Morgunblaðið - 18.09.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.09.2001, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Mötuneyti Starfsfólk óskast til almennra starfa í eldhúsi. Upplýsingar í síma 891 9072, Haraldur. Stýrivélaþjónustan ehf. Óskum að ráða vélvirkja, vélstjóra eða vanan járniðnaðar- mann til almennra viðgerða og smíði. Upplýsingar í síma 898 1398. Skóverslun við Laugaveg óskar eftir starfskrafti hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 21. sept. merktar: „Reyklaus — 11619“. Störf í Ævintýralandi Kringlan opnar á haustdögum 450 m² ævintýraland fyrir börn. Auk leiksvæðis verður sérstakt svæði þar sem áhersla er lögð á lestur, leik og listir í samvinnu við leikhús og bókasafn. Óskað er eftir barngóðum starfsmönn- um. Uppeldismenntun eða reynsla af starfi með börnum er æskileg. Um er að ræða eitt 100% starf eða tveir í 50% starf hvor og þrjú hlutastörf. Áhugasamir þurfa að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Petersen í dag eða á morgun, miðviku- dag, í síma 568 9200 eða 699 1056. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 24. september, merktar:„Ævintýraland“. Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Starfsfólk óskast Hjá okkur starfar góður hópur fólks, sem hefur valið að starfa við aðhlynningu aldraðra. Það er göfugt verkefni að kynnast og aðstoða aldraða. Mikilvægt er að einstaklingar sem ráðnir verða hafi til að bera góða samskipta- hæfni. Við óskum nú eftir aðstoð þinni til að stækka okkar góða hóp. Stöður sem við leitum eftir fólki í eru: Aðhlynning: Morgun-, kvöld- og næturvaktir. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Einnig óskum við eftir sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum. Í ofangreind störf er óskað eftir sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra og hjúkrun- arforstjóra í síma 530 6100 alla virka daga frá kl. 10.00—12.00. Á Grund búa 260 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðastofa og hárgreiðslustofa. Lausar stöður Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga- deild spítalans sem fyrst eða eftir nánara sam- komulagi. Sveigjanlegur vinnutími, hlutastörf allt eftir samkomulagi. Á deildinni fer fram fjöl- breytt og áhugaverð starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma. Í boði eru áhugaverð störf sem eru í stöðugri þróun hvað varðar framför í hjúkrun. Hjúkrun- arfræðingar í Hafnarfirði og nágrenni — þetta er mjög góður kostur fyrir ykkur. Þetta er skemmtileg deild og svo er stutt í vinnu sem hentar vel og er fjölskylduvænt, sérstaklega hjúkrunarfræðingum með börn. Komdu gjarnan í heimsókn til okkar og við segjum þér nánar frá starfseminni og vaktafyr- irkomulagi. Unnin er þriðja hver helgi, 8 tíma vaktir. Einnig eru lausar eingöngu nætur- og helgar- vaktir. Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 555 0000 eða hjúkrunarforstjóri, Gunnhildur Sigurðardóttir, í síma 550 0000. Sjúkraliðar Laus er staða sjúkraliða við lyflækningadeild spítalans, sem fyrst eða eftir nánara samkomu- lagi. Starfshlutfall samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 555 0000 eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Skurðdeild Laus er staða í aðstoð á skurðdeild. Starfið er mjög fjölbreytt í góðu starfsumhverfi. Starfs- hlutfall 60%. Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Jóhanns- dóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 555 0000 eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarfor- stjóri, í síma 555 0000. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Líföndun Guðrún Arnalds verður með nám- skeið í líföndun helgina 6.—7. okt. Að upplifa andardráttinn og anda að sér lífinu. Líföndun getur hjálpað okkur að leysa upp spennu, næra hjartað og finna það sem þar er, gleði eða sorg. Dans — Yoga — Öndun — Fræðsla Guðrún Arnalds, símar 896 2396/551 8439. TIL SÖLU Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. Verð á fm 112,00 m. vsk. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328, 568 8988, 852 1570, 892 1570. TILBOÐ / ÚTBOÐ Laxveiði Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár óskar eftir tilboðum í veiðisvæði frá árinu 2002 til og með 2004. Útboðslýsing liggur frammi hjá Eyjólfi Gunn- arssyni, Bálkastöðum II, 500 Staður, sími 451 1147 eða 899 3500. Tilboð þurfa að hafa borist fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 2. október nk. Tilboð verða opnuð á Hótel Staðarflöt miðviku- daginn 3. október nk. kl. 20.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.