Morgunblaðið - 08.04.2001, Side 45

Morgunblaðið - 08.04.2001, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 45 Guðlaugur og Örn tvímenningsmeistarar Bridsfélags Reykjavíkur Þriðjudaginn 4. apríl lauk Aðaltví- menningi BR. 50 pör spiluðu 49 um- ferðir með 3 spilum á milli para. Keppnin stóð yfir 5 þriðjudagskvöld og var mikil barátta um efstu sætin. Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson stóðu uppi sem sigur- vegarar, 13 stigum á undan sveit- arfélögum sínum Antoni Haralds- syni og Sigurbirni Haraldssyni. Símon Símonarson og Sverrir F. Kristinsson tryggðu sér síðan 3. sætið. Lokastaða efstu para varð þessi: 1. Guðl. R. Jóhannss. - Örn Arnþórss. 482 2. Anton Haraldss. - Sigurbj. Haraldss. 469 3. Símon Símonars. - Sverrir F. Kristinss. 396 4. Hermann Láruss. - Erlendur Jónss. 365 5. Björn Eysteinsson - Helgi Jóhannsson364 6. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 330 7. Hjalti Elíasson - Eiríkur Hjaltason 308 8. Gylfi Baldurss. - Steinberg Ríkarðss. 298 Skor Guðlaugs og Arnar jafngilti 56,8% skor. Efstu 3 pörin fengu glæsileg gjafabréf á veitingastaðinn Þrjá frakka hjá Úlfari auk þess sem hvert par sem skoraði flest stig hvert kvöld var verðlaunað með gjafabréfi. Hæstu skor kvöldin 5 náðu: 1. kvöld: Gylfi Baldurss. - Haukur Ingason 2. kvöld: Hrólfur Hjaltas. - Oddur Hjaltas. 3. kvöld: Hermann Láruss. - Erlendur Jónss. 4. kvöld: Páll Valdimarss. - Björgvin M. Kristinss. 5. kvöld: Hermann Friðrikss. - Bjarni Ein- arss. Næsta keppni félagsins er tveggja kvölda HRAÐspila Hrað- sveitakeppni. Gefnar verða fjórar mínútur á hvert spil og er stefnt að því að spila á milli 50 og 60 spil hvort kvöld. Vonast er til að spilarar láti sig ekki vanta á þessa keppni því að þótt hún hafi ekki oft verið spiluð á Íslandi er hún mjög vinsæl erlendis. Þriðjudaginn 24. apríl hefst síð- asta keppni félagsins veturinn 2000– 2001 og er það þriggja kvölda sumar Monrad barómeter. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 29. mars 2001. 19 pör. Með- alskor 216 stig. Árangur N-S: Alfreð Kristjánsson - Bragi Björnsson 256 Fróði B. Pálsson - Þórarinn Árnason 230 Eysteinn Einarss. - Aðalbj. Benidiktss. 226 Árangur A-V: Albert Þorsteinss.- Hannes Ingibergss. 269 Tómas Jóhannsson - Biggó Noedquist 227 Júlíus Guðmundsson -Rafn Kristjánsson 225 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 2. apríl. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Lárus Arnórss. - Ásthildur Sigurgíslad. 238 Alda Hansen - Margrét Margeirsdóttir 236 Fróði B. Pálsson - Þórarinn Árnason 235 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 278 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 269 Albert Þorsteinss.- Hannes Ingibergss. 246 Gullsmári Tvímenningur var spilaður á veg- um bridsdeildar FEBK í Gullsmára fimmtudaginn 5. apríl. Miðlungar 126. Efst vóru: NS Karl Gunnarss. og Kristinn Guðmss. 156 Sigurður Björnss. og Auðunn Bergsvss. 140 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 131 AF Sigrún Sigurðard. og Jón Bondo 144 Bragi Melax og Andrés Bertelss. 131 Heiður Gestsd. og Unnur Jónsd. 129 Bridgefélag Borgarfjarðar Síðasta mót vetrarins, vortví- menningur með barometer-formi, hófst miðvikudaginn 4. apríl. 16 pör taka þátt í keppninni þar af 6 nýliða- pör. Ánægjuleg endurnýjun það. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þannig: Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Pétursson 51 Sveinn Hallgr. – Haraldur Jóhanness. 36 Jón Pétursson – Magnús Magnússon 19 Guðrún Sigurðard. – Ragna Sigurðard. 16 Opið hús á Nýbýlavegi 104, Kópavogi, frá kl. 14-16 Opið hús á Nýbýlaveg 104, Kópavogi. Sýnd verður falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð til hægri ásamt bílskúr. Gott útsýni. Nýtt parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Hannes sýnir íbúðina milli kl. 14-16 VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI - HAMRABORG Höfum í einkasölu rúmgott versl- unar- og skrifstofuhúsnæði 244 fm á þessum vinsæla stað í Kópa- vogi, þar sem til húsa í dag er Vetrarsól. Hentar vel fyrir ýmiss rekstrarform. Möguleiki að skipta húsnæðinu. Góð bíla- stæði. Húsnæðið er laust nú þeg- ar. Hagstætt verð. Áhv. 8 Sími 588 55 30 • Fax 588 55 40 Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: www.berg.is Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali                  !  "#$%  & $   $&    '$  (  $$      )  $ "  *+   ,  --' $  $%     $$    $$  $     . ///   $ --' $     !          OPIÐ HÚS Engihlíð 14 - Bílskúrsréttur Glæsileg 3-4ra herb. hæð. 2 svefnh. og 2 stofur, önnur stofan getur nýst sem gott herbergi. Parket á gólfum, allt rafmagn og lagnir eru nýlegar. Verð 13,9 millj. Ragnar og Jóhanna taka á móti ykkur frá kl. 14-16 í dag, sunnudag. Á r m ú l a 3 8 • s í m i 5 3 0 2 3 0 0 • f a x 5 3 0 2 3 0 1 Hljóðalind 9, Kópavogi OPIÐ HÚS Í DAG Ingólfur Gissurarson löggiltur fasteignasali Í einkasölu glæsilegt 150 fm enda- raðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Glæsil. sérsm. innréttingar. massíft parket, 12 fm millipallur, fallegt út- sýni. Áhv. 7,5 m. húsbr. Frábær staðsetning í lokuðum botnlanga. V. 20,6 m. Eign í sérfl. Húsráðendur taka á móti áhugasömum frá kl. 12-14 í dag. Silfurteigur 2 Í einkasölu falleg rúmgóð 111 fm íbúð í kjallara í glæsilegu húsi á einstökum stað. Falleg og vel umgengin íbúð, parket, fallegur garður, gluggar á fjóra vegu. Rólegt og gott hverfi. Í göngfæri við Laugardalinn. V. 11,6 m. Steinþór og Hjördís taka á móti gestum frá kl. 13-15 í dag. Grænahlíð - Glæsileg hæð Í einkasölu sérl. vönduð 115 fm íbúð á 2. hæð ásamt 30 fm bílskúr á einstökum stað sunnan megin í götunni. Frábær nýting, skemmtil. skipulag, 2 stofur, suðursvalir, 3 svefnherbergi á sérgangi. Nýl. bað- herb. og fallegt eldhús. Parket. Einstök eign á fráb. stað sem vert er að skoða. V. 17,6 m. Áhv. 5,5 m. Fálkagata 24 Glæsil. einb. m. aukaíb. Glæsilegt mikið endurnýjað ca 170 fm einbýli á rólegum stað í vesturbæ. Séríbúð með sérinng. í kj. Endurnýjað eldhús, baðherbergi o.fl. Glæsileg stofa með suðursvölum, kvisti og uppteknu lofti. Þrjú svefnherbergi. V. 20,8 m. Áhv. 9,6 m. Friðrik tekur á móti áhuga- sömum frá kl. 11-14 í dag. BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS Flétturimi 3 - Ný íbúð Opið hús verður í dag á milli kl. 13 og 16 hjá Reyn- ald. Þetta er mjög falleg og vönduð 97 fm íbúð á fyrstu hæð til vinstri ásamt stæði í bílskýli. Komið er inn í litla forstofu með fatahengi, hol sem er opið yfir að stórri stofu sem er með útgengi út á verönd, eldhús er með góðri innréttingu og borðkrók, inn af eldhúsi er þvottahús. Tvö góð herbergi bæði með skápum. Baðherbergi er með kari, flísalagt bæði gólf og veggir. Sérgeymsla í kjallara. Verð 12,7 m. Til af- hendingar við kaupsamning. GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 OPIÐ HÚS SUNNUDAG 8. APRÍL HAGAMELUR 27 – KJALLARI FALLEG OG BJÖRT Falleg, hlý og björt 3ja herbergja 71 fm kjallaraíbúð með sérinngangi. Tvö svefnherbergi með stórum skápum. Eldhús með eldri góðri inn- réttingu og borðkrók. Stofa/borðstofa rúmgóð með suðurgluggum. Nýtt parket á stofu, holi og hjónaherbergi. Dúkur á öðrum gólfum. Nýjar raflagnir í allri íbúðinni. Nýlegt tvöfalt gler og gluggar. Sameigin- legt stórt þvottahús með útgangi í garð og geymsla. Falleg gróin lóð með leiktækjum. Húsið er nýlega viðgert að utan og rafmagn er nýtt. Sérhiti. Áhv: 4,2 millj. byggsj. og húsbr. 5,1%. Verð 10,2 millj. Jón Gauti og Hulda sýna íbúðina frá kl. 14–17 í dag, sunnudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.