Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 53 ZANUSSI 195 lítra kælir og 105 lítra frystir. Sjálfvirk afþíðing í kæli. Hraðfrysting. HxBxD: 179x59,5x60 cm. Fjölkerfa blástursofn Undir- og yfirhiti, grill og grillteinn. Geymsluhólf. 4 hellur hraðsuðuhella. HxBxD: 85x49,5 x60 cm. Stór kæliskápur með frysti Eldavél með blæstri ➤ Áður kr. 42.000 ➤ Áður kr. 8.990 Kraftmikil eldhúsvifta. 3 soghraðar og 1x40W ljós. Bæði fyrir innblástur og útblástur. 157 l kælir og 20 l frystihólf. Hálfsjálfvirk afþíðing í kæli. HxBxD: 85x55x60 cm Kæliskápur með frystihólfi ➤ Áður kr. 32.900 33.600 Umboðsmenn um land allt A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 20% A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 29% A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 27% A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 33% 49.900 ➤ Áður kr. 69.900 34.900 A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 23% 39.900 Stillanlegur vinduhraði 300-1000 snúninga. Stiglaus hitastillir 25-95°C. 14 þvottakerfi þ.á.m. gott ullarkerfi. 3. ára ábyrgð. Þvottavél 1000 sn. ZANUSSI ➤ Áður kr. 55.900 Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 29% 23.900 Eldavél með undir- og yfirhita + grill. 4 hellur þ.á.m. hraðsuðuhella. Geymsluhólf. 60 cm eldavél ➤ Áður kr. 45.200 ZANUSSI Eldhúsvifta VE ÐFALL 5.990 23. - 29. apríl vikunnar Enskuskólinn FAXAFENI 10 - FRAMTÍÐARHÚSINU - WWW.ENSKUSKOLINN.IS ENSKA ER OKKAR MÁL Innritun stendur yfir s. 588 0303 Sndra Eaton Edward Rikson Maí námskeið Málaskólar í Bretlandi Fyrir börn Almenn enskunámskeið, áhersla á talmál. Umræðuhópar. Rituð enska og málfræði. Viðskiptaenska og skrift. Enska með öllu. Sumarskóli í júní (6 til 12 ára). Tveggja vikna enskunámskeið með leiklist, söng og stuttum ferðum. Námskeið fyrir fullorðna og Sumarnámskeið í heimavistarskóla fyrir börn (12 til 16). MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Hollustuvernd rík- isins – mengunarvarnasviði: „Gin- og klaufaveiki hefur aldrei borist til Íslands og íslensk stjórn- völd vilja margt til vinna til að svo verði áfram. Nú þegar ferðamanna- tímabilið fer að hefjast eykst áhætta á að smitefni berist hingað til lands. Ferðamennirnir sjálfir geta borið smitefni, m.a. með hráu kjöti, á föt- um og skófatnaði, með farangri og á bílum eða öðrum farartækjum. Veiran getur hins vegar einnig leynst í úrgangi frá flugvélum og skemmtiferða-, fragt- eða fiskiskip- um sem koma frá Evrópu eða öðr- um þeim löndum þar sem veikin hefur greinst. Úrgang þennan þarf að meðhöndla með fullri gát, sér- staklega þar sem margir geta komið að málum áður en úrgangurinn er kominn á endanlegan förgunarstað. Hollustuvernd ríkisins hefur m.a. sent hafnaryfirvöldum ábendingu þar um ásamt leiðbeiningum um meðhöndlun. Til að hindra smit er nauðsynlegt að sorpílát og flutn- ingatæki undir þennan úrgang séu þvegin og sótthreinsuð eftir hverja tæmingu, sem og vinnuföt, skófatn- aður og vettlingar. Sótthreinsunar- efni fæst í flestum apótekum og verslunum með landbúnaðarvörur um land allt. Í starfsleyfum fyrir förgunarstaði sveitarfélaga er kveðið á um hvern- ig staðið skuli að öruggri förgun á úrgangi svo að mengun, og þar með talin smitefni, berist ekki út í um- hverfið. Nú er hins vegar þörf á sér- stakri gát. Það þarf ekki nema einn poka af smituðu rusli sem rifnar og einn hrafn sem flýgur þaðan á næsta bóndabæ. Líkurnar eru ekki miklar en afleiðingarnar eru þannig að ekki er forsvaranlegt að vanmeta þennan smitmöguleika. Það er nauðsynlegt að allir þeir sem að sorpmálum koma séu með- vitaðir um þær hættur sem hér eru á ferðinni. Hollustuvernd ríkisins bendir á að gin- og klaufaveiki er engum óviðkomandi. Til þess að forðast að smit berist hingað til lands er ekki nóg að setja reglur, al- menn varúð er grundvöllur þess að varnir gegn þessari vá virki. Stofn- unin hvetur því alla landsmenn til að skoða vandlega eigin vinnubrögð, bæði á vinnustöðum og heima fyrir. Gerum allar tiltækar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að Ísland lendi á gin- og klaufaveikikortinu.“ Ítreka varnir gegn gin- og klaufaveiki BOÐIÐ verður upp á kraftgöngu í Öskjuhlíð í sumar og liggur áætlun sumarsins fyrir. Tímar verða með hefðbundnu sniði eins og verið hefur undanfarin ár. Dagskráin verður í meginatriðum sem hér segir: A-tími fyrir byrjend- ur kl. 16.45–17.45 mánudaga og mið- vikudaga, B-tími, meðalþungur tími, kl. 17.45–18.45 þriðjudaga og fimmtudaga og C-tími fyrir þá sem vanir eru líkamsþjálfun kl. 17.45– 18.45 mánudaga og miðvikudaga. Auk áður talinna tíma verða tímar á laugardagsmorgnum. Skipulagðar hafa verið lengri ferð- ir, flestar í nágrenni Reykjavíkur. Verða þær mismunandi þungar svo að sem flestir geti séð sér fært að vera með. Kraftganga í Öskjuhlíð VEÐUR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.