Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 60
Morgunblaðið/Ásdís
Noise spila á Stefnumóti í kvöld.
STEFNUMÓTARÖÐ Undirtóna verður framhaldið í
kvöld sem endranær. Það eru ólíkir heimar sem ætla að
hittast í kvöld, en svo er oft raunin með Stefnumóta-
viðburðina.
Skurken er raftónlistarmaður sem átti lög á tvískiptri
skífu sem hann deildi með Prinsinum af Valíum og út
kom fyrir stuttu en í kvöld hyggst hann kynna nýtt efni.
Noise er gruggrokksveit af Seattle-skólanum sem hef-
ur verið ágætlega iðin við hljómleikahald undanfarið en
hún komst í úrslit á nýafstöðnum Músíktilraunum.
Aldurstakmarkið miðast við 18 ár og aðgangseyrir er
kr. 500 og skal það greiðast við innganginn.
Herlegheitin hefjast kl. 21.00, stundvíslega.
Stefnumót á Gauknum
Raf og ról
60 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8.
Vit nr. 224.
Sýnd kl.4 og 6.
Íslenskt tal Vit nr. 231
www.sambioin.is
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8
og 10.20. Vit nr. 233
Sýnd kl. 8 og 10.
B. i. 16. Vit nr. 223
Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS
ER KOMIN
Algjör megasmellur í Bandaríkjunum.
Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar.
Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum.
LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
The Way Of The Gun
Sýnd kl. 10.30.
B.i.16 ára. Vit nr. 228
Traffic
Sýnd kl. 10.05.
B.i.16 ára. Vit nr. 201
Miss Congeniality
Sýnd kl. 3.50, 5.50 og 8..
Vit nr. 207
Nýi Stíllinn Keisarans
Sýnd kl. 4 og 6.
Vit nr. 213
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
eftir Þorfinn Guðnason.Lalli Johnslli
Yfir 7000 áhorfen
dur
Sýnd kl. 6.
Hann var maðurinn sem hóf partýið.
En öll partý taka enda.
byggð á sannsögulegum heimildum
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Kvikmyndir.com
Hausverk.is
Mbl
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS
ER KOMIN
Algjör megasmellur í Bandaríkjunum.
Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar.
Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum.
LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
Sýnd kl. 10.30.
Sýnd kl. 5.45.
og 8.Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30.
Ath. Stuttmyndadagar standa yfir í Háskólabíói 22. - 24. maí.
FJÖLDI fólks lagði leið sína í lista-
miðstöðina í Straumi við Reykjanes-
braut sunnan við Hafnarfjörð á laug-
ardaginn var, en þá var opnuð sýning
leirlistakvennanna Helgu Unnars-
dóttur og Ingibjargar Klemenzdóttur
í sýningarsal sem þar er.
Sýningin heitir Náttúra og þar eru
sýnd ný verk sem unnin hafa verið
síðustu mánuðina.
Listakonurnar hafa verið með
vinnustofur í Straumi frá því í byrjun
febrúar og sýna nú afrakstur dvalar-
innar þar.
Helga Unnarsdóttir útskrifaðist
frá Myndlista- og handíðaskóla Ís-
lands vorið 1999 og Ingibjörg Klem-
enzdóttir útskrifaðist frá Listahá-
skóla Íslands vorið 2000.
Sýningin verður opin daglega milli
klukkan 14 og 18 fram til 4. júní næst-
komandi. Einnig verða starfandi
listamenn í Straumi með opnar vinnu-
stofur meðan á sýningu stendur.
Morgunblaðið/Jim Smart
Þær lögðu leið sína í Straum á laugardaginn til að skoða sýninguna.
Taldar frá vinstri Björk Unnarsdóttir, Ragnheiður Sæmundsdóttir,
Halldóra Gröndal og Margrét Unnur Ploder.
Náttúra í Straumi
Listakonurnar voru léttar á brún þegar sýningin hafði verið opnuð.
Ingibjörg Klemenzdóttir, til vinstri, og Helga Unnarsdóttir.
Glatt var á hjalla meðal sýningargesta.