Morgunblaðið - 18.09.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.09.2001, Blaðsíða 57
Ánægð að lokinni vel heppnaðri frumsýningu: Nína Dögg Filippusdóttir, Erling Jóhannesson, Margrét Ólafsdóttir og Björk Jakobsdóttir. LEIKFÉLAGIÐ Hermóður og Háðvör stóð fyrir fyrstu stóru frumsýningu nýhafins leikárs í Hafnarfjarðarleikhúsinu á föstu- dagskvöld. Var þar á ferð upp- færsla nýs íslensks leikrits eftir Hávar Sigurjónsson í leikstjórn Hilmars Jónssonar. Verkið heitir Englabörn og fjallar á óvæginn hátt um óhugnað og ofbeldi sem getur og hefur átt sér stað innan veggja heimilisins. Þátttakendur voru í sjöunda himni að frumsýningu lokinni og fögnuðu innilega baksviðs með höfundi og leikstjóra. Sérstaklega var um gleðilegan áfanga að ræða hjá aðalleikurunum tveim- ur, þeim Birni Hlyni Haraldssyni og Nínu Dögg Filippusdóttur, því þau voru að þreyta frumraun sína á sviði sem útlærðir leikarar en þau brautskráðust bæði frá leik- listardeild Listaháskóla Íslands. Fyrsta frumsýning vetrarins var í Hafnarfjarðarleikhúsinu Vægðarlaus Englabörn Gunnar Eyjólfsson óskar Nínu Dögg til hamingju og býður velkomna í hópinn. Margrét Ólafsdóttir hafði tvöfalda ástæðu til að fagna, frumsýningu og hálfrar aldar leikaf- mæli. Eiginmaður henn- ar, Steindór Hjörleifsson leikari, gefur hér konu sinni tvo upprétta þumla fyrir frammistöðuna og óskar henni til ham- ingju. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fylgist með. Gunnar Helgason leikur sál- fræðing í sýningunni og þarf að þola að vera útataður í gifsi. Morgunblaðið/Jim Smart Hávar og Hilmar voru rígmontnir með Nínu Dögg. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2001 57 15. 09. 2001 5 6 6 0 5 7 1 4 6 5 4 10 18 22 25 20Einfaldur1. vinningur í næstu viku Fyrsti vinningur fór til Danmerkur 12. 09. 2001 1 12 19 23 37 43 21 34 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 256. B.i. 12. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 2245 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt!  Kvikmyndir.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði! www.sambioin.is  Kvikmyndir.is ÚR SMIÐJU LUC BESSON KISS OF THE DRAGON Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16.Vit 257. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónust- unni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oaken- fold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!  strik.is SV MBL  kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  Kvikmyndir.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði! JET LI BRIDGET FONDA Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 258. Komið og gerið góð kaup! Vörur frá 500 kr. Afsláttur allt að 50% af ákveðnum vörum Lagerdagarnir eru frá 14. til 20 september. Lagerdagar í v e r s l u n V i l l e ro y & B o c h HVERFISGÖTU  551 9000 Myndin sem manar þig í bíó Sýnd kl. 6, 8 og 10. Beint á toppinn í USA Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ÁSTIN LIGGUR Í ÁRINU Mögnuð kvikmyndaútfærsla á hinum vinsæla söngleik. Stanslaus fullnæging og útrás! Ótruleg upplifun! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6 og 10. www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 8.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.