Morgunblaðið - 05.07.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.07.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2001 61 HINN sextán ára gamli Robert Iler, sem hefur gert garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í hinum vönduðu og vinsælu mafíuþáttum Sopranos, var handtekinn í New York í gær, ákærður fyrir rán og fyrir að hafa fíkniefni undir höndum. Iler var handtekinn ásamt þremur öðrum unglingspiltum eftir að þeir höfðu rænt 40 dollurum af tveimur drengj- um. Iler og félagar dvelja nú í fangaklefa. AP Robert Iler sést hér leiddur út úr lögreglustöðinni. Hand- tekinn! „Hér er ég og ég skal tala við þig. Er þetta ekki gott upphaf á viðtali?“ spyr Brynja X. Vífils- dóttir eldhress þegar blaðamað- ur náði loksins í hana eftir mikið maus. Jú, jú. Þá bara byrjum við. Panorama? Þetta er sjónvarps- þáttur um kvikmyndir, ekki satt? „Já, kvikmyndaþáttur á fimmtudögum. Ég tek bara fyrir allt sem tengist kvikmyndum. Bæði myndir sem eru vænt- anlegar í kvikmyndahús og auk þess sýni ég á bak við tjöldin á myndum sem eru enn í fram- leiðslu.“ Þú ert nú ekki óvön því að koma fram í sjónvarpi. „Nei, ég er nú heldur ekkert sérstaklega vön. Ég starfaði bara sem þula á sínum tíma í sjónvarpinu. Það eru mörg ár síðan. Annað sem ég hef gert sem tengist sjónvarpi var þátt- urinn Sjáðu. Ég hélt þar utan um allt framleiðsluferlið, vann með krökkunum í því, og það er eig- inlega bara allt og sumt.“ Hefur þú mikinn áhuga á kvik- myndum? „Já, ég hef það. Allskonar kvikmyndum. Ég er reyndar svo- lítið sérvitur þegar kemur að þeim, ég er ekki alæta. Góð bíó- mynd skilar sér. Ég get ekki sagt að það sé einhver deild frekar en önnur sem standi upp úr. Fólk hefur misjafnan smekk og hug- myndin er að fjalla um breitt svið.“ Við fáum þá ef til vill að sjá viðtöl við kvikmyndastjörn- ur? „Já, einmitt. Þetta verður svona blanda. Bæði erlend viðtöl við kvikmyndastjörn- ur og líka viðtöl við íslenskt kvikmyndaáhugafólk al- mennt. Við munum koma til með að hitta fólk í tengslum við kvikmyndir, fá gesti til þess að horfa á myndir og fá svo þeirra álit,“ upplýsir Brynja að lokum. Þátt- urinn verður á dagskrá Stöðvar 2 alla fimmtu- daga kl. 20:50. Panorama hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld Kvikmyndablanda Brynja X, um- sjónarmaður Panorama. Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. EÓT Kvikmyndir.is Ríddu mér (Baise moi) frumsýnd á morgun Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. Síð. sýn. Sýnd kl. 10. Síð. sýn. Sýnd kl. 6 og 8. Someone Like You Forsýning í kvöld kl. 10. Forsýning Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Frá höfundum Big Daddy Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Vit nr. 231 Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. VALENTINE Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr 246 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr 236. EÓT Kvikmyndir.is B E N A F F L E C K Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12 ára. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.is HL.MBL Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. B E N A F F L E C K Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.