Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 59
aðeins því eina hlutverki að verða kálað og það eina sem við kynntumst af meintri góðmennsku hans var hið endalausa raus Péturs í gegnum þau 40 ár sem blöðin hafa komið út. Marvel-útgáfan hefur nú, tæpum fjörutíu árum seinna, fært uppruna kóngulóarmannsins yfir í nútímann með aðstoð Brian Michael Bendis, eins magnaðasta höfundar mynda- sagnanna í dag. Ástæðan er líklegast hversu erfitt það er fyrir nýja les- endur að komast inn í söguþráð blað- anna, en 40 ára forsaga bíður þeirra sem hefja lestur í dag. Bendis tekst mjög vel til með Ultimate Spiderman. Styrkleiki hans felst í góðri persónusköpun og trúan- legum samtölum milli persónanna. Hann fær fremur frjálsar hendur en er greinilega sannur aðdáandi kóngulóarmannsins og því eru frávik frá upphaflegu sögunni aðeins til bóta. Það sem er ef til vill skemmti- legast fyrir aðdáendur ofurhetjunn- ar er að hér fær lesandinn loksins að kynnast Ben, hinum dauðadæmda frænda Péturs. Hér er hann í stóru hlutverki og mjög skemmtileg per- sóna. Bendis tekst það vel til að hörð- ustu aðdáendur kvörtuðu sáran yfir þeim örlögum sem bíða hans, þrátt fyrir að dauði hans sé fæðing hetj- unnar sem öllum þykir svo vænt um. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 59 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 6. Vit nr. 231 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu Sýnd kl. 8. Vit nr. 233 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 233 FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN samfilm.is FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN Forrester fundinn  Kvikmyndir.com Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 233 Sýnd kl. 8. Vit nr. 217 samfilm.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur byggð á sannsögulegum heimildum JUDE LAW JOSEPH FIENNES  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 8 og 10.10. 1/2 Hausverk.is Hugleikur.  Ó.T.H. Rás2.ÓJ Bylgjan  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 ÞAÐ er að þessu sinni grænleitt tröll sem vermir efsta sæti bíó- aðsóknarlistans í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Shrek halaði um helgina inn um 4,2 milljarða ís- lenskra króna og komst þannig í annað sæti yfir mest sóttu teikni- myndir sögunnar, fast á hæla Toy Story 2. Shrek er ævintýramynd sem segir frá baráttu tröllsins við gleymsku og frá fyrstu ástinni. Það eru þau Mike Myers og Cameron Diaz sem ljá aðalpersónunum radd- ir sínar. Það er aðeins ein önnur ný mynd sem á sæti á listanum. Það er kvik- myndin Angel Eyes sem skartar Jennifer Lopez í hlutverki lög- reglukonu sem er bjargað úr lífsháska af verndarengli. Myndin hefur ekki hlotið góða dóma í Banda- ríkjunum þó að frammistaða Lopez þyki ágæt. Í öðru sæti bíóaðsóknarlistans er framhaldsmyndin Mummy Re- turns, en hún vermdi efsta sæti listans síðustu tvær vikurnar. Í þriðja sæti er svo myndin A Knight’s Tale þar sem ungstirnið Heath Ledger leikur riddara í bar- áttuhug. Dagbók Bridget Jones situr sína sjöttu viku á listanum og er í fimmta sæti. Græna tröllið Shrek vinsælast Fiona prinsessa og tröllið Shrek.                                                  ! "                                #$%$ & '#(%) & *$%$ & +%)# & )(%( & (,%, & $+%' & #+%) & '-*%) & '$%- &     ÞAÐ var árið 1962 sem Stan Lee og teiknarinn Steve Ditko gerðu fyrstu söguna um kóngulóar- manninn fyrir myndasögu- blaðið Amazing Fantasy númer 15. Blaðaröðin hafði selst illa og þar sem ákveð- ið hafði verið að þetta yrði síðasta tölublað hennar fannst yfirmönnum Marv- el-útgáfunnar það í lagi að gefa Lee tækifæri á að birta eitthvað jafn ólíklegt til vinsælda og samruna manns og kóngulóar. Og að ekki sé talað um að ofurhetjan var ekki fullvaxta maður heldur unglingsstrákur sem þurfti að glíma við allar þrautir unglingsár- anna samhliða því að berjast við ofur- glæpamenn. Í þessu ævintýri kynnti Lee til leiks Pétur Parker, 15 ára pilt sem missti foreldra sína í flugslysi og ólst því upp hjá öldruðum frænda sínum og frænku. Hann var bóka- ormur, hafði brennandi áhuga á vís- indum og var því auðvelt skotmark fyrir stríðni skólafélaganna. Dag einn þegar skólinn fer í heim- sókn á vísindastofnun eina verður Pétur bitinn af geislavirkri kónguló, mjög í anda sjöunda áratugarins þegar menn vissu minna um áhrif geislavirkni. Þetta hefur þau áhrif að blóð hans stökkbreytist og Pétur öðlast krafta kóngulóar. Hann fær ómannlegan styrk auk þess sem hann getur klifr- að veggi jafnauðveldlega og að labba á jafnsléttu. Hann útbýr svo vökvakennd efni sem gera hon- um kleift að spinna vef eða sveifla sér á milli skýjaklúfa New York borgar. Upphaflega notar hann þessa krafta sína til þess að keppa í fjölbragðaglímu í þeirri von að græða dá- góðan skilding. Það verður þó fljótlega breyting þar á þegar innbrotsþjófur verður Ben frænda hans að bana. Pétur kemst svo að því að morðingi frænda síns er búðarræningi sem hann hefði getað stöðvað nokkrum dögum fyrr og komið á bak við lás og slá en gerði ekki vegna þess að honum fannst það ekki vera á sína ábyrgð að eltast við krimma. Hann kennir sér því um dauða frænda síns vegna aðgerðarleysisins. Það er því mikið samviskubit sem leiðir kóngulóarmanninn inn á veg réttvís- innar. Alla þessa sögu sögðu Stan Lee og Steve Ditko á aðeins 11 blaðsíðum og því ekki mikið rými fyrir persónu- sköpun, t.d. birtist Ben frændi aðeins í tveimur römmum áður en hann var látinn mæta örlögum sínum. Það var afar erfitt fyrir lesandann að tengj- ast persónu hans einhverjum tilfinn- ingaböndum. Flestum hefur því ver- ið nokk sama um gamla karlinn og dauða hans. Persóna hans þjónaði Samvisku- og kóngulóarbit Ultimate Spider-Man: Power and Responsibility eftir Brian Michael Bendis. Teiknuð af Mark Bagley. Útgefin af Marvel Comics árið 2001. Fæst í myndasöguverslun Nexus. biggi@mbl.is MYNDASAGA VIKUNNAR Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 5, 8 og 10.30 . ATH. sýnd í sal-A á öllum sýningum. Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar.Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.30.  KVIKMYNDIR.IS MAGNAÐ BÍÓ Cherry Falls er sýnd í Regnboganum HROLLUR Frá Wes Craven, meistara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennumynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Morðin voru ólýsanleg. tilgangurin með þeim var Hulin ráðgáta. Blóðrauðu fljótin Ath. ekki fyrir viðkvæma gagnrýnendur  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B.i.16 ára  HK DV  ÓHT Rás 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.