Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 43 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  EYRARBAKKI Vorum að fá í einkasölu þetta sögufræga hús, gamla bakaríið. Eign- in er öll endurnýjuð á mjög smekklegan hátt þar sem gamli tíminn er hafður til hliðsjónar. Frábær eign fyrir vandláta. Húsið er til sýn- is eftir hádegi í dag, Kristinn tekur á móti væntanlegum áhuga- sömum kaupendum. 81103 Bakarísstígur 2 - opið hús Eyrargata - einbýli - orlofshús Vorum að fá í einkasölu á þess- um frábæra stað 87 fm einbýli, nýbyggt á mjög vandaðan og smekklegan hátt, þar sem gamli tíminn er hafður til hlið- sjónar. Eign fyrir vandláta. Sjón er sögu ríkari. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Básbryggja 15 - „PENTHOUSE“-íbúð Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Í dag gefst ykkur tækifæri til að skoða glæsilega, nánast fullbúna 150 fm 4-5 herbergja endaíbúð á 3. hæð + ris í Bás- bryggju nr. 15 í Bryggjuhverf- inu, sem nýtur nú sívaxandi vinsælda. Stórar svalir til suð- vesturs með útsýni yfir glæsi- legan listigarð og víðar. Park- et og flísar á gólfum. Verð 17,9 millj. Sjón er sögu ríkari! Theódór mun taka vel á móti ykkur! SUNNUDAGUR - OPIÐ HÚS Hjarðarhagi 58, vesturbæ Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða 93 fm íbúð á 1. hæð (gengið upp nokkrar tröppur) í þessu fallega fjöl- býli. Suðursvalir. Parket og dúkur á gólfum. Húsið hefur nýlega verið málað að utan. Falleg eign á eftirsóttum stað í vesturbænum. Verð 11,8 millj. Áhv. 5 millj. húsbr. Þau Óttar og Björk bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 14 og 16. Kaplaskjólsvegur 37, vesturbæ Í sölu góð 94 fm endaíbúð á 2. hæð til hægri í fjöl- býlishúsi. Þrjú svefnherb. og stofa. Dúkur á gólfum. Góð eign á eftirsóttum stað! Verð 11,9 millj. Áhv. 4,2 millj. Þau Gestur og Kristín bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 16 og 18. Arnarhraun 4-6, Hafnarfirði Í sölu 109 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Þrjú svefnherb. og stofa. Suðursvalir. Nýleg eldhúsinnrétting með nýjum tækjum. Parket og dúkur á gólfum. Tengi fyrir þvottavél á baði. Verð tilboð! Þau Sölvi og Margrét bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 14 og 16. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 OPIN HÚS Í DAG Gullfalleg 80 fm íbúð á 2. hæð í þessu fallega húsi. Nýlegt eldhús og gólfefni. Sérlega björt íbúð, 2 gluggar á flestum herbergjum. 2 góðar stofur. Suðursvalir. Nýlegar raflagnir í íbúð. Frábær staðsetn- ing. Áhv. 4,3 millj. Verð 11,9 millj. Thelma tekur á móti gestum í dag milli kl. 15 og 17. SÓLVALLAGATA 17, REYKJAVÍK Mikið gegnumtekin 130 fm sér- hæð ásamt ca 10 fm herb. í kj. og bílskúr, á góðum stað í „Teigun- um“. Sérinngangur. 3 svherb. á hæðinni, eitt í kjallara, 2 mjög stórar stofur. Ca 5 ára vandað sérsmíðað eldhús. Þak nýl. Eignin hefur verið endurn. að flestu leyti sl. 10 ár. Raflagnir og tafla nýleg. Áhv. ca 4 millj. Verð 17,5 millj. Ástmar og Guðrún sýna eignina í dag, sunnud., milli kl. 15 og 17. HRAUNTEIGUR 19, REYKJAVÍK Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 netfang: lundur@f-lundur.is - heimasíða:www.f-lundur.is OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 HJARÐARHAGI 38 - 3ja herb. m. bílskúr HRAUNTEIGUR - EFRI HÆÐ OG RIS OPIÐ Á LUNDI Í DAG KL.12-14 Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð til vinstri í góðu fjölbýlishúsi. Tvær stofur. Aukaherb. í risi. Nýtt rafmagn o.fl. Góður bílskúr fylgir íbúðinni. DÓRA OG EINAR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL.14 OG 16. Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð efri hæð og ris í upprunalegum stíl. Á aðal- hæð eru m.a. borðstofa, setustofa og fal- leg arinstofa með frönskum arni, eldhús, baðherb. og tvö svefnherb. Fiskibeina- parket á gólfum. Gifslistar í loftum. Falleg- ur upprunalegur tréstigi að risi en þar eru 4 svefnherb., fataherbergi og þvottahús. Stór garður og bílskúr. Verð tilboð. Einar Páll Kjærnested, lögg. fasteignasali, Ástríður Grímsdóttir hdl., lögg. fasteignasali. Sími 586 8080, símbréf 566 8532. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Í MOSFELLSBÆ Erum með í einkasölu afar snyrtilegt iðnaðarhúsnæði við Flugu-mýri í Mosfellsbæ. Húsið er samtals 545 fm, þar af 301 fm vinnslusalur með mikilli lofthæð, 5-7 m, 3 innkeyrsludyr (4 m x 4,5 m). Samtengd 244 fm skrifstofubygging er á 2 hæðum, þar er gert ráð fyrir starfsmannaað- stöðu, búningsklefum og sturtum á 1. hæðinni, en móttaka, skrifstofur og fundarherbergi á 2. hæð. Mjög gott útipláss er við húsið. Bygging- araðili er Mottó ehf. sem fékk umhverfisverðlaun Mosfellsbæjar fyrir frábæran frágang iðnaðarhúss og lóðar. Húsið afhendist tilbúið að ut- an, grófjöfnuð lóð og tilbúið til innréttinga að innan. Verð kr. 35.000.000. Áhvílandi 21.000.000 (greiðslubyrði ca 3,9 m. á ári). STARFSLAUNUM Launasjóðs fræðiritahöfunda fyrir árið 2001 hef- ur verið úthlutað. Alls bárust 62 um- sóknir en starfslaun hlutu að þessu sinni átta umsækjendur til sex mán- aða. Þeir eru: Andri Steinþór Björns- son. Undirstöður eðlisfræði. Merk- ustu kenningar eðlisfræði í sögulegu ljósi. Ari Trausti Guðmundsson. Jarð- eldur á Íslandi. Björg Einarsdóttir. Hringurinn í Reykjavík. Dr. Gestur Guðmundsson. Sjávar- útvegssamfélagið. Leið Íslands inn í nútímann. Jón Jónsson. Íslensk þjóðtrú fyrir börn og unglinga. Dr. Margrét Hermanns Auðar- dóttir. Íslenskur fornleifafræðiatlas. Dr. Ólína Þorvarðardóttir. Hús- lækningar og heimaráð. Íslenskar náttúrulækningar í þjóðtrú og vís- indum. Þorleifur Hauksson. Íslenskur skáldsagnastíll 1850-1970. Rétt til að sækja úr Launasjóði fræðiritahöfunda hafa höfundar al- þýðlegra fræðirita, handbóka, orða- bóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku. Þeir sem hljóta starfslaun úr sjóðnum skulu ekki gegna föstu starfi meðan á starfslaunatímanum stendur. Formaður stjórnar Launasjóðs fræðiritahöfunda er dr. Stefanía Óskarsdóttir. Auk hennar sitja í stjórn sjóðsins dr. Haraldur Bessa- son og dr. Áslaug Helgadóttir. Úthlutað úr Launa- sjóði fræði- ritahöfunda SÍMINN hefur samskipti við fjöl- marga samstarfsaðila, þ.e. fyrirtæki sem eru með umboðssölu á t.d. GSM, ISDN og ADSL-gagnaflutnings- þjónustu, auk annarra þjónustu- þátta. Til þess að auðvelda samskipt- in við samstarfsaðila sína hefur Síminn komið upp sérstakri vefsíðu sem þeir geta tengt sig inn á. Vefsíðuna er að finna á heimasíðu Símans og er hún aðgangsstýrð www.siminn.is/samstarfsadilar Á vefsíðunni er að finna skráningar- og umsóknareyðublöð á rafrænu formi en hægt er að senda umsóknir um gagnaflutnings- og GSM-þjónustu rafrænt til Símans. Með þessari síðu skapast einnig vettvangur þar sem hægt er að upplýsa samstarfsaðila á skjótan og öruggan hátt um nýjung- ar hjá Símanum bæði breytingar á þjónustu og aðrar nýjungar sem boðið er upp á. Vefurinn er aðgangs- stýrður og geta einungis samstarfs- aðilar sem fengið hafa sent aðgangs- og lykilorð nýtt sér vefinn. Aðgangsstýrð- ur vefur fyrir samstarfsaðila Símans HÓPUR á vegum Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma heldur vinnufund mánudaginn 23. apríl nk. á Hótel Tindastóli á Sauð- árkróki. Fjallað verður um framtíð- armöguleika hálendisins norðan Hofsjökuls fyrir ferðaþjónustu og útivist. Í hópnum eru fulltrúar heima- manna og annað fagfólk á sviði úti- vistar og ferðaþjónustu. Fyrri hluti fundarins, kl. 9:30-12, er opinn þeim sem vilja koma á fram- færi hugmyndum um þetta málefni. Fundur um ferðaþjónustu norðan Hofsjökuls ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.