Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
sýnir í Tjarnarbíói
7. sýning föstudaginn 27. apríl
8. sýning laugardaginn 28. apríl
9. sýning fimmtudaginn 3. maí
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
Stóra svið
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Í DAG: Sun 22. apríl kl 14 – ÖRFÁ SÆTI
ATH: Sýningin er túlkuð á táknmáli
Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS
Sun 6. maí kl. 14
Sun 13. maí kl. 14
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS
AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR
EFTIRSPURNAR
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
BLÚNDUR & BLÁSÝRA
eftir Joseph Kesselring
Lau 28. apríl kl. 19
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE
eftir Jo Strömgren
POCKET OCEAN eftir Rui Horta
Í KVÖLD: Sun 22. apríl kl. 20
Sun 29. apríl kl. 20
Litla svið - Valsýningar
BECKETT HÁTÍÐ
Í DAG: Sun 22. apríl kl. 14:30
Í samvinnu við Sjónvarpið, Rás 1, vefritið
Kistuna og ReykjavíkurAkademíuna. Flutt
verða erindi um Samuel Beckett og verk
hans, kvikmynd hans með Buster Keaton
sýnd og atriði flutt úr sýningu
Borgarleikhússins á Beðið eftir Godot,
sem frumsýnt verður í haust.
KONTRABASSINN eftir Patrick Süskind
Lau 28. apríl kl. 19
Sun 29. apríl kl. 20
ÖNDVEGISKONUR eftir Werner Schwab
Í KVÖLD: Sun 22. apríl kl. 20
Fim 26. apríl kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR!
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Sun 29. apríl kl. 19 FRUMSÝNING - UPPSELT
Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT
Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT
Fös 11. maí kl. 20
Lau 12. maí kl. 19
Anddyri
LEIKRIT ALDARINNAR
Mið 2.maí kl. 20
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjallar
um Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson.
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
!" # $ % &
' (
) *
!
!
"
!
#$%& $
+ ,
-*
' ( (
! !
)%
)
#
$ #" # $ " ./
$
*
! (+
% !!
Gamanleikritið
Saklausi svallarinn
eftir Arnold og Bach.
!
!
! "
Í HLAÐVARPANUM
"
!
26. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00 uppselt
27. sýn. fim. 3. maí kl. 21.00
28. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00
Ath. Síðustu sýningar
Miðvikudagurinn 25. april
Jasstónleikar: Urban collection
Fimmtudagur 26. apríl
Tónleikar: Lög Billy Joels.
#
$
% &
'()*))
+
*+)
,
--- %
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
./'
0123345'11
!
)
*&
# $
$$
%$
! &
&$
!
&
!
'
&
$(
&
$(
) $(
)*" $(
)46'1
+
37*8)1)
!
1 9
' $$$
% " ($ !
&
& *" $
&
" $() $() "&$(
*:1;<)1='
+
5';1'1;411'
!
>% ?; ?. -
6 '*+ '$$$
%*" $($$
&*+$($$ *"$($$
*+$($$
*"'$($$"
*+%$($$
&$(
( &
&$(
$$*+ ($($$ $($$*" $($$ (
64)
@)*)
)6
;5<#3'
!
<
A?B
$$
! &$
C
$$
($(
!
&
!
$$) $($$
$( !
&
"$( !
$( ! &
" $(
!
&
*" $()" $(
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
(
64)
@)*)
)6
;5<#3'
!
< * ?B$$)" ($
$$
!*" $$$
" $($$ $($$)"&$($$ Litla sviðið kl. 20.30:
</
0)'1;<)1
!
8
0
!
, %$*
D
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
1&
E
%
F
%
=
D
--- G
%
HG
* %
$
!
$
% "I
CJA
% J
C"
552 3000
opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar
fim 26/4 örfá sæti laus
sun 29/4 örfá sæti laus
fös 4/5 örfá sæti laus
lau 12/5 örfá sæti laus
sun 13/5 nokkur sæti laus
lau 19/5
Boðið upp á gómsæta snigla í hléi!
ATH aðeins 6 sýningarvikur eftir
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
sun 22/4 örfá sæti laus
lau 28/4 örfá sæti laus
lau 5/5
fös 11/5
fös 18/5
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
fös 27/4 UPPSELT
fim 3/5 AUKASÝNING
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
530 3030
Opið 12-18 virka daga
FEÐGAR Á FERÐ KL. 20
Frumsýn. lau 28/4 UPPSELT
sun 29/4 UPPSELT
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar opnar hún í viðkom-
andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
The Cell Einstaklega áhrifarík taka og tónlist
og tjöldin minnisstæð í sinni súrreal-
ísku fegurð. Kemur inn á nýjar hliðar
á fjöldamorðingjaklisjusúpunni en
annað er upp og ofan. (S.V.)
X-mennirnir /
X-Men Hasarmynd með gamaldags mynda-
söguhetjum, sem fær plús fyrir að
leggja áherslu á dýpt söguhetjanna.
Ást og kynlíf / Love and Sex
Óvenju raunsönn og trúverðug róm-
antísk gamanmynd með fínum texta
og enn betri leikurum.
Guinevere Einkar vel leikin og vandvirknislega
unnin mynd um samband eldri lista-
manns og ungs og óharðnaðs lærlings.
Hús gleðinnar / The House of
Mirth Fáguð kvikmyndaaðlögun á sam-
nefndri skáldsögu Edith Wharton,
um yfirstéttarkonu í New York sem
hafnar hlutskipti sínu.
Skotgrafirnar / The Trench Vægðarlaus stríðsmynd sem sýnir
blákaldan veruleika skotgrafahern-
aðarins í fyrri heimsstyrjöldinni.
Bettý hjúkka / Nurse Betty
Yndisleg tragikómedía um unga konu
sem missir manninn og heldur til
Hollywood að leita að stóru ástinni.
(H.L.)
Hræðslumynd / Scary Movie
Fyndin og fríkuð mynd sem skýtur á
hrollvekjur seinustu ára með beittum
og grófum húmor. (H.L.)
Sá eini sanni / Den eneste ene
Rómantísk gamanmynd eftir banda-
rísku formúlunni, sem hefði mátt
vera frumlegri en er fínasta af-
þreying. (S.V.)
Réttarhöldin í Nüremberg / Nür-
emberg Verðugt viðfangsefni, söguleg rétt-
arhöld yfir yfirmönnum þýska hers-
ins að lokinni seinni heimsstyrjöld
matreidd á hefðbundinn máta.
Íslenski draumurinn Íslensk gamanmynd, sem er mein-
fyndin, hæfilega alvörulaus en þó
með báða fætur í íslenska veru-
leikanum, er komin fram. Alveg
hreint afbragðsgóð mynd. (H.S.)
Kurt & Cortney Athyglisverð heimildarmynd í meira
lagi eftir hinn umdeilda Nick Brook-
field. Hæpin efnistök en krassandi
stúdí samt sem áður á lífi og dauða
Kurt Cobain.
Kjúklingaflóttinn / Chicken Run
Leirbrúður fara með aðalhlutverkin í
fjölskylduvænni endurvinnslu Flótt-
ans mikla – með Watership Down-
ívafi.
Herra afbrýðisemi / Mr. Jealousy
Hnyttið handrit og góður leikur ein-
kenna þessa rómantísku gaman-
mynd.
GÓÐ MYNDBÖND
Heiða Jóhannsdótt ir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson