Morgunblaðið - 07.04.2001, Page 76

Morgunblaðið - 07.04.2001, Page 76
FÓLK Í FRÉTTUM 76 LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ JAKOB Frímann Magnússon hef- ur margt brallað um dagana og ef rekja ætti feril hans í rituðu máli þyrfti til þess veglegt aukablað, og þá er ég bara að tala um þann hluta fer- ilsins sem snýr að tónlist. Þá væri gaman að eyða einhverjum línum í umfjöllun um lítt þekkt hliðarverk- efni Jakobs, Hvítárbakkatríó- ið, en lesendum til upplýsingar er það allsendis óskylt afskiptum Jakobs af um- deildum Eyja- bökkum. Sennilega var ég fjögurra ára gamall er ég fyrst heyrði tón- list eftir Jakob en það var á Tívolí Stuðmanna. Ég varð dolfallinn yfir snilldinni og hef verið það síðan. Þeir Jakob og Sigurður Bjóla urðu samstundis mín tónlistarlegu átrún- aðargoð en síðar dró Bjólan sig í hlé og Jakob ferðaðist um tónlistarfrum- skóginn með nokkuð misjöfnum ár- angri, bæði vinsældar- og tónlistar- lega. Margt hefur þó vinsælt orðið og sumt verið afar gott. Rauði þráðurinn í ferlinum hefur þó fyrst og fremst verið fagmennska. Platan sem hér um ræðir, Made in Reykjavik, er nýjasta afurð Jakobs, eða JFM eins og hann kallar sig, og kemur að nokkru leyti á óvart. Hún er æði djassskotin sem er gott og vel. Jakob er afbragðspíanisti með góða tilfinningu fyrir spuna, hryni og „dýnamík“, sem er einkenni góðra djassista. Á undanförnum árum hefur Jakob þó lítið flík- að dufli sínu og daðri við djass en auðheyrt er að hann hefur engu gleymt. Tónlistin á Made in Reykja- vik er að vísu langt frá því að geta kallast hreinrækt- aður djass en blæ- brigðin eru vissu- lega til staðar. Hryngrunnur- inn á plötunni á lít- ið skylt við djass og er skemmtilega í takt við tímann. Áhrif frá drum’n’ bass-tónlist eru skýr og hrynformin eru mörg hver af- ar hugvitsamlega unnin þrátt fyrir að á stundum séu lausnir lítt spennandi. Dæmi um fyrirtaks hrynvinnu eru í „Urban Blues“, „Slow Down“ og „Jack’s Back in Town“, sem væri góð- ur og viðeigandi titill á plötuna. „7th day“ er svo ágætt dæmi um and- félagslegan hryn ef svo má segja; hallærisleg lyfta sem minnir lítið eitt á þreytulegustu stundir Mezzoforte. Það sem djassað er við JFM er fyrst og fremst skraut- og laglínuleik- ur Jakobs og annarra einleikara plöt- unnar. Jakob er í feiknastuði á stund- um, hrynheitur með afbrigðum en jafnframt ljóðrænn og hlýr. Blásar- arnir eru sömuleiðis funheitir en á stundum er þeim þó fullbrátt til bræðings, þ.e. „fusion“. Tæknilega er þó ekkert út á það að setja og hér er aðeins um innbyggt ofnæmi undirrit- aðs að ræða fyrir gamaldags bræð- ingi og því sem hér í eina tíð kallaðist klámmyndapopp, síðar kennt við skjáauglýsingar. Á Made in Reykjavik er blessunar- lega lítið af slíku. Tónlistin er þó um margt heppileg til brúks á kaffihús- um og annars staðar við mannfundi. Hrynhiti og á köflum fyrirtaks flæði gera plötuna afar áheyrilega og lögin eru hvorki krefjandi né meiðandi. Þrátt fyrir að fjölskipað sé á plötunni er lítið um ofhleðslur í útsetningum og lögin „anda“ yfirleitt mjög vel. Hljóðmynd Adda 800 er vönduð eins og vanalega, líkt og önnur tæknivinna á plötunni. Sem sagt, fyrirtaks plata í flesta staði; „Jack’s Back in Town!“ TÓNLIST G e i s l a p l a t a Geislaplata JFM, Jakobs Frímanns Magnússonar, Made in Reykjavik. Jakob leikur á píanó, orgel og önn- ur hljómborð, auk þess að syngja. Með honum leika þeir Simon Taylor á altosax og bassaklarinettu, Guy Barker á trompet, Steve White á trommur, Tim Rennick á gítar sem og Bob Roberts. Einnig ljá eft- irtaldir tónlistarmenn lögunum leik og söng: Sigurður Flosason, Jóel Pálsson, Birkir Freyr Matthíasson, Elisabeth Arden, Ragga, Jóhann Ásmundsson, Kenny Campell, Steve Sidelnyk, Ike Leo, Neil Conti og Mark Davies. Jakob stýrði upp- tökum og samdi efnið, en þó að ein- hverju leyti í félagi við þá Steve Sidelnyk og Kenny Campell. Addi 800 hljóðblandaði í Sýrlandi en aðr- ir sem komu að tæknivinnu voru Hrannar Ingimarsson, Óskar Páll Sveinsson, Lindsey Edwards, Steve Sidelnyk og Kenny Campell. Út- gáfa og dreifing: Skífan. MADE IN REYKJAVIK „Jakob er í feiknastuði á stundum, hrynheitur með afbrigðum en jafnframt ljóðrænn og hlýr,“ segir Orri. Orri Harðarson Morgunblaðið/Golli Funheitur Frímann 27 A B !