Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 43
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 43
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði EYRARBAKKI
Vorum að fá í einkasölu þetta sögufræga hús, gamla bakaríið. Eign-
in er öll endurnýjuð á mjög smekklegan hátt þar sem gamli tíminn
er hafður til hliðsjónar. Frábær eign fyrir vandláta. Húsið er til sýn-
is eftir hádegi í dag, Kristinn tekur á móti væntanlegum áhuga-
sömum kaupendum. 81103
Bakarísstígur 2 - opið hús
Eyrargata - einbýli - orlofshús
Vorum að fá í einkasölu á þess-
um frábæra stað 87 fm einbýli,
nýbyggt á mjög vandaðan og
smekklegan hátt, þar sem
gamli tíminn er hafður til hlið-
sjónar. Eign fyrir vandláta. Sjón
er sögu ríkari.
Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17
Básbryggja 15 - „PENTHOUSE“-íbúð
Suðurlandsbraut 20,
sími 533 6050,
www.hofdi.is
Í dag gefst ykkur tækifæri til
að skoða glæsilega, nánast
fullbúna 150 fm 4-5 herbergja
endaíbúð á 3. hæð + ris í Bás-
bryggju nr. 15 í Bryggjuhverf-
inu, sem nýtur nú sívaxandi
vinsælda. Stórar svalir til suð-
vesturs með útsýni yfir glæsi-
legan listigarð og víðar. Park-
et og flísar á gólfum. Verð
17,9 millj. Sjón er sögu ríkari!
Theódór mun taka vel á móti
ykkur!
SUNNUDAGUR - OPIÐ HÚS
Hjarðarhagi 58, vesturbæ
Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða 93 fm íbúð á 1.
hæð (gengið upp nokkrar tröppur) í þessu fallega fjöl-
býli. Suðursvalir. Parket og dúkur á gólfum. Húsið hefur
nýlega verið málað að utan. Falleg eign á eftirsóttum stað í
vesturbænum. Verð 11,8 millj. Áhv. 5 millj. húsbr. Þau
Óttar og Björk bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli
kl. 14 og 16.
Kaplaskjólsvegur 37, vesturbæ
Í sölu góð 94 fm endaíbúð á 2. hæð til hægri í fjöl-
býlishúsi. Þrjú svefnherb. og stofa. Dúkur á gólfum. Góð
eign á eftirsóttum stað! Verð 11,9 millj. Áhv. 4,2 millj. Þau
Gestur og Kristín bjóða ykkur velkomin til sín í dag á
milli kl. 16 og 18.
Arnarhraun 4-6, Hafnarfirði
Í sölu 109 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Þrjú
svefnherb. og stofa. Suðursvalir. Nýleg eldhúsinnrétting
með nýjum tækjum. Parket og dúkur á gólfum. Tengi fyrir
þvottavél á baði. Verð tilboð! Þau Sölvi og Margrét
bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 14 og 16.
Borgartúni 22
105 Reykjavík
Sími 5-900-800
OPIN HÚS Í DAG
Gullfalleg 80 fm íbúð á 2. hæð í
þessu fallega húsi. Nýlegt eldhús
og gólfefni. Sérlega björt íbúð, 2
gluggar á flestum herbergjum. 2
góðar stofur. Suðursvalir. Nýlegar
raflagnir í íbúð. Frábær staðsetn-
ing. Áhv. 4,3 millj. Verð 11,9 millj.
Thelma tekur á móti gestum í
dag milli kl. 15 og 17.
SÓLVALLAGATA 17, REYKJAVÍK
Mikið gegnumtekin 130 fm sér-
hæð ásamt ca 10 fm herb. í kj. og
bílskúr, á góðum stað í „Teigun-
um“. Sérinngangur. 3 svherb. á
hæðinni, eitt í kjallara, 2 mjög
stórar stofur. Ca 5 ára vandað
sérsmíðað eldhús. Þak nýl. Eignin
hefur verið endurn. að flestu leyti
sl. 10 ár. Raflagnir og tafla nýleg.
Áhv. ca 4 millj. Verð 17,5 millj.
Ástmar og Guðrún sýna eignina
í dag, sunnud., milli kl. 15 og 17.
HRAUNTEIGUR 19, REYKJAVÍK
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
netfang: lundur@f-lundur.is - heimasíða:www.f-lundur.is
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16
HJARÐARHAGI 38 - 3ja herb. m. bílskúr
HRAUNTEIGUR - EFRI HÆÐ OG RIS
OPIÐ Á LUNDI Í DAG KL.12-14
Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð til vinstri í góðu fjölbýlishúsi. Tvær
stofur. Aukaherb. í risi. Nýtt rafmagn o.fl.
Góður bílskúr fylgir íbúðinni.
DÓRA OG EINAR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG
MILLI KL.14 OG 16.
Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð efri
hæð og ris í upprunalegum stíl. Á aðal-
hæð eru m.a. borðstofa, setustofa og fal-
leg arinstofa með frönskum arni, eldhús,
baðherb. og tvö svefnherb. Fiskibeina-
parket á gólfum. Gifslistar í loftum. Falleg-
ur upprunalegur tréstigi að risi en þar eru
4 svefnherb., fataherbergi og þvottahús.
