Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 61 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16 ára. Vit nr. 223 Frábær tónlist í flutningi DMX! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231 Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu 102 DALMATÍUHUNDAR Sýnd kl. 3.50. ÍSL TAL. VIT NR.213 NÝI STÍLLINN Sýnd kl. 3.50. ÍSL TAL. VIT NR.194 SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 8 og 10.15. VIT NR.216 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! www.sambioin.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Kvikm yndir.c om HL Mb l Strik.is Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 10. Sýnd kl, 8. Íslenskur texti. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6 og 10.20  HK DV Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! Yfir 20.000 áhorfendur 2 fyrir 1 MALENA Sýnd kl. 6. Íslenskur texti Sýnd kl 6, 8 og 10. B. i. 12. Frábær gamanmynd um ungt fólk, erfiðar kærustur, æsta hunda og flottu systur besta vinar þíns...! Kirsten Dunst (Bring It On), PoppTíví töffarinn Sisqo, Playboy gellan Carmen Electra (Scary Movie) og Martin Short (Pure Luck, Three Amigos) fara á kostum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kraftmikil ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna sem gerist í sannkölluðum undraheimi byggðum á hinum víðfræga hlutverkaleik Drekar og dýflissur. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Síðustu sýningar Síðustu sýningar Síðustu sýningar Síðustu sýningar STARFSFÓLK Skjás eins bauð til veislu síðastliðinn fimmtudag á Klambratúni við Kjarvalsstaði. Tilefnið var að fagna sumrinu og sumardagskrá sjónvarpsstöðv- arinnar. Skjár einn býður upp á fimm nýja innlenda sjónvarpsþætti í sumar en eldri þættir verða einn- ig teknir til sýninga að nýju, t.d. brúðkaupsþátturinn Já! og Fólk í umsjón Sigríðar Arnardóttur. Gestir sem og gestgjafar voru í sumarskapi og gæddu sér á veitingum sem keppendur í feg- urðarsamkeppni Íslands báru fram. Sumarfagnaður Skjás eins Sumardagskránni fagnað á Klambratúni Morgunblaðið/Jim Smart Keppendur í fegurðarsamkeppni Íslands svöluðu þorsta gesta. Erpur Eyvindarson var svalur að vanda. Árni Vigfússon sjónvarpsstjóri ásamt þáttastjórnendum á Skjá einum. og í fyrsta skipti sem erlendir leikstjórar koma með myndunum sínum. „Í gegnum árin hefur alltaf slæðst með ein og ein erlend mynd en ekkert á móts við það sem er í ár. Þetta er góð þróun sem hækkar staðalinn á hátíðinni sem er plús fyrir kvik- myndagerðarmennina sem taka þátt.“ – Eru myndir valdar inn núna? „Þessi hátíð hefur verið lítið flökkubarn sem loksins er komið með fastan sess í Háskólabíó, og hærri staðal. Við viljum samt að hátíðin haldi áfram að vera hvatning fyrir yngri kvikmyndagerðarmenn og búa til kvikmyndagerðarfólk í landinu. Þær myndir yngri og óreyndari kvik- myndagerðarmanna sem byggðar eru á sniðugum hugmyndum fá inni. Það eru einmitt þeir sem þurfa að fá tækifæri, alveg eins og allir hinna reyndari fengu tækifæri á sínum tíma.