Morgunblaðið - 28.09.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.09.2001, Blaðsíða 49
MANNAKORN hefur löngum verið með helstu dægurlagasveitum landsins og því rak margan í rogastans er fréttist að þeir félagar, Magnús Eiríksson og Pálmi Gunn- arsson, hygðust halda tónleika í Salnum, Kópavogi, til að fagna 25 ára starfsafmæli sveitarinnar. Er skemmst frá því að segja að uppselt varð á tónleikana, sem fram fóru síðasta föstudagskvöld, og var því ákveðið að bæta við aukatónleikum á miðnætti, sama kvöld. Það var og greinilegt að áhorfendur voru vel með á nótunum og féll ljúft ferðalagið í gegnum glæsilega lagaskrá Mannakorna vel í kramið, þá rúmu tvo tíma sem það stóð yfir. Morgunblaðið/Jim Smart Magnús og Pálmi í kunnuglegri stellingu.„Ein í bra gga…“ Andrúmsloftið í Salnum var innilegt. Í gegnum tíðina 25 ára afmælistónleikar Mannakorna MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2001 49 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 2245  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Rás 2  Mbl  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV  strik.is  kvikmyndir.is  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST www.sambioin.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 12. Vit 267. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit 273 Frá meistara njósnasagna, John Le Carré, kemur pottþéttur spennutryllir með engum öðrum en sjálfum Bond, Pierce Brosnan, óskarsverðlaunahafanum Geoffrey Rush (Shine) og Jamie Lee Curtis (True Lies) í leikstjórn John Boorman (Deliverance).  strik.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.  DV Strik.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! HVERFISGÖTU  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Beint á toppinn í USA Af hverju að stela peningum þegar þú getur gifst þeim? Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.planetoftheapes.com Frumsýning Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST  Kvikmyndir.com RadioX SixtiesSutaras þekktasti þjóðlagahópur Litháa. Tónleikar í kvöld kl. 22 Vesturgötu 2, sími 551 8900 frá miðnætti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.