Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 13 FORRÁÐAMENN Baugs buðu fulltrúum Samkeppnisstofnunar til fundar hjá sér í gær og var viðræðu- efnið nýleg skýrsla stofnunarinnar um matvörumarkaðinn. Talsmenn Baugs og Samkeppnisstofnunar höfðu skipst á skoðunum í fjölmiðl- um og haft uppi gagnrýni hverjir á aðra. Að fundi loknum lýstu báðir að- ilar yfir ánægju með hann í samtöl- um við Morgunblaðið. Fundurinn hefði hreinsað andrúmsloftið og skoðanaskipti verið gagnleg. Tryggvi Jónsson, aðstoðarfor- stjóri Baugs, sagði það hafa staðið til lengi að fá fulltrúa Samkeppnis- stofnunar í heimsókn. Matvara hækkaði minna en aðrar vörur „Við fórum yfir skýrsluna, sjónar- mið okkar og hvernig ýmsir aðrir hafa túlkað niðurstöðu skýrslunnar, t.d. að því er varðar áhrif átaks okk- ar, Viðnám gegn verðbólgu. Það línurit sem Samkeppnisstofnun birti sýndi glögglega að Viðnámið hafði áhrif í þá átt að matvara hækkaði minna á síðasta ári en aðrar vörur,“ sagði Tryggvi. Guðmundur Sigurðsson, forstöðu- maður samkeppnissviðs Samkeppn- isstofnunar, sagði fundinn hafa verið gagnlegan. Stofnunin hefði komið skoðunum sínum á framfæri og Baugsmenn sínum. Ekkert hefði þó komið fram varðandi matvörumark- aðinn og aðild Baugs sem gæfi stofn- uninni tilefni til nánari könnunar í framhaldinu. Gagnleg skoðana- skipti Samkeppnisstofnun á fundi með forráða- mönnum Baugs BÚIST er við norska pólfaran- um Børge Ousland til Ward Hunt-eyju á hverri stundu, eft- ir 1.720 km göngu frá Síberíu. Í gær, mánudag, átti hann 37 km eftir ófarna og er því aðeins hársbreidd frá því að verða fyrsti maðurinn sem gengur yf- ir Norður-Íshafið einsamall. Hann hefur gengið rúman 21 km á dag að meðaltali frá því hann hóf leiðangurinn 3. mars. Frostið er komið niður í 4 stig og vakirnar varasamar sem aldrei fyrr. Ousland að ljúka heimskauta- leiðangri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.