Morgunblaðið - 08.04.2001, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 08.04.2001, Qupperneq 17
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 17 Jeep Wrangler Sport Nýskr. 12.1997, 4000cc vél, 3 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 30 þ. Verð 1.890 þ. FJÓRAR kvikmyndir Þorsteins Jónssonar og Ólafs Hauks Símon- arsonar verða sýndar í Nýlista- safninu í dag, sunnudag, kl. 14. En það er jafnframt lokadagur hátíð- arinnar Kvikar myndir sem staðið hefur í Norræna húsinu og í MÍR- salnum. Þorsteinn og Ólafur unnu mynd- irnar saman á árunum 1973–5. Þær heita Gagn og gaman, Fiskur undir steini, Lífsmark og Öskudagur. Þorsteinn hlaut menntun sína í kvikmyndagerð í kvikmynda- akademíunni í Prag, Tékklandi (1968–7), og síðar í kvikmynda- og sjónvarpsdeild Nippon-háskóla í Tókýó, Japan (1976–8). Í Fiski undir steini frá árinu 1974 er gerð tilraun til að svara þeirri spurn- ingu hvernig menningarstefna rík- isvaldsins skilar sér í smærri byggðalögum á Íslandi. Eftir sýn- ingu myndanna verður efnt til um- ræðna og mun Þorsteinn Jónsson taka þátt í þeim og svara fyrir- spurnum. Gagn og gaman (1973) er heimildarmynd um tengsl listfram- leiðenda og listneytenda í borg. Fiskur undir steini (1974) segir frá menningarneyslu í sjávarþorpi. Þorpinu er lýst út frá sjónarhóli borgarmanns, sem kemur þangað í kynnisferð. Í myndinni Bóndi (1974) segir frá bónda sem er að bregða búi eftir ævilangt lífsstarf og er frásögn myndarinnar er frá sjónarhóli bóndans. Lífsmark (1974) greinir frá ungu fólki sem er að reyna að lifa eftir eigin höfði í stað þess að taka upp lífshætti for- eldra sinna. Öskudagur (1975) fjallar um líf og starf sorphreins- unarmanns í Reykjavík. Lokadagur Kvikra mynda GLUGGASÝNING á leirverkum Höllu Ásgeirsdóttur stendur yfir í Sneglu listhúsi við Klapparstíg. Halla Ásgeirsdóttir stundaði leir- listarnám í Bandaríkjunum árin 1987-93. Hún hefur tekið þátt í sam- sýningum hér heima og erlendis. Snegla listhús er opið virka daga frá 12–18 og laugardaga frá 11–15. Sýningin stendur til 23. apríl. Reyk- brenndir vasar í Sneglu LAGAHÖFUNDURINN og píanó- leikarinn Kiva heldur tónleika í Nor- ræna húsinu á morgun, mánudag, kl. 20. „Kiva kemur hér við á leið sinni frá Finnlandi til Kanada, en hún er frá Manitoba,“ segir Ólafur Þórðar- son sem rekur umboðsskrifstofu listamanna, Þúsund þjalir. „Hún beitir rödd sinni á þann hátt að út- koman verður tvær raddir úr einum barka og syngur nokkurs konar djass og popp. Það má líkja þessum söng við munkasöng frá Tíbet, eða indíánahróp frá Norður-Ameríku. Þegar þessi eiginleiki hennar var uppgötvaður var hún tekin til sér- stakra rannsóknar í Japan, enda þykir þetta einstakt.“ Kiva hefur gefið út nokkrar hljóm- plötur og komið fram á fjölda tónlist- arhátíða víða um heim. Tvær raddir úr einum barka Söngur og sveifla í Neskirkju TÓNLEIKAR Lúðrasveitar Reykja- víkur frá 17. mars sl. verða endur- teknir í Neskirkju annað kvöld kl. 20.30. Söngvarar eru Andrea Gylfadóttir, Egill Ólafsson, Guðbjörn Guðbjörns- son og Margrét Eir Hjartardóttir. Flutt verða lög úr þekktum söngleikj- um og kvikmyndum. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Lárus H. Grímsson. Þessir tónleikar marka upphaf um- fangsmikillar starfsemi sveitarinnar í tilefni af 80 ára afmæli Lúðrasveitar Reykjavíkur á næsta ári og 80 ára af- mæli Hljómskálans árið 2003. ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.