kursk-harmleikinn í fyrrasumar þar sem 118 kaf-
bátahermenn hurfu í Barentshafið.
Samkvæmt fréttum af tökustað, en myndin er fram-
leidd af National Geographic Films, mun hún kosta 7,5
milljarða króna og verður tekin á þremur mánuðum á
Íslandi, Rússlandi og í Kanada, og kemur fyrir augu
áhorfenda á næsta ári.
Ford, sem hér leikur á móti Rod Steiger, Liam Nee-
son og Ingvari E. Sigurðssyni, lét þétta tökudagana
sína í tuttugu daga, með ósk um að fá að einblína á
dramatískan leik í stað hasaratriðanna. Hann mun
leika í Toronto og Halifax höfn þar sem rússneskur
kafbátur hefur verið standsettur í líkingu þess upp-
haflega.
Árið 1973 afþakkaði Ford hlutverk í myndinni Am-
erican Graffiti frá George Lucas þegar hann bauð hon-
um 500 dali á viku, þar sem hann hefði meira upp úr því
að vinna sem smiður. Hann skipti hins vegar um skoð-
un þegar Lucas bauð honum fimmtán dölum meira á
viku.
Tim Kelly, framleiðandi, segir að Harrison Ford, nú
hæstlaunaði leikari í Hollywood, sé vel peninganna
virði. „Hann er trygging fyrir því að myndin slái í
gegn.“
Harrison
hæstlaunaður
Reuters
Bros upp á 2,2 milljarða?