Morgunblaðið - 22.04.2001, Síða 59

Morgunblaðið - 22.04.2001, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 59 MAGNAÐ BÍÓ Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Hugleikur. Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.10. Mán. 5.30, 8 og 10.10. Sýnd. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. Mán. 5.45, 8 og 10.10. Sjáðu allt um stórmyndirnar á www.skífan.is  Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4, 6 og 10.15. Mán. 10.15. Vit nr. 216. kirikou og galdrakerlingin Tvíhöfði Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 213.Sýnd kl. 2. Vit nr. 212. Sýnd kl. 8. Vit nr. 173.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Mán 8 og 10.10 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Vinsælasta Stúlkan Brjáluð gamanmynd Sýnd kl. 4. Vit nr. 207. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 213. Sýnd kl. 6 og 10. Vit nr.173Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 224 Sýnd kl. 8. Vit nr. 216. Sýnd kl. 2 Ísl. tal. Vit nr. 194. 1/2 Kvikmyndir.com betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez PÁSKAMYNDIN Í ÁR 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.40 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 5.30 og 8. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.15. B. i. 16 Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Sumir menn fæðast hetjur Stórmyndin Enemy At The Gates, frá leikstjóra The Name Of The Rose JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS SÝND Í FRÁBÆRUM HLJÓMGÆÐUM FRÁ HJÓMSÝN, ÁRMÚLA 38 Sýnd kl. 8. B. i. 16.Sýnd kl. 4 og 6 Frábær spennumynd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Frumsýning SÆTA leikkonan Renée Zellweger, sem bræddi hjörtu þeirra eru sáu Nurse Betty, verður 32 ára á miðvikudaginn. Hún fæddist 25. apríl 1969 í borginni Katy í Texas en móður hennar er norsk og faðirinn svissneskur. Það voru ekki all- ir vissir um að stúlkan með suðurríkjahreiminn myndi verða sú besta til að túlka hina bresku Bridget Jones í myndinni byggðum á dagbókum hennar. Og var Renée sjálf hissa þegar hún hlaut hlutverkið. En hún hefur hins vegar feng- ið glimrandi dóma beggja vegna Atlantshafsins fyrir túlkun sína. Stúlkan er naut. Hún er fastheldin, hagsýn og ákveðin. Hún vill stöðugleika og vill sjá áþreif- anlega niðurstöður verka sinna. En naut kunna líka að njóta lífsins. Þau eru nautnaseggir og eiga það jafnvel til að leggja of mikla áherslu á líkamlegar nautnir. Renée er með tunglið sitt í ljóni sem gerir hana tilfinningalega áhrifamikla og opna. Hún sýnir allan skalann þegar kemur að tilfinning- um, kostur sem ætti að henta leikkonu vel enda hefur hún gaman af sköpun og skemmtun. Hún hefur Mars, stjörnu vinnukrafts, í bog- manninum og henni ætti því að líka að koma að margvíslegum verkefnum og ferðast á vegum vinnunnar. Það hefur því sjálfsagt verið henni kærkomin tilbreyting að taka upp kvikmynd í Bretlandi. Renée er með ástarstjörnuna Venus í hreinskilnu merki hrútsins og ætti því að reyn- ast fróm, kappsfull og blátt áfram í samböndum. Hún var trúlofuð leikaranum Jim Carrey en hann er steingeit. Reyndar ætti nauti og stein- geit að koma ágætlega saman því innst inni þrá þau bæði eilífa ást og leggja því hart að sér til að sambandið gangi sem best. Nautið er ástríkt og ástríðufullt en steingeitin virðist kaldlynd. Innst inni býr hún þó yfir mikilli ástríðu og ef nautinu tekst að lokka hana fram verður sambandið bæði langvinnt og hamingjusamt. Það hefur kannski ekki tekist því þau slitu trúlofuninni rétt fyrir fyrirhugað brúðkaup.  Tilfinningarík og jarðbundin Atriði úr myndinni Bridget Jones. Renée er naut og nautnaseggur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.