“ – Hvernig líst þér á myndinar í ár? „Mjög vel. Erlendu myndirnar eru fyrsta flokks og síðan eru mynd- ir eftir íslenska kvikmyndagerðar- menn eins og Þorgeir Guðmundsson sem eru að vinna til verðlauna er- lendis. Það er mjög gott að geta virkjað þá sem eru komnir eitthvað áleiðis og leyfa þeim yngri að taka þátt í þessu með þeim. Þetta er svona lítil ráðstefna þar sem fólk hittist, skoðar myndir, talar um hugmyndir og skemmtir sér með hin- um almenna áhorf- anda.“ Margar hátíðir fram undan – Verður meiri ásókn erlendis frá næst ár út af kynning- unni í Cannes? „Já, það er ekki spurning. Það voru margir í Cannes sem sýndu því áhuga að koma til Reykjavíkur til að taka þátt í stuttmyndahátíð. Reykjavík er mjög vinsæl. Það er fínt því öll kynning sem Ísland fær, allt sem hjálpar til við að koma því á framfæri að Reykjavík sé æðislega borg og Ísland stórkostlegt land, er gott mál.“ – Hvernig viðbrögð fékkstu á Óskarbörn þjóðarinnar? „Ég sýndi hana tvisvar á mark- aðnum. Ég var ekki kominn í fyrra skiptið og í það seinna var ég í boði með öðrum stjórnendum kvik- myndahátíða. En ég er reyndar að fara til bæði Moskvu og Sochi í byrj- un júní að taka þátt í kvikmyndahá- tíð þar. Síðan fer ég líklega til Ham- borgar og fleiri hátíðir eru í uppsiglingu, í Kaliforníu og víðar,“ segir Jonni og svarar í símann í sautjánda skipti sem á samtali okkar stóð. Það er greinilega allt að gerast. STUTTMYNDADAGAR hefjast í kvöld kl. 19.30 í Háskólabíói og standa yfir í þrjá daga. Þar gefur á að líta mikinn fjölbreytileika í kvik- myndagerð, og í fyrsta skipti í sögu hátíðarinnar er helmingur mynd- anna eftir erlenda höfunda. Ört vaxandi form „Við fórum í samstarf með fyr- irtæki á Netinu, festival.com, sem er með 1.500 kvikmyndahátíðir á skrá hjá sér,“ útskýrir Jóhann, stofnandi og stjórnandi Stuttmyndadaga. „Í Cannes voru Stuttmyndadagar ein af tíu hátíðum sem verið var að kynna á vegum filmfestival.com en þeir voru staðsettir í Kodak-skálan- um sem er næststærsti skálinn á svæðinu.“ Jóhann, eða Jonni eins og flestir þekkja hann, segist mjög ánægður með hversu ört stækkandi hátíðin hans fer og almennt með þróun mála fyrir stuttmyndina á Íslandi. „Kvik- myndasjóður Íslands er kominn með sérstakan stuttmyndasjóð auk þess sem formið er alltaf að verða vin- sælla bæði meðal kvikmyndagerðar- manna og almennings. Það var alltaf til siðs í Bretlandi og víðar að sýna stuttmyndir á und- an bíómyndum en það datt af um 1980 þegar Ameríkanar yfirtóku allt og vildu sýna kynningarstúfa á und- an myndum,“ segir Jonni og segir sig og marga fleiri kjósa mun frem- ur að sjá stuttmynd á undan bíó- mynd og leggur til að bíóin taki upp þann sið í litlu sölunum. Stutt- myndadagar séu kjörið tækifæri til að semja vð kvikmyndagerðarmenn- ina sjálfa. „Þetta eru frábærar myndir sem við erum að sýna á hátíðinni, til- nefndar til Óskarverðlaunanna og annarra mætra verðlauna.“ Viljum vera hvatning Í fyrsta skipti í fyrra var hátíðin alþjóðleg en það er ekki fyrr en í ár að stór hluti myndanna er erlendur Litla flökkubarnið vex úr grasi Jóhann Sigmarsson var í Cannes að kynna Stutt- myndadaga í Reykjavík og kvikmynd sína Óska- börn þjóðarinnar. Hild- ur Loftsdóttir hitti há- tíðarstjórnandann og leikstjórann. Úr myndinni Twitch eftir Daniel Giambruno frá Ástralíu. hilo@mbl.is Jóhann Sigmarsson Stuttmyndadagar í Reykjavík hefjast í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.