Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er tíðindalítið í rjáfri listans þessa vikuna þar sem hin ægi- vinsæla Charlie’s Angels heldur enn sem fyrr toppsætinu. Fast á hæla hennar koma þó tveir nýlið- ar, Bring It On og Bedazzled. Fyrri myndin er hressileg og galsafengin grínmynd frá Banda- ríkjunum með leikkonunni Kirsten Dunst í aðalhlutverki en sú síðari er og grínmynd, eftir meistara Harold Ramis, sem á að baki grín- listaverk eins og Groundhog Day og National Lampoon’s Vacation auk þess að hafa leikið í myndum á borð við Airheads, Ghostbusters og Stripes. Þetta nýjasta verk hans, sem er með þeim Brendan Fraser og Elizabeth Hurley í aðal- hlutverkum, fjallar um sam- skiptalega lamaðan ofurnörð, Elliot Richards að nafni, sem dag einn hittir sjálfan djöfulinn. Sá hornótti hefur í þetta sinnið ákveðið að bregða sér í kven- mannslíki og býður Elliot sjö ósk- ir sem gætu snúið gæfu hans í vil. En í staðinn verður hann – að sjálfsögðu – að selja sálu sína. Í sjöunda sætinu situr svo einnig ný mynd, Dr. T and the Women, sem er eftir sjálfan Ro- bert Altman. Myndin skartar til- komumiklum leikaralista en með hlutverk fara m.a. Richard Gere, Helen Hunt, Farrah Fawcett, Laura Dern, Shelley Long og Liv Tyler. Ljósmynd/Darren Michales Charlie’s Angels: Drew Barrymore, Cameron Diaz og Lucy Liu . Vinsælustu myndböndin á Íslandi Englar enn á toppnum                                                                                 ! " # $ %  &   ! '( " #  )     !  #   % " # % #  $ % $ * + ,  ,  + + ,  - + ,  ,  + - ,  ,  ,  ,  - ,  ,  ,                             !        "   # $ $%  &   '   (! $   ' & )  %  $* #+ "    +          +%    '% >( ' 4 31 6  0  3' H( ' 4 31 6  0  34 I( ' 4 31 6  0  A*+ 897 J+ *5)+              MIðasala í Hallgrímskirkju frá kl. 13-18 alla daga. Sími 510 1000 27. maí - Kl. 20.00 Jósúa, óratóría eftir Händel Dramatísk óratóría um fall múranna í Jeríkó í flutningi fremstu listamanna: Nancy Argenta, sópran, Matthew White, kontratenór, Gunnar Guðbjörnsson, tenór, Magnús Baldvinsson, bassi, Schola cantorum, Barokkhljómsveit. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. 24. maí - 4. júní MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í KVÖLD: Þri 22. maí kl. 20-FORSÝN.- Miðinn kr. 1000 Mið 23. maí kl. 20- FORSÝN.- UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - FRUMSÝN.- UPPSELT Fös 25. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 26. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 1. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 15. júní kl. 20 – NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 20 – NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler ATH. UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR Í MAÍ. MIÐASALA Á SÝNINGAR Í JÚNÍ Í FULLUM GANGI: Fös 1. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 1. júní kl. 23 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Lau 2. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Mán 4. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 7. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 8. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Sun 10. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 14. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 15. júní kl. 20 -NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 19 -NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 22 -NOKKUR SÆTI Þri 19. júní kl. 20 Á STÓRA SVIÐI Sýnt á Stóra sviði í tilefni 19. júní, eftir sýningu flytur Ragnheiður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og kynlífspistla- höfundur, erindi tengt Píkusögum. ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið 3. hæðin 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 fim 24/5 næstsíðasta sýning lau 2/6 síðasta sýning Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. SÍÐUSTU SÝNINGAR Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 26/5 næstsíðasta sýning fös 1/6 síðasta sýning í Reykjavík SÍÐUSTU SÝNINGAR SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN. Misstu ekki af síðustu sýningu! HEDWIG FRUMSÝNDUR Í JÚNÍ 530 3030 Opið 12-18 virka daga Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN Frums. þri 22/5 UPPSELT mið 23/5 UPPSELT fös 25/5, mið 30/5, fim 31/5, fös 1/6 FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! fös 25/5 örfá sæti laus sun 27/5 nokkur sæti laus fös 1/6 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 16 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:         A *+B,   *%B,   +-B,   *B>    -B>   +B>  **B> !"#$ ## % & # *%B, %  ' () * &' +# #,-  ## ## ./% 0  0 1& % #*,B,  '2304'54'66   *>B, *-    +B,  B>   >B>  B>   '?B>    %B>  ,B>   >B>  * & / )'2603 *B>7 8   *+B>   *%B>7 8  *B>7 8  *?B>7 8 ' Áhugaleiksýning ársins 2001: 9,#:"9 * ; #  ##!<<  &() 8 &=>%>  ! ( C. 7<   '2?04') @   * &' 111' A %'  / %B A %'  (/   8'56/ )C %& // %&& 7 %&'  )  /8'D@ ''5EF5G/ )'F''5ED26'     #*,  *- ! *>  *- () * &'       A *+  *-+- () * &'  ) C %& '5EF5?& /)* & * &%&' (/ H325H66' 111'  &'    Í HLAÐVARPANUM Í kvöld kl. 20.00: „The revenge of the womens studies professor“ eða „Hefnd kynjafræði- kennarans“. EVA - bersögull sjálfsvarnareinleikur 30. sýn. mið. 23. maí kl. 21.00 31. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00 Síðustu sýningar. Fimmtudaginn 24. maí kl. 21.00 Bjargræðiskvartettinn með Lög Ómars Ósóttar pantanir seldar samdægurs.            - -445I644 &8;111'/ %'  Kjúklingaflóttinn / Chicken Run  Leirbrúður fara með aðalhlutverkin í fjölskylduvænni endurvinnslu Flóttans mikla – með Watership Down-ívafi. Herra afbrýðisemi / Mr. Jealousy  Hnyttið handrit og góður leikur ein- kenna þessa rómantísku gam- anmynd. Nora  Vönduð og ástríðufull saga af sveita- stúlkunni Noru sem verður konan í lífi James Joyce. Speki Steve / The Tao of Steve  Smellin og vel skrifuð gamanmynd um skothelda leið fyrir karla að ná sér í konur. Onegin  Fiennes-fjölskyldan nostrar við magnað leikverk Púshkíns. Ralph er óviðjafnanlegur í hlutverki Onegins. Hvar er Marlow? / Where’s Marlow?  Bráðskemmtileg platheimildarmynd um gjörsamlega misheppnaðan einkaspæjara, sem í frábærum með- förum Miguel Ferrers verður brjóstumkennanlegur. Fiðrildi / Butterfly Saklaust smábæjarlíf á Spáni skömmu fyrir borgarastyrjöldina. Yndisleg mynd sem sýnir alla bestu eiginleika suður-evrópskrar kvik- myndagerðar. Pola X  Fyrsta kvikmynd franska leikstjór- ans Leos Carax síðan hann gerði Elskendurna á Pont-Neuf brúnni. Flott, frönsk og framúrstefnuleg en dálítið hæg. Better Than Cholcolate/Betra en súkkulaði  Létt og hispurslaus rómantísk gam- anmynd um leið ungrar stúlku út úr skápnum. GÓÐ MYNDBÖND Ottó Geir Borg, Heiða Jóhannsdótt ir og Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.