Vísir - 19.11.1979, Page 7
ÓVENJULEG REYNSLUSRGA
Aadur Haralds
HVUNNDAGS
HETJAN
Þíjár öniggar aðferðir til að eignast óskilgetinböm
„Þessi reynslusaga veröur aö teljast allmikil nýlunda I Islenskum bókmenntum,
þvl þaó er reynsla konunnar sem þarna veróur söguefni. Að því leyti er bókin
mjög athyglisveró aö ekki sé meira sagt... þar er á ferð opinská minningasaga,
söguhetjan ber nafn höfundar, öörum nöfnum mun vera breytt... m.a. um rétt
konunnar til að lifa sæmilega óþvinguðu kynllfi. Sjálfsagt mun sú hliö málsins
hneyksla einhvern... Auður Haralds er ágætlega ritfær höfundur..."
H.P./Helgarpósturinn
„Auóur Haralds ræðst I mikiö aö bera á torg þessa
reynslusögu. Þaö liggur I hlutarins eöli að höfundur
stendur eóa fellur með svona bók. Ég tel aö Auður
standi vel upprétt aó verki loknu... stórbrotin er hún
(bókin)... skrifuó af dæmafáum krafti og myndvlsi sem
er eöalflnn skáldskapur þegar best lætur... Sé vlótæk-
ara mat lagt á þessa bók má segja að hún sé endur-
skoðun á kvenlmyndinni... Sú félagslega útlegó, sem
söguhetjan fer I meö þvl aö hafna hjónabandi, er sjálf-
viljug... I hvert skipti sem hún leggur net sln fyrir karl-
menn er hún aö leita aö elskhuga, ekki mannsefni...
má höfundurinn gleöjast yfir harla góöu verki... Ég
spái aö bók þessi veki veröskuldaöa athygli."
E.J./Morgunblaðið
■ iii
liMÍjnnnr
I
ÍfsniTiTílVTíM
Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923-19156
vísnt
Mánudagur 19. nóvember 1979
siniMmrtutisusís \m
Þörf bðk
um notkun
korta oo
áttavita
Slysavarnarfélag Islands hefur
gefiö út einkar þarflegan bækling
um notkun áttavita og korta eftir
Óskar Þór Karlsson erindreka
félagsins.
Þeir eru ófáir sem týnt hafa lffi
á undanförnum árum eftir aö
hafa villst fjarri alfaraleiöum og
vankunnandi um ferðabúnaö.
Allir þeir sem áhuga hafa á úti-
vist og göngugeröum ættu að
verða sér úti um eintak af
bæklingi Slysavarnarfélagsins.
Hann er til sölu hjá slysavarna-
deildum og björgunarsveitum
SVFt um allt land, auk þess i
ýmsum sportvöruverslunum i
Reykjavik svo og hjá Sigfúsi
Eymundssyni og Erni og örlygi.
— SG.
Reynt veröur meö könnuninni aö fá margvfslegar upplýsingar varö-
andi nýtingu leikskóla og þörf fyrir dagvistarrými I borginni.
Allír foreldrar
í Reykfavík
spurðir um
dauvistun barna
Umfangsmikil könnun á þörf á
dagheimilisplássum i Reykjavik
fer fram þessa viku. Vonast er til
almennrar þátttöku foreldra i
Reykjavik svo auðveldara sé aö
marka framtiðarstefnu i þessum
málum.
Athugun þessi er gerð á vegum
starfshóps, sem félagsmálaráð
borgarinnar fól að gera tillögur
um uppbyggingu dagvistunar-
stofnana. Töluvert vantar á að
glöggar upplýsingar liggi fyrir
um dagvistunarþörf barna i
Reykjavik og óskir foreldra um
breytingará núverandi dagvistun
NOTKUN ÁTTAVITA
OG
KORTA
barna þeirra. Athugun þessi nær
til allra foreldra en ekki bara til
forgangshópa. Athugun þessi er
þriþætt.
t fyrsta lagi er óskað eftir þvi að
þeir foreldrar sem hvorki eiga
börn á dagvistunarstofnun né eru
á biðlista, og óska eftir plássi á
dagvistunarstofnun hringi á
skrifstofu dagvistunardeildar i
Sl’ma 27277 milli klukkan 13 og 16
þessa viku.Þetta gildir einnig um
foreldra sem óska eftir skóladag-
heimilisplássi.
Þá verður i öðru lagi sendur
spurningalisti til allra foreldra
sem eiga börn á biðlista dag-
heimilanna, leikskólanna eða
skóladagheimila og þeir beðnir að
útfylla hann. Spurningalistann
má senda i pósti eða skila á ein-
hverja dagvistunarstofnun.
1 þriðja lagi verður spurninga-
lista dreift til allra foreldra sem
eiga börn i leikskólum Reykja-
vikurborgar til að fá upplýsingar
um hve vel leikskólinn nýtist sem
dagvistun.
Vonast er til almennrar þátt-
töku foreldra og eru nánari upp-
lýsingar veittar i sima 27277.
— SG.
folk-
pitinó
ISLENZK ÞJOÐLOG
Sungin af Guðrúnu Tómasdóttur við píanóundir-
leik Ólafs Vignis Albertssonar.
Þessi hljómplata tveggja af fremstu tónlistar-
manna okkar er án efa ein merkasta þjóðlaga-
plata sem út hefur komið hérlendis.
I einstaklega vönduðu umslagi plötunnar er að
finna skýringar og Ijóð prentuð bæði á íslenzku
og ensku.
Þetta er hljómplata sem á erindi til allra tónlistar-
unnenda, áhugamanna um íslenzka menningar-
arfleifð og er jafnfamt tilvalin gjöf til vina og
kunningja erlendis. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi.
jggr
l®
_____tjjÉSjpS
Ms 'kÆMé&s Wmh i
Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 Vesturveri — Sími 12110 §}
Laugarvegi 24 — Sími 18670 {?
auglýsingar
®86611