Morgunblaðið - 05.07.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.07.2001, Blaðsíða 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2001 21 Prótein- drykkur FRAMLEIÐ- ANDINN Mjólk- ursamlag Ísfirð- inga hefur sett á markað prótein- drykkinn Prímus. Hann er sagður innihalda hæfilegt magn próteina, kolvetna, trefja og bætiefna jafnt fyrir íþróttafólk, fólk í almennri heilsurækt og þá sem lifa annasömu líferni. Prímus kemur í þremur bragðteg- undum; jarðarberja, vanillu og súkkulaði. Drykkurinn fæst á flest- um heilsuræktarstöðvum og í stór- mörkuðum. Nýtt NETNOTKUN sænskra kvenna hefur aukist um 20% á meðan netnotkun karla hefur aðeins aukist um 10% að því er fram kemur nýlega í sænska neytenda- blaðinu Råd & Rön. Fjöldi kvenna á aldrinum 12-79 ára sem nota Netið var tæplega 1,7 milljónir í mars í fyrra en var kominn yfir tvær milljónir í mars á þessu ári að því er niðurstöður evrópsks netrannsóknafyrirtækis segja til um. Fram kemur að það séu eink- um margra barna mæður yfir þrjátíu og fimm ára aldri, sem hafa mikið að gera, sem bæst hafi í hóp þeirra sem nýta sér Netið. Þar segir ennfremur að karlar vafri meira stefnulaust á Netinu en konur, sem heimsæki frekar fyrirfram ákveðnar síður. Þær noti Netið frekar í hagnýtum til- gangi en karlarnir og sjái til dæmis með þessum hætti um bankamálin, kaupi inn til heim- ilisins og finni uppskriftir þegar þannig stendur á. Netnotkun eykst mest hjá margra barna mæðrum Íslenskar náttúruvörur VERSLUNIN Djásn og grænir skógar hefur nú hafið sölu á heilsu- vörum úr íslenskri náttúru fram- leiddum af Urtasmiðjunni á Sval- barðsströnd. Vörurnar eru til dæmis húðnæring, græðismyrsl, handkrem og olíur ýmiskonar. Matvörur AUSTUR- BAKKI hefur hafið innflutning á matvöru frá Weight Watch- ers. Meðal vara er t.d. kex, orku- rík súkkulaði- stykki, þurrkaðir ávextir, létt majónes, salatdressing og trefjarík morgunverðarstykki. Húðvörur NÝTT krem frá Darphin, Stimulskin plus er nú komið á markaðinn. Kremið er ætlað fyrir þá sem þurfa á upplyft- ingu að halda, eft- ir veikindi, megr- un, barneignir, þreytu og álag. Veggklukka aðeins 2.000 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.