Stór garður og bílskúr. Verð tilboð.
Einar Páll Kjærnested, lögg. fasteignasali,
Ástríður Grímsdóttir hdl., lögg. fasteignasali.
Sími 586 8080, símbréf 566 8532.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI Í MOSFELLSBÆ
Erum með í einkasölu afar snyrtilegt iðnaðarhúsnæði við Flugu-mýri í
Mosfellsbæ. Húsið er samtals 545 fm, þar af 301 fm vinnslusalur með
mikilli lofthæð, 5-7 m, 3 innkeyrsludyr (4 m x 4,5 m). Samtengd 244 fm
skrifstofubygging er á 2 hæðum, þar er gert ráð fyrir starfsmannaað-
stöðu, búningsklefum og sturtum á 1. hæðinni, en móttaka, skrifstofur
og fundarherbergi á 2. hæð. Mjög gott útipláss er við húsið. Bygging-
araðili er Mottó ehf. sem fékk umhverfisverðlaun Mosfellsbæjar fyrir
frábæran frágang iðnaðarhúss og lóðar. Húsið afhendist tilbúið að ut-
an, grófjöfnuð lóð og tilbúið til innréttinga að innan. Verð kr.
35.000.000. Áhvílandi 21.000.000 (greiðslubyrði ca 3,9 m. á ári).
STARFSLAUNUM Launasjóðs
fræðiritahöfunda fyrir árið 2001 hef-
ur verið úthlutað. Alls bárust 62 um-
sóknir en starfslaun hlutu að þessu
sinni átta umsækjendur til sex mán-
aða.
Þeir eru: Andri Steinþór Björns-
son. Undirstöður eðlisfræði. Merk-
ustu kenningar eðlisfræði í sögulegu
ljósi.
Ari Trausti Guðmundsson. Jarð-
eldur á Íslandi.
Björg Einarsdóttir. Hringurinn í
Reykjavík.
Dr. Gestur Guðmundsson. Sjávar-
útvegssamfélagið. Leið Íslands inn í
nútímann.
Jón Jónsson. Íslensk þjóðtrú fyrir
börn og unglinga.
Dr. Margrét Hermanns Auðar-
dóttir. Íslenskur fornleifafræðiatlas.
Dr. Ólína Þorvarðardóttir. Hús-
lækningar og heimaráð. Íslenskar
náttúrulækningar í þjóðtrú og vís-
indum.
Þorleifur Hauksson. Íslenskur
skáldsagnastíll 1850-1970.
Rétt til að sækja úr Launasjóði
fræðiritahöfunda hafa höfundar al-
þýðlegra fræðirita, handbóka, orða-
bóka og viðamikils upplýsingaefnis á
íslensku. Þeir sem hljóta starfslaun
úr sjóðnum skulu ekki gegna föstu
starfi meðan á starfslaunatímanum
stendur.
Formaður stjórnar Launasjóðs
fræðiritahöfunda er dr. Stefanía
Óskarsdóttir. Auk hennar sitja í
stjórn sjóðsins dr. Haraldur Bessa-
son og dr. Áslaug Helgadóttir.
Úthlutað
úr Launa-
sjóði fræði-
ritahöfunda
SÍMINN hefur samskipti við fjöl-
marga samstarfsaðila, þ.e. fyrirtæki
sem eru með umboðssölu á t.d. GSM,
ISDN og ADSL-gagnaflutnings-
þjónustu, auk annarra þjónustu-
þátta. Til þess að auðvelda samskipt-
in við samstarfsaðila sína hefur
Síminn komið upp sérstakri vefsíðu
sem þeir geta tengt sig inn á.
Vefsíðuna er að finna á heimasíðu
Símans og er hún aðgangsstýrð
www.siminn.is/samstarfsadilar Á
vefsíðunni er að finna skráningar- og
umsóknareyðublöð á rafrænu formi
en hægt er að senda umsóknir um
gagnaflutnings- og GSM-þjónustu
rafrænt til Símans. Með þessari síðu
skapast einnig vettvangur þar sem
hægt er að upplýsa samstarfsaðila á
skjótan og öruggan hátt um nýjung-
ar hjá Símanum bæði breytingar á
þjónustu og aðrar nýjungar sem
boðið er upp á. Vefurinn er aðgangs-
stýrður og geta einungis samstarfs-
aðilar sem fengið hafa sent aðgangs-
og lykilorð nýtt sér vefinn.
Aðgangsstýrð-
ur vefur fyrir
samstarfsaðila
Símans
HÓPUR á vegum Rammaáætlunar
um nýtingu vatnsafls og jarðvarma
heldur vinnufund mánudaginn 23.
apríl nk. á Hótel Tindastóli á Sauð-
árkróki. Fjallað verður um framtíð-
armöguleika hálendisins norðan
Hofsjökuls fyrir ferðaþjónustu og
útivist.
Í hópnum eru fulltrúar heima-
manna og annað fagfólk á sviði úti-
vistar og ferðaþjónustu.
Fyrri hluti fundarins, kl. 9:30-12,
er opinn þeim sem vilja koma á fram-
færi hugmyndum um þetta málefni.
Fundur um
ferðaþjónustu
norðan
Hofsjökuls
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