Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 31
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 31
Aðeins það besta
fyrir andlit þitt
Estée Lauder andlitsmeðferðin
miðar öll að því að veita þér
slökun og dekra við þig - allt frá
vandvirkri hreinsun húðarinnar að
yndislega róandi nuddinu.
Nútímaleg húðumhirða
okkar vinnur gegn vandamálum
sem stafa af þurri húð eða feitri,
hrukkum, slælegri blóðrás,
þreytulegri húð og öðru sem hrjáir
húðina. Öll er meðferðin umvafin
ljúfri munúð og slökun.
Veittu þér andlítsmeðferð eins og
þær gerast bestar og sjáðu hvað
svolítið dekur gerir húðinni gott.
Það kostar aðeins kr. 1.500.
Hringdu og pantaði tíma.
Síminn er 568 9033
snyrtivöruverslun
Kringlunni
Snyrtiklefi
Kynning á Norræna iðnaðarsjóðnum og stuðningi
við íslensk rannsókna- og þróunarverkefni
mánudaginn 14. maí kl 9:00 - 11:00 í Versölum, fundarsal í
Húsi Samtaka iðnaðarins, Hallveigarstíg 1
Dagskrá:
9:10 - 9:40
Norræni iðnaðarsjóðurinn: Oddur Már Gunnarsson, starfsmaður NI,
kynnir stefnu sjóðsins í styrkveitingum til norrænna rannsókna- og
þróunarverkefna- og sóknarfæri fyrir íslensk rannsóknahópa.
9:40 - 10:00
Reynsla af norrænum rannsóknaverkefnum: Sigurjón Arason,
yfirverkfræðingur hjá Rannsóknastofnun Fiskiðnaðarins.
10:00- 10:20
Takk fyrir matinn. Lok á markáætluninni NordFood II - norræn
matvælaráðstefna í upphafi árs 2002: Dr. Einar Matthíasson,
markaðs- og þróunarstjóri Mjólkursamsölunni.
10:20 - 10:30
Norrænt netverk: Nordic interactive - Gagnvirk upplýsingatækni
Snæbjörn Kristjánsson deildarverkfræðingur RANNÍS.
Fyrirspurnir og umræður.
Norræn sóknarfæri í
rannsóknum og þróun
Rannsóknarráð Íslands, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, sími 515 5800,
bréfsími 552 9814, netfang rannis@rannis.is,
heimasíða http//www.rannis.is
NÝTT þriggja stjarna hótel var
opnað í Reykjavík 4. maí sl. Hótelið
heitir OAK hótel og er með 55 her-
bergjum. OAK hótel er staðsett í
Brautarholti 22-24 og er á þremur
hæðum með lyftu.
„Öll herbergin eru rúmgóð, búin
öllum nútíma þægindum. Her-
bergjaval er; 10 eins manns her-
bergi, 41 tveggja manna herbergi
og auk þess eru 4 herbergi í lúx-
usstærð.
Veitingastaðurinn Potturinn og
pannan hefur verið endurnýjaður
og samtengdur hótelinu, þannig að
veitingastaðurinn er bæði fyrir
gesti hótelsins og aðra.
Rekstur OAK hótels fer vel af
stað, og þegar er bókað fram á
haustið. Með tilkomu OAK hótels
eykst framboð á gistirými á Reykja-
víkursvæðinu, en mikill skortur hef-
ur verið á gistirými í Reykjavík að
undanförnu,“ segir í fréttatilkynn-
ingu frá hótelinu.
Eigendur OAK hótels eru Eik-
arfasteignir hf., Þórir Halldórsson
og Bæring Sigurbjörnsson.
Morgunblaðið/Jim Smart
Nýtt hótel í Reykjavík
EKIÐ var á bifreiðina NR-268 á bif-
reiðastæði við Fríkirkjuveg 1,
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur,
þriðjudaginn 8. maí frá kl. 9-15.
NR-268 er blár Subaru og var
skemmdur á hægra frambretti.
Tjónvaldur fór af vettvangi. Þeir sem
geta gefið upplýsingar um tjónvald
eru beðnir að hafa samband við lög-
regluna í Reykjavík, umferðardeild.
Lýst eftir
vitnum
NETVERSLUN Á mbl.is
Drykkjarbrúsi
aðeins kr. 400