Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 24
höggþétt
vatnsþétt
pott-
þétt
Eftir að hafa gjörbylt
áratuga gamalli fram-
leiðslutækni armbands-
úra hefur TIMEX nú
sannað yfirburði sína
um allan heim. Fram-
leiðslan er ótrúlega ein-
föld og hagkvæm, en ár-
angurinn er níðsterkt og
öruggt gangverk.
Fleiri og fleiri fá sér
Timex. Nú getur þú líka
fengið þér ódýrt, en
vandað og fallegt úr.
TIMEXumbo4ið
■ Forráöamenn Fálkans I rei&hjóladeildinni, en reiöhjólaviögeröir voru kveikjan aö stofnun fyrirtækisins. Frá vinstri: Páll Bragason, ■
■ stjórnarformaöur, Haraldur Ólafsson, varaformaöur stjórnar Fálkans og fyrrverandi forstjóri, ólafur Haraldsson, forstjóri og Björn H.
| Jóhannsson, framkvæmdastjóri. Visismynd: GVA Q
Betra fyrir yður
og betra fyrir okkur.
ROMEO
Glæsibæ
vism Mánudagur 19. nóvember 1979
stærri og stærri hluta af vinnu-
degi Ólafs og aö þvi kom, aö
hann hætti trésmiöastörfunum
algeriega. Óiafur fór aö flytja
inn reiðhjól i smáum stíl. 1
dag er sonarsonur Ólafs, Ólafur
Haraldsson, forstjóri fyrir-
tækisins. Þaö er rekiö I eigin
hiisnæöi, sem er um 3500
fermetrar aö gólffleti og fyrir-
tækiö veltir milljöröum á ári.
Fyrirtækið heitir Fálkinn h/f og
er verið aö halda upp á 75 ára
afmæli þess þessa dagana.
Þrúöur Guörún Jónsdóttir og
eiginmaður hennar, Ólafur
Magnússon, stofnandi Fálkans.
Myndin er tekin 1896.
Þaö byrjaði allt meö þvl, aö
ungur trésmiöur, Ólafur
Magnússon, tók aö sér aö gera
viö reiðhjól i tómstundum. Þaö
var áriö 1904. Smám saman
tóku reiðhjóla viögeröirnar
Þó Ólafur Magnússon hafi
byrjaö starfsemi sina áriö 1904,
var það ekkifyrr en áriö 1924 aö
hann keypti nafniö Fálkinn.eða
öllu heldur „Hjólhestaverk-
smiöjan Fálkinn”.
Ariö 1925 hóf Fálkinn innflutn-
ing á hljómplötum og 1929 voru
teknar upp 60—70 hljómplötur i
„Bárunni” á vegum fyrirtækis-
ins. Upp lir 1930 fór Fálkinn að
selja saumavélar og á árunum
1928—1932 flutti Fálkinn um 80
Dodge bifreiöar til landsins.
1928 var Fálkanum breytt i
hlutafélag og var fyrsti
Tízkuklippingar
Permanent Hártoppar
Snyrtivörur
Fljót og góó þjónusta
Rakarastofan
HÁRBÆR
Laugaveg 168 Sími 21466
Sveinn Arnason
Þóranna Andrésdóttir i
Hljómplötuverslun Fálkans aö Suðurlandsbraut 8. Um næstu
mánaðamót er ætlunin aö opna fjóröu hljómplötuverslunina i
Austurveri viö Háaleitisbraut. Visismynd: GVA
fram kvæ mdast jóri þess
Haraldur ólafsson.Flutti fyrir-
tækiö inn i nýtt húsnæöi aö
Laugavegi 24 sama áriö, og var
öli starfsemin i þvi húsnasði til
ársins 1968, en þá var starfsem-
in aö mestu leyti flutt aö
Suöurlandsbraut 8.
vélskráningar. Atriöa-
fjöldinn á lager er nefnilega á
milli átján og tuttugu þúsund og
einingarveröiö frá túkalli upp i
tvö hundruömilljónir”, sagöi
Ólafur Haraldsson.
Starfsmenn Fálkans eru nú
rúmlega 50 talsins. — ATA
NU eru fjórar deildir innan
Fálkans: véladeild, reiöhjóla-
deild, hljómplötudeild og
heimilistækjadeild. I undirbún-
ingi er að skipta heimilistækja-
deildinni i tvær deildir,
heimilistækjadeild og hljóm-
flutningstækjadeild.
Við spurðum forstjóra
Fálkans, Ólaf Haraldsson, hvort
einhverjar nýjungar væru i
bigerö hjá fyrirtækinu.
Viö erum meö töluveröar
byggingarframkvæmdir á
prjónunum, því þótt fyrirtækið
sé gamalt, þá er þaö stórhuga
og bjartsýnin er aöal stjórnenda
fyrirtækisins. Okkur hefur veriö
úthlutaö lóö I Borgarmýrinni.
Fullbyggt veröur húsiö um 25
þúsund rúmmetrar en gólfflötur
veröur 5—6 þúsund fermetrar.
Húsiö veröur reist i áföngum og
vonumst viö til aö geta hafiö
framkvæmdir viö fyrsta áfanga
á næsta ári.
Þá höfum viö fengiö úthlutaö
hlutdeild i sambyggingu i
Mjóddinni, en ennþá er ekki frá-
gengið hversu mikinn gólfflöt
við fáum þar né hvenær
framkvæmdir hefjast. í
Mjóddinni er meiningin aö vera
meö eins konar útibú með
neysluvörur, svo sem hljóm-
flutningstæki, hljómplötur og
heimilistæki, en I Borgarmýr-
inni veröur véladeildin.
Þá erum við komnir meö allt
birgðabókhaldiö inn á tölvu,
enda var oröið ógerlegt aö
henda reiöur á lagernum án
VINSAMLEGAST,
KOMIÐ TÍMANLE____
með börnin
I JÓLA-
KLIPPINGUNA.
Verslun Fálkans á strlösárunum. Bandarlskir hermenn viröa fyrir sér nýjar hljómplötur áriö 1941. Viö
afgreiösluna er Haraldur ólafsson.
í heímsðkn hjá Fálkanum 75 ára:
Eíningarveröíð á lag-
ernum frá túkaíli upp
í tvð hundruð milljðnir