Morgunblaðið - 18.03.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.03.2001, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 18. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús milli kl. 14- 17 Laufengi 12 Getur losnað strax! Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Í dag gefst þér tækifæri á að koma í opið hús að Laufengi nr. 12 Reykjavík. Kolbrún tekur vel á móti þér frá kl. 14:00-17:00. Um er að ræða 4ra herb. íbúð 112 fm á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Opið stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni og frábært útsýni. V. 12,9 millj. áhv. 4,8 millj. í húsbréfum. Getur losnað strax! Opið hús Brekkutangi 19, Mosfellsbæ Opið hús Álftamýri 4, 1. h.tv. Mjög góð 3-4ra herbergja 100 fm íbúð, ásamt 22 fm bílskúr. Í dag eru tvö stór svefnherbergi, annað þeirra var tvö áður, auðvelt að breyta aftur. Rúmgóð stofa með suður svölum. Gott eldhús með ágætri innréttingu, þvottahús innaf eldhúsi. Hús nýlega tekið í gegn að utan, og lítur það mjög vel út. Andrés sýnir í dag milli kl. 14-15. Vorum að fá í sölu mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta, fallegar innréttingar í eldhúsi. Góð stofa með arni, útgengt út á mjög stóra timburverönd með heitum potti. 4 svefnherbergi, öll með skápum, parket á gólfum. Í kjallara eru 3 herbergi, gufubað og æfingasalur með sturtu. Þetta er mjög vönduð eign á frábærum stað, sjón er sögu ríkari, myndir www.eign.is. Sigurður og Margrét taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 14-16 Tjarnaból 6 – Opið hús 5 herb. íbúð 122 fm — útsýni Falleg íbúð á 3. hæð með 3 svefnherbergjum og tveimur stof- um. Eldhús með nýrri innréttingu og búri innaf. Parket á gólfum. Suðursvalir, fallegt útsýni. Verð 14,9 millj. -Steinunn tekur á móti fólki í dag milli kl. 14 og 16 Séreign, Skólavörðustíg 41, sími 552 9077 Opið í dag milli kl. 12 og 14. HEILSUSTÚDÍÓ með 3 trimform og 2 strata bekkjum. Starfsemin er á Reykjavíkursvæðinu og er í góðu leiguhúsnæði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. JÖTNABORGIR Nýjar 4ra herb. íbúðir á 2. eða 3. hæð í litlu fjölb. með eða án bílskúrs. Húsið verður afhent fullbúið að utan og tilbúið að innan án gólfefna. Stærð 102 fm nettó. Verð frá 13,9 millj. Afhending í júní/júlí. MIÐLEITI – BÍLSK. Fallega innr. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Tvö svefnherb. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Parket og flísar. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Góð staðsetning. Áhv. 6,5 millj. 1382 LAUTASMÁRI – KÓP. Glæsilega innr. 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. lyftuhúsi. Tvö svefnherb. Góðar Mahony innr. Parket. Þvottahús í íbúð. Stærð 96,7 fm. Hús og sameign til fyrirmyndar. Áhv. 4,6 millj. Verð 13,2 millj. GNOÐAVOGUR Rúmg. og falleg 107 fm efsta hæð í 4-býli. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Stórar suðursvalir. Útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 12,9 millj. ARNARSMÁRI – KÓP. Gullfalleg 88 fm 3ja herb. endaíb. á 1. hæð með sér 20 fm verönd og sérbyggðum 26 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Flísar og parket. Þvottahús í íbúð. Frábær staðsetning. 1389 OPIÐ Í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12 - 14. STAPAHRAUN 2 fjárfesting - atvinnutækifæri Vorum að fá í sölu þetta reisulega steinhús við Stapahraun í Hafnar- firði. Um er að ræða hús sem er samþykkt og innréttað sem 14 gisti- herbergi, öll með sérbaðherbergjum. Einnig er í húsinu góð sameign, setustofa, eldhús, þvottahús o.fl. Húsið uppfyllir öll skilyrði til rekst- urs gistiheimilis en möguleiki væri að reka eignina t.d. sem hótel að sumarlagi. Leigutekjur eru í dag ca kr. 490.000 á mánuði. Mögul. að yfirtaka 30 milljónir í langtímalánum. Ásett verð aðeins kr. 43 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Hrafn. 9916 Sólbaðsstofa Eignaval er með til sölu glæsilega 7 sólbekkja sól- baðsstofu í Reykjavík í mjög góðum rekstri. Hér er um að ræða sölu á rekstri en einnig kemur til greina sala á húsnæði sem sólbaðsstofan er í. Húsnæðið inniheldur einnig rými fyrir hárgreiðslustofu með fullkomnum tækjum. Einnig er nuddherbergi og getur þetta tvennt verið afar góð tekju- lind, þ.e. hrein viðbót við aðrar rekstrartekjur sólbaðs- stofunnar. Frábærir mögu- leikar. Nánari upplýsingar fást hjá Eignaval. 4ra herb. SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30, lau. kl. 12.00-14.00. www.fron.is - e-mail: fron@fron.is OPIÐ HÚS Í GULLSMÁRA 2 Guðmundur og Kristín taka á móti gestum í dag á milli kl. 13 og 16 Mjög vönduð tæplega 95 fm íbúð á þriðju hæð á mjög góðum stað í Smáranum, þar sem stutt er í skóla og þjón. Mikið skápa- pláss. Frábært útsýni af suður- svölum. Tengi fyrir þvottavél í baðherbergi, búr og geymsla innaf eldhúsi. Barnvænt um- hverfi. Áhv. 3 millj. húsbréf. ATH.: ÞETTA ER EKKI ÞJÓNUSTUÍBÚÐ FYRIR ALDRAÐA. SÍMENNTUNARSTOFNUN Kennaraháskóla Íslands og Hjarta- vernd gangast fyrir 10 tíma nám- skeiði undir heitinu „Viltu vernda hjartað?“ dagana 29.-31. mars. Fjallað verður um helstu áhættu- þætti hjartasjúkdóma sem tengjast mataræði og þátttakendur elda hjartavænan mat undir leiðsögn kennara. Kennarar á námskeiðinu eru Brynhildur Briem og Stefanía Stefánsdóttir, kennarar við KHÍ, og Vilmundur Guðnason, forstöðulækn- ir hjá Hjartavernd. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Símenntunarstofnun KHÍ til 20. mars. Hjartavænt fæði ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HAFDÍS Guðjónsdóttir lektor held- ur fyrirlestur á vegum Rannsókn- arstofnunar Kennaraháskóla Ís- lands næstkomandi þriðjudag, 20. mars kl. 16:15. Fyrirlesturinn verð- ur haldinn í stofu M 201 í aðalbygg- ingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og með fjarfundabúnaði í Menntaskólanum á Ísafirði, Ráð- húsi Hornafjarðar, Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar og jafnvel á fleiri stöðum. Fyrirlesturinn er öllum op- inn. Fyrirlesturinn byggist á eigind- legri þátttökurannsókn sem unnin var í náinni samvinnu við sex grunnskólakennara á Íslandi sem kenna í mjög getublönduðum bekkj- um. Skoðað var hvernig starfskenn- ing kennaranna hefur mótast og áhrif hennar á starf þeirra. Eft- irfarandi spurningar voru lagðar til grundvallar og verða þær teknar til umfjöllunar í fyrirlestrinum: Hver er fræðilegur skilningur kennara á faghlutverki sínu? Hvaða áhrif hafa kenningar á mótun kenn- arastarfsins? Hver eru tengslin milli framkvæmdar, fræðilegs skiln- ings og siðfræðilegra raka hjá kennurum? Fjallað verður um aðferðafræði rannsóknarinnar og kynntur um- ræðurammi sem notaður var í við- tölum við kennara. Rætt verður um það sem læra má af reynslu kenn- ara í mjög getublönduðum bekkj- um. Kennarar getubland- aðra hópa greina vídd starfs síns TÓNLEIKAR verða í Akureyrar- kirkju í dag, sunnudag, kl. 16, en þar koma fram þrír barna- og unglinga- kórar ásamt einsöngvurum og strengjasveit sem flytja þætti úr Gloríu eftir A. Vivaldi. Tónleikarnir eru haldnir í tengslum við heimsókn Kórs Snæ- landsskóla í Kópavogi norður yfir heiðar en hann mun í samvinnu við Barna- og unglingakór Akureyrar- kirkju og Húsabakkakórinn Góða hálsa úr Svarfaðardal flytja fjöl- breytt efni á tónleikunum auk fyrr- nefndra þátta úr Gloríu. Kórarnir hafa fengið sér til liðsinnis Strengja- sveit Tónlistarskólans á Akureyri undir stjórn Guðmundar Óla Gunn- arssonar og unga nemendur úr söng- deild skólans, þær Sólbjörgu Björns- dóttur, Unni Helgu Möller og Þórnýju Lindu Haraldsdóttur sem annast einsöngshlutverk. Stjórnend- ur barnakóranna eru Heiðrún Hák- onardóttir, Sveinn Arnar Sæmunds- son og Rósa Kristín Baldursdóttir. Þrír barna- og unglinga- kórar syngja Tónleikar í Akureyrarkirkju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.