Morgunblaðið - 08.04.2001, Side 60

Morgunblaðið - 08.04.2001, Side 60
60 SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4. Mán 4. Vit nr. 210. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 217. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 213 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán 4, 6 og 8. E. tal. Vit nr. 214 Sprenghlægileg ævintýramynd Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisarinn að breyta um stíl! Brjáluð Gamanmynd Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervifegurðardrottningar og komast að því hver er að eyðileggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 10. B. i. 14. Vit nr. 209 www.sambioin.is PROOF OF LIFE Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 1.50 og 3.45. Mán 3.45. Vit nr. 203. Tvíhöfði Sýnd kl. 1.45. Enskt tal. Vit nr. 187. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 3 og 5.45. Mán 5.45. Sýnd kl. 8 og 10.30. Mán 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 10.15. Mán. kl. 8.  AI Mbl TvíhöfðiKvikmyndir.is FRAMBJÓÐANDINN Stundum getur þú tekið leiðtoga af lífián þess að skjóta einu einasta skoti eftir Þorfinn Guðnason. Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán. kl. 5.45, 8 og 10.15. Vinsælasta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd Sýnd kl. 4.30, 6.30 og 8.30. Mán 6.30 og 8.30.  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2 Yfir 2000 áhorfendur Ó.H.T Rás2 HL Mbl Kvikmyndir.com SV Mbl Frumsýning Frumsýning JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE Trufluð tónlist - Brjálaður dans! Önnur aðsóknarmesta myndin í USA á þessu ári með Júlíu Stiles (10 things I hate about you). ATH. Kaupið tónlistina úr myndinni í Japis og fáið frímiða fyrir 2 á myndina! Tónlistin úr myndinni fæst í Japis kirikou og galdrakerlingin DV  Tvíhöfði Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. Sýnd mánudag kl. 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Mán. 5.45, 8 og 10.15. Lalli Johns Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán. 5.45, 8 og 10.15. Kringlunni - Faxafeni Fjórar gerðir, verð frá 4.990.- eyrnalokkar í stíl F e r m i n g a rg j ö f s e m e r f r a m t í ð a re i g n S i l f u r - F a l l e g f e r m i n g a r g j ö f k r i s t a l s k r o s s a r Parker og fleiri, en kannski minna leikin lög,“ útskýrir Ás- geir. „Þetta eru lögin okkar Snorra en við bjuggum saman í tvo mánuði núna eftir jól og ákváðum að koma heim um páskana og halda eina tónleika. Við settumst niður og vorum fljótir að vinna lagalistannen þetta eru allt lög sem við fílum báðir að spila.“ – Eruð þið undir áhrifum frá því sem er að gerast í Amst- erdam? „Það er mikið verið að spila standarda, í Hollandi er ríkjandi mikil hefð fyrir því. Það er það sem fólk vill heyra, standarda og stórsveitartónlist. Tilraunaspila- mennska hvers konar er mun minna áberandi. – Er mikið af ungu fólki í djassi? Í KVÖLD kl. 21.30 hefjast tón- leikar á Ozio með djasskvartett- inum Major. Gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson og trompetleikarinn Snorri Sigurðarson, sem stunda framhaldsnám í djassleik við Conservatorium Van Amsterdam, fengu þá Helga Svavar Helgason trommuleikara og Valdimar Kol- bein Sigurjónsson bassaleikara til liðs við sig til að leika nokkuð af því sem þeir hafa verið að vinna með seinustu tvo vetur. Lítil tilraunastarfsemi „Við ætlum að spila hefðbunda standarda og „bibop“, Charlie „Já mjög og Hollendingar eiga mikið af góðum ungum spilurum. Fyrsti hjóðfæraleikarinn sem vann Thelonious Monk-keppnina sem haldin er í Bandaríkjunum er Hollendingur og einnig fyrsti Evrópubúinn til að vinna lagahöfundakeppnina. Þetta er mjög góður skóli sem við erum í en það hallast allt undir það að spila þessi gömlu lög.“ Ásgeir og Snorri hafa ekki spilað saman opinberlega í Hollandi en eitthvað á Íslandi og voru m.a. saman í fönkveitinni Sælgætisgerðinni hér um árið. Það verður því gaman heyra þá og sjá í kompaníi við Helga Svavar og Valdimar Kolbein og fá svolitla nasasjón af því hvernig Hollendingar fara að. Valdimar, Snorri, Ásgeir og Helgi eru að hitna fyrir kvöldið. Morgunblaðið/Árni Sæberg Trixie (Trixie) G a m a n m y n d Leikstjóri: Alan Rudolph. Handrit: Alan Rudolph, John Binder. Aðal- hlutverk: Emily Watson, Nick Nolte, Nathan Lane. Bandaríkin, 2000. (111 mín.) Góðar stundir. Bönnuð innan 12 ára. LEIKSTJÓRINN Alan Rudolph er ekki beinlínis þekktur fyrir að fylgja meginstraumum í sinni kvik- myndagerð. Hans síðasta mynd, Morgunverður hinna sigursælu er afskaplega gott dæmi um það en svo ánægjuleg sem hún var má teljast víst að hún hafi ekki náð sérlegum vin- sældum. Trixie fer heldur ekki troðnar slóðir. Stórleik- konan Emily Watson fer hér með að- alhlutverk og er þar í góðum félags- skap leikara á borð við Nick Nolte og Nathan Lane. Watson leikur hina sérkennilegu Trixie sem er snillingur í að koma auga á svindlara í spilavít- um. Þegar dularfullt morðmál kemur upp í bænum fer hún að reyna fyrir sér sem sjálfskipaður einkaspæjari. Sérstök persónusköpun og súrrealísk atburðarás eru helstu einkenni mynd- arinnar, sem þarf ekki að koma á óvart í mynd eftir Rudolph, en hún fangar athygli manns engu að síður á einhvern óræðan hátt. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Sjálfskip- aður einka- spæjari Gömul en minna spiluð Djasskvartettinn Major

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.