Morgunblaðið - 02.08.2001, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.08.2001, Qupperneq 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 25 Útsalan Kringlunni (við hliðina á Nýkaup) í fullum gangi ELÍSABET drottningarmóðir í Bretlandi var flutt á sjúkrahús í gær vegna blóðskorts. Líðan henn- ar mun þó vera góð og vonast læknar til að hún geti farið heim fyrir laugardag, þegar hún fagnar 101. afmælisdegi sínum. Læknir skoðaði drottning- armóðurina í fyrradag eftir að hún hafði kennt hitaörmögnunar. Hitabylgja hefur gengið yfir suð- urhluta Bretlands að undanförnu, en ekki mun vera loftræstikerfi í hýbýlum Elísabetar nálægt Buck- ingham-höll. Við læknisskoðunina kom í ljós að magn rauðra blóð- korna í blóði hennar var of lítið og var því gripið til þess ráðs að inn- rita drottningarmóðurina á sjúkrahús, þar sem hún fær blóð- gjöf. Slíkur blóðskortur er algeng- ur meðal fólks sem náð hefur ní- ræðisaldri og veldur þreytu og máttleysi. Drottningarmóðirin gekk sjálf inn í einkasjúkrahúsið í miðborg London í gær, en studdist við staf. Einkaritari hennar, Sir Alistair Aird, sagði „enga ástæðu“ til að hafa áhyggjur af heilsu Elísabetar og að hún myndi að öllum lík- indum halda upp á afmæli sitt með sama hætti og venjulega. Kemur hún þá fram við hliðið að bústað sínum, Clarence House, og tekur við árnaðaróskum og blómum. Drottningarmóðirin nýtur mik- illa vinsælda í Bretlandi. Hún er óvenjuern miðað við háan aldur og tekur reglulega þátt í við- burðum fyrir hönd konungsfjöl- skyldunnar. Um síðustu helgi sótti hún til dæmis Ascot-veðreiðarnar og skoðaði blómasýningu ásamt dóttursyni sínum, Karli prinsi. Hermt er að hún fari manna síðust heim úr veislum og sé iðin við gindrykkju. Drottning- armóðirin á sjúkrahús London. AP. AP Drottningarmóðirin kemur til sjúkrahússins í miðborg London í gær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.