Morgunblaðið - 18.03.2001, Blaðsíða 43
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MARS 2001 43
Fjarðargata 17, Hafnarfirði
Sími 520 2600, Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
Opin hús í dag frá kl. 14 og 17
Verið velkomin!
EINBÝLI
LÆKJARGATA NR. 12 HFJ. -
GLÆSILEGT Fallegt og VIRÐULEGT
259 fm EINBÝLISHÚS. Húsið nánast alveg
endurnýjað og STÍLLINN látin halda sér.
Mögleiki er að breyta því gistiheimili. HÚS
SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR. Sjáið
myndir á netinu. Verð 21,5 millj. ANNA OG
LEIFUR MUNU TAKA VEL Á MÓTI YKKUR.
Sími 555-3489
HÆÐIR
ÁSBÚÐARTRÖÐ NR. 11 HFJ. -
NEÐRI HÆÐ Gullfalleg 118 fm „NEÐRI
SÉRHÆД í góðu tvíbýli, útgengt út á góða
verönd. Laus fljótlega. Áhvílandi góð lán.
Verð 11,9 millj. SOFFÍA TEKUR VEL Á
MÓTI YKKUR. Sími 555-3580
4RA TIL 7 HERB.
VIÐIVANGUR NR. 3 HFJ. -
FALLEG MEÐ ÚTSÝNI Falleg 110
fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli sem
lítur vel út. Íbúðin er góðu ástandi og gott
útsýni. Verð 12,0 millj. PÁLL TEKUR VEL Á
MÓTI YKKUR. Sími 565-4603
3JA HERB.
TINNUBERG NR. 8 HFJ. - NÝ-
LEG OG FALLEG SÉRHÆÐ Vor-
um að fá fallega 81 fm 3ja herbergja SÉR-
HÆÐ í nýlegu litlu fjölbýli. SÉRINNGANGUR.
Stór TIMBURVERÖND. FALLEG OG FULL-
BÚIN EIGN. Verð 11,5 millj. AUÐUR TEKUR
VEL Á MÓTI YKKUR. Sími 555-0343
Hraunbær 28 - OPIÐ HÚS.
Góð 2ja herbergja 56 fm íbúð í kjallara við Hraunbæ í Reykjavík. Nýleg eldhús-
innrétting og parket á gólfi í stofu og eldhúsi. Blokkin hefur verið klædd að ut-
an með steni. Egill sýnir íbúðina í dag sunnudag milli kl. 14 og 16. V. 7,1 m.
1206
Lokastígur 5 - OPIÐ HÚS.
Falleg og björt u.þ.b. 100 fm neðri
hæð í þríbýlishúsi við Lokastíg í
Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í tvær
samliggjandi stofur, tvö herbergi, bað-
herbergi og eldhús. Gegnheilt parket á
gólfum. Íbúðin verður til sýnis í dag
sunnudag milli kl. 14 og 16. V. 12,9 m.
1228
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15
EINBÝLI
Láland.
Fallegt u.þ.b. 235 fm einlyft einbýlishús
með innbyggðum bílskúr á frábærum
stað í Fossvoginum. Eignin skiptist
m.a. í fjögur góð herbergi, stofu, borð-
stofu og húsbóndaherbergi. Tvö fullbú-
in flísalögð baðherbergi og fataher-
bergi. Fallegur og gróinn garður með
verönd. Hiti í stétt og auka sérbíla-
stæði á lóð. V. 28,0 m. 1333
Keilufell.
Vel staðsett 147 fm einbýli ásamt 29
fm bílskúr innst í botnlanga. 3-4 svefn-
herbergi, góður garður og endurnýjað-
baðherbergi. V. 18,7 m. 1221
4RA-6 HERB.
Háaleitisbraut.
Mjög falleg 4ra herbergja íbúð viðHáa-
leitisbraut. Eignin skiptist m.a. í eldhús,
stofu, baðherbergi og þrjú herbergi.
Baðherbergið er nýstandsett. Snyrtileg
sameign. Íbúðin getur verið laus í maí.
V. 11,5 m. 1126
Álftamýri.
Vorum að fá í einkasölu 102 fm, 4ra
herbergja íbúð með 21 fm bílskúr á
3. hæð á þessum eftirsótta stað. Eign-
in er mjög rúmgóð og vel skipulögð.
Blokkin er í góðu ástandi. V. 12,3 m.
1328
Stigahlíð falleg - laus.
Vorum að fá í einkasölu fallega og
bjarta u.þ.b. 107 fm íbúð á 3. hæð í
góðu steinsteyptu fjölbýli.Vestursvalir
og gott útsýni. Olíuborið parket á gólf-
um í stofu. Íbúðin er laus strax. V. 12,5
m. 1347
3JA HERB.
Kringlan.
Mjög falleg um 90 fm 3ja herbergja
íbúð í litlu fjölbýli á einum eftirsóttasta
stað bæjarins. Eignin skiptist m.a. í tvö
hol, tvö herbergi, eldhús, stofu og
baðherbergi. Sérþvottahús.Gegnheilt
parket á gólfum, eyja og háfur. Suður-
svalir. V. 12,9 m. 1277
Austurströnd m/ bílskýli.
Falleg 3ja herbergja 86 fm íbúð. Stórar
svalir til norðurs og glæsilegt útsýni.
Parket á gólfum og nýlegt baðher-
bergi. Innangengt er í bílskýlið. V. 11,6
m. 1319
Miklabraut.
Falleg 3ja-4ra herbergja risíbúð við
Miklubraut með suðursvölum. Eignin
hefur verið endurnýjuð að hluta m.a.
parket og baðherbergi. Gott skipulag.
Íbúðin er ósamþykkt. V. 7,0 m. 1295
Birkimelur.
Mjög góð 80 fm íbúð á 2. hæð í fallegu
húsi sem hefur allt verið endurnýjað að
utan. Parket á gólfum, nýleg eldhús-
innrétting og gott skipulag. Laus fljót-
lega. V. 11,1 m. 1327
2JA HERB.
Barmahlíð.
Góð 2ja herbergja 55 fm íbúð í kjallara
við Barmahlíð. Eignin skiptist m.a. í
eldhús, baðherbergi, stofu og her-
bergi. Sérþvottahús og geymsla í íbúð.
Góð staðsetning. V. 7,8 m. 1346
Skúlagata fyrir eldri borg-
ara.
Falleg 64 fm íbúð á 3. hæð í vönduðu
lyftuhúsi ásamt bílskýli. Parket á gólf-
um, svalir til vesturs og mikil sameign.
Húsvörður. Laus strax. Lyklar á skrif-
stofu. V. 11,9 m.1339
Borgartúni 22
105 Reykjavík
Sími 5-900-800
Opin hús í dag
Vorum að fá í sölu fallega og töluvert
endurnýjaða 102 fm 4ra herb. íbúð á 2.
hæð í enda, í góðu fjölbýli. Nýleg gólf-
efni, allt nýlegt í eldhúsi, bæði tæki og
innrétting. Nýleg innrétting og fl. á baði.
Gott skipulag, suðursvalir og fallegt út-
sýni. Áhv. húsbr. ca. 3,0 millj. Verð
12,3 millj. Laus strax.
STÓRAGERÐI 14, 4ra
KEILUGRANDI 2, 4ra
Gyða tekur á móti gestum
í dag á milli kl. 14-16
2. hæð t.h. LAUS STRAX
Falleg 112 fm 4ra herb. íbúð með auka-
herbergi í kjallara 14 fm. (hægt að opna
á milli). Parket og flísar á gólfi. Suður-
svalir. Blokkin nýlega standsett svo og
stigahús. Verð 11,6 millj.
FLÚÐASEL 90, 4ra
Guðrún og Magnús taka á
móti gestum í dag á milli kl.
14-16
1. hæð 01-01
Glæsileg 114 fm íbúð á 5.hæð (gengið
inn á 2.hæð sjávarmegin) ásamt stæði í
bílskýli. Góðar innréttingar, eikarparket
á gólfum. Rúmgóð stofa, suðursvalir.
Vandaður hringstigi milli hæða. Smekk-
leg og björt íbúð á besta stað, stutt í
alla þjónustu. Áhv. 3,3 millj. Verð 13,9
millj.
Guðmundur tekur á móti
gestum í dag á milli kl. 14-16
5. hæð t.v. 05-01
Fasteignasala lögmanna Suðurlandi
Austurvegi 3, 800 Selfossi.
Sími 482 2849, fax 482 2801
Netfang: logmsud@selfoss.is
!
"
# $%
!
&'
( %%
'
)
&'
) ( % '
%
)
* + ,
-) %
.&
(
/,+( 0 " $
! +
FÓLK Í FRÉTTUM
alltaf á þriðjudögum
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
NÁM við tölvudeild Háskólans í
Skövde í Svíþjóð verður kynnt
mánudaginn 19. mars. Námsstjóri
tölvudeildarinnar, Ingi Jónasson,
verður á Upplýsingastofu um nám
erlendis að Neshaga 16 klukkan 13-
16.
Tölvudeild Háskólans í Skövde
býður upp á BS-nám á breiðu sviði
tölvufræða auk þess sem kostur
gefst á meistaranámi í tölvunarfræð-
um við deildina. Deildin er mjög vel
tækjum búin, í húsnæði sérstaklega
byggðu með kennslu og rannsóknir í
tölvuvísindum í huga. Um 600 manns
stunda nám við tölvudeildina. Við
deildina fara fram rannsóknir á svið-
um rauntímakerfa, gervigreindar,
gagnagrunna, þróun upplýsinga-
kerfa, hugfræði og líftölvunarfræði.
Á þessum vetri hafa um 25 íslenskir
námsmenn verið við nám í Skövde í
tölvu- og líftölvunarfræði.
Umsóknarfrestur rennur út 15.
maí fyrir íslenska umsækjendur ef
notað er sérstakt umsóknareyðu-
blað. Almennar forkröfur eru stúd-
entspróf. Umsóknareyðublöð og
upplýsingaefni á íslensku er að finna
á Netinu: www.his.se/ida/island/
Nám á haustönn hefst 20. ágúst.
Íslenskum umsækjendum verður
veitt aðstoð við útvegun húsnæðis,
og fáist næg þátttaka verður boðið
upp á sænskunámskeið.
Kynning á
tölvunámi við
Háskólann
í Skövde
FÉLAG vélsleðamanna í Eyjafirði,
EY-LÍV, gengst fyrir fjallamóti í
Nýjadal við Sprengisandsleið helgina
24.–25. mars nk.
„Mótið er kjörinn vettvangur fyrir
fólk sem hefur hug á að kynnast
fjallaferðum á vélsleðum því þarna er
hægt að komast í óbyggðaferð undir
leiðsögn kunnugra,“ segir í fréttatil-
kynningu.
Á mótið eru allir velkomnir, jafnt
félagsmenn í EY-LÍV sem aðrir. Gert
er ráð fyrir að flestir komi á staðinn
föstudagskvöldið 23. mars en formleg
dagskrá hefst kl. 11 á laugardags-
morgun með hópferð og er stefnt á að
fara á Bárðarbungu. Komið verður
aftur til baka seinni part dags og hefst
þá sameiginleg grillveisla með kvöld-
vöku á eftir. Undirbúningsfundur
vegna mótsins verður í Straumrásar-
húsinu, Furuvöllum 3 á Akureyri, 2.
hæð þriðjudagskvöldið 20. mars og
hefst kl. 20.30.
Vélsleðamenn
með fjallamót
í Nýjadal
NÁMSTEFNA verður haldin
þriðjudaginn 20. mars kl. 8.30–12 á
Gullteigi á Grand Hóteli um útvarps-
auglýsingar og hvernig má beita
þeim til þess að ná betri árangri í
sölu. Námstefnan er haldin á vegum
útvarpssviðs Norðurljósa, RÚV og
SÍA. Ráðstefnustjóri er Helgi Rúnar
Óskarsson viðskiptafræðingur og
Dale Carnegie leiðbeinandi.
Gestur námstefnunnar er Lee
Simonson, forseti Simonson Assoc-
iates Media-based ráðgjafarfyrir-
tækisins.
Aðalfyrirlesari námstefnunnar er
Dan O’Day, sem er þekktur í heima-
landi sínu, Bandaríkjunum, fyrir
störf sín á sviði útvarpsmála. Dan er
höfundur bókarinnar „Personality
Radio“ sem hefur verið kölluð biblía
útvarpsmannsins. Hann hefur starf-
að með útvarpsstöðvum um alla
Norður-Ameríku og auk þess með
stöðvum á Norðurlöndum, Englandi,
víða í Evrópu, segir í fréttatilkynn-
ingu. Verð er 7.900 kr. og er léttur
morgunverður innifalinn.
Námstefna
um útvarps-
auglýsingar