#7 2/ +!# $ # $@ B # *   C $BB # +  #! C ! 2 $. C  ; $ .              0 4 %    . 5 %      !" #$ %&!'()) !*%'+!,%'" #-%. &%.  +'(/!!!#$  ) +)%% *01) *'+)% 222   34 Stóra svið BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Í KVÖLD: Lau 7. apríl kl. 19 5. sýning Fös 20. apríl kl. 20 6. sýning Lau 28. apríl kl. 19 MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 8. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Sun 22. apríl kl 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS ATH:Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 21. apríl kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE eftir Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Sun 8. apríl kl. 20 Sun 22. apríl kl. 20 LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS VORSÝNING Mið 11. apríl kl. 20 Litla svið KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Í KVÖLD: Lau 7. apríl kl. 19 3. sýning – NOKKUR SÆTI Fim 19. apríl kl. 20 4. sýning ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Sun 8. apríl kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Sun 22. apríl kl. 20 Fim 26. apríl kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR! PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Sun 29. apríl kl. 19 FRUMSÝNING: - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 Lau 12. maí kl. 19 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 51. %674  3 3872 7 , 6( , 47% 99 :(7% 99 :%( 67% 99 :8(57% 99 :9( 7% 99 :4( , 647% 99 :5( 78   :( ,%78    8*#/))%    7 . 57%%   : 667%% 99 : 657%% 99   67%%    4 7   : 978%   :78% , )& ! 7; 8( 57% 99 :9('7%   :4( 667%   :5(687%   :( 697% 7   : (678 ',+ ,%1<)17 ,67% 99 : 67% => 99    ?@ 99 : 657% 99" :  67%?@A@ 99 : 8789 6  678 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ',+ ,%1<)17 . 57% 99  '7% 99   667% 99  687% 99 697% 99 :678  978 78 Litla sviðið kl. 20.30: 1*:#1! B (# 7 . 57% 7    ,67%  67% C      )!$88%!#$ !1% 4 D3E ?@A@F G H4  I/ 7    9 !B *  7  H   4 JBKL 4!B   J HB    222 H    4  M H   .  !      79 4 "N =A"=O:4"  =A"?@ 552 3000 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar lau 21/4 örfá sæti laus fim 26/4 örfá sæti laus sun 29/4 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 22/4 örfá sæti laus lau 28/4 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 7/4 örfá sæti laus fös 27/4 örfá sæti laus Síðustu sýningar! 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 UPPSELT mið 11/4 UPPSELT fim 12/4 UPPSELT - Skírdagur Ath! Sýningar færast eftir 12/4 í Loftkastala Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar opnar hún í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is   Í HLAÐVARPANUM Laugardagur 7. apríl. Kvennakvöld í Hlaðvarpanum Húsið opnar kl 22:00 - dagskrá hefst kl 23:00 L "P  B L   23. sýn. þri. 10. apríl kl. 21.00 24. sýn. fim. 19. apríl kl. 21.00 25. sýn. lau. 21. apríl kl. 21.00 26. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00 < 9     4        '   QQ=D@QQ 2224   Leikfélag Mosfellssveitar Gamanleikritið Á svið Hið fúla fólskumorð í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir 4. sýn. lau 7. apríl kl. 20.00. 5. sýn. fim. 19. apríl kl. 20.00 6. sýn. fös. 20. apríl kl. 20.00 7. sýn. lau. 21. apríl kl. 20.00 „Það þarf hugkvæmni, hæfileika og hugrekki til að skapa svona skemmtilega sýningu....(ÞT. Mbl.)“ Miðaverð aðeins kr. 1500 Miðapantanir í síma 566 7788

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.