Morgunblaðið - 18.03.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.03.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MARS 2001 61 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 203. Sýnd kl. 10. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sýnd kl. 6, 8, og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku  Kvikmyndir.is Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd í leik- stjórn Taylor Hackford sem geri myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds. kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Frumsýning Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 204. Ein umtalaðasta mynd allra tíma helduráfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Sýnd kl. 5.15, 8, og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. www.sambioin.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Mán kl.5.45, 8, 10.15. Vit nr. 166. Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverð- launahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Sýnd kl. 5, 8, og 10.45. B. i. 16. Mán kl.5, 8, 10.45. Vit nr. 201. Sýnd kl.4. Enskt tal. Vit nr. 187. Ein umtalaðasta mynd allra tíma helduráfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Sýnd kl.4 og 6. Enskt tal. Mán kl.6. Vit nr. 195. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Mán kl. 8, 10.10. Vit nr. 191. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 What Women Want Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 skarsverðlauna-til ef i g r EMPIREI Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl.10. Mán kl.10. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán kl. 6, 8. Yfir 25.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl.3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8, 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl.5.30, 8, 10.30. tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a.: Besta myndin, besta aðalhlutverk-og aukahlutverk kvenna (Juliette Binoche, Judi Dench) og besta handrit.5 4 tilnefningar til Golden Globe verðlauna. FRUMSÝNING: "Súkkulaði" Allt sem þarf er einn moli. llt rf r i li. Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin kvikmyndasælkeri má missa af . Magnaðir leikarar gera myndina að óleymanlegri skemmtun. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8, 10.30.  Ó.F.E.Sýn. . . LISTAMAÐ- URINN Egill Ólafsson ætlar að halda tón- leika ásamt hljómsveit í Salnum í Kópa- vogi á morgun. Þar er áætlað að leika öll lögin af nýútkominni þriðju sóló- breiðskífu Eg- ils, Angelus No- vus/Nýr Engill, og þeirri fyrstu í ein tíu ár, auk safns eldri laga. Egill er vinamargur maður og hefur því líkegast ekki átt í erf- iðleikum með að smala saman þeim vel valda hópi hljóðfæraleikara sem verða honum til halds og trausts. En það eru þau Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleik- ari, Stefán S. Stefánsson saxófón- leikari, Matthías Hemstock slag- verksleikari og Kristjana Stefánsdóttir sem kemur sérstak- lega í heimsókn frá London (þar sem hún er í söngnámi) til þess að syngja með Agli. Rétt er að benda á að tónleikarn- ir hefjast stundvíslega kl. 20:30, forsala aðgöngumiða fer fram í verslun Skífunnar á Laugarvegi en miðaverð er 1500 kr. Þess má að lokum geta að Egill og sveit hans verður einnig á Gauki á Stöng á miðvikudaginn kemur. Útgáfutónleikar Egils Ólafssonar í Salnum Þar flýgur engill Frá vinstri Eyþór, Egill, Stefán, Matthías, Guðmund- ur og Haraldur. Morgunblaðið/Jim Smart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.