Morgunblaðið - 03.11.2001, Page 40

Morgunblaðið - 03.11.2001, Page 40
MESSUR 40 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Allra heilagra messa. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Elma Atla- dóttir syngur einsöng. Kaffisala Safn- aðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíll- inn. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Organisti Pálmi Sig- urhjartarson. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jak- ob Ág. Hjálmarsson prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Sönghópur úr Dómkórnum syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Minning látinna. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá sr. Hjálmars og Þorvald- ar Víðissonar, æskulýðsfulltrúa. Tón- leikar tónlistarfólks úr nágrenni Dóm- kirkjunnar á Tónlistardögum kl. 17. (Sjá: www.domkirkjan.is) GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. KIRKJA HEYRNARLAUSRA. Opið hús fyrir allar fjölskyldur í safnaðarheimili Grensáskirkju í dag, laugardag, kl. 14–16. Kaffi og vöfflur. Vonumst til að sjá sem flesta. Kirkjunefndin. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Há- konarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Sorgin sem aldrei tekur enda: Sr. Sigurður Pálsson. Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörð- ur Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Kvöld- messa kl. 20. Sr. Jón Bjarman prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Schola cantor- um syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Pétur Björgvin Þorsteinsson og Guðrún Helga Harð- ardóttir. Eldborgarmessa kl. 14. Pét- ur Björgvin Þorsteinsson, djákni, fræðslufulltrúi safnaðarins, prédikar. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Eftir messu verða veitingar í safnaðarheimilinu. Félagar úr Þjóðdansafélaginu sýna dans og Þorvaldur Halldórsson syngur og leik- ur margháttaða tónlist. Tökum hönd- um saman kl. 20. Æskulýðsguðs- þjónusta fyrir 8. bekk og eldri. Margrét Ólöf Magnúsdóttir, Gunnfríð- ur Katrín Tómasdóttir og Þorvaldur Halldórsson sjá um tónlistina. Pétur Björgvin Þorsteinsson. LANDSPÍTALI við Hringbraut: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Ingileif Malm- berg. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Allra heilagra messa, látinna minnst. Kór Lang- holtskirkju syngur kórverk undir stjórn Jóns Stefánssonar, organista. Prest- ur Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið ásamt Gunnari og Ágústu. Eftir messuna verður opnuð sýning á myndverkum eftir Leif Breið- fjörð. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. María Ágústs- dóttir, héraðsprestur, þjónar. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sunnudaga- skólinn er í höndum Hildar Eirar Bolla- dóttur, Heimis Haraldssonar og Andra Bjarnasonar. Fulltrúar lesara- hóps Laugarneskirkju flytja ritningar- lestra. Eygló Bjarnadóttir er meðhjálp- ari og Sigríður Finnbogadóttir annast messukaffið á eftir. Kl. 13 messa í dagvistarsalnum í Hátúni 12. Gunnar Gunnarsson leikur á píanó, Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn, sr. María Ágústsdóttir, Margrét Scheving sál- gæsluþjónn og Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjóna ásamt sjálfboðaliðum. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Söfnuður- inn fagnar Drengjakór Neskirkju, sem syngur sína fyrstu messu í kirkjunni. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jónsson. Organisti Reynir Jónasson. Molasopi eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11. 8–9 ára starf á sama tíma. Kvöld- messa kl. 20. Létt tónlist. Fyrirbænir og handayfirlagning. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jónsson. Tónlist í höndum Reynis Jónassonar og Hjörleifs Valssonar. Molasopi eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Minnst verður látinna og beðið fyrir minningu þeirra. Látið bænarefni ber- ast til prestsins. Organisti Violeta Smid. Prestur sr. Birgir Ásgeirsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Samvera aldraðra í kirkjunni kl. 14. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Sunnu- dagaskóli fyrir börnin kl. 11 í umsjón Hjartar Magna og Hreiðars Arnar. Kvöldmessa kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Á allra sálna messu verður lát- inna minnst. Verður það bæði gert í bænagjörð, í kyrrðarstund og með fagurri tónlist, auk þess sem að- standendum er gefinn kostur á að tendra minningarljós í minningu þeirra ástvina sem látist hafa. Einnig verður altarisganga. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng, en hún hefur umsjón með tónlist ásamt Carli Möller organista og píanista. Að lok- inni messu verður kaffi og létt með- læti við kertaljós í safnaðarsalnum í Safnaðarheimilinu á Laufásvegi 13. Allir hjartanlega velkomnir. FOSSVOGSKIRKJA: Dagskrá kl. 14– 17 á vegum Reykjavíkurprófasts- dæma og Kirkjugarða prófastsdæm- anna. Kórar og organistar af höfuð- borgarsvæðinu sjá um tónlistarflutning ásamt Páli Rósin- krans og Óskari Einarssyni. Prestar annast ritningarlestur og bæn. Í kirkjugörðunum í Fossvogi, Gufunesi og við Suðurgötu veitir starfsfólk kirkjugarðanna leiðsögn og friðarljós Hjálparstarfs kirkjunnar verða til sölu í Fossvogi og Gufunesi. Vitjum leiða ástvina okkar og njótum helgi í húsi Guðs. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu. Söngur, sögur og fræðsla. Léttmessa kl. 20. Systkinin KK og Ellen Kristjánsdóttir koma fram. Sr. Sigrún Óskarsdóttir prédik- ar. Fermingarbörn lesa bænir. Djús, kaffi og léttar veitingar á eftir messu. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Létt máltíð í safnaðarheimilinu á eftir messu. Organisti Sigrún Þórsteins- dóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns- son. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Sunnu- dagaskóli á sama tíma hefst í kirkj- unni en börnin fara síðan í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttar veitingar í safnaðarsal að messu lokinni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjart- arson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjón Elínar E. Jóhannsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta á efri hæð kirkj- unnar kl. 11. Prestur: Vigfús Þór Árna- son. Umsjón: Ása Björk, Jóhanna Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13 í Engjaskóla. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Ása Björk, Jóhanna Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar. Sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Barna- og unglingakór kirkj- unnar. Stjórnandi: Oddný Þorsteins- dóttir. Organisti: Bjarni Þór Jónatans- son. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. Eftir guðsþjónustuna verður „líknar- kaffi“ en framlög renna til Líknar- sjóðs Grafarvogskirkju. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Allra heilagra messa. Látinna minnst. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur. Einsöngvarar: Erla Björg Káradóttir, María Guð- mundsdóttir og Gunnar Jónsson. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Minningartónleikar kl. 17. Látinna minnst. Tónleikarnir eru sérstaklega helgaðir minningu sr. Kristjáns Einars Þorvarðarsonar, fyrr- um sóknarprests í Hjallasöfnuði. Meðal annars verður flutt Requiem op. 48 eftir Gabriel Fauré. Bæna- og kyrrðarstundir á þriðjud. kl. 18 og op- ið hús miðvikud. kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Litli kór Kársnes- skóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Einnig syngja börn úr barnastarfi kirkjunnar. Um hljóðfæraleik sjá María Marteinsdótt- ir sem leikur á fiðlu og Ragnheiður Bjarnadóttir sem spilar á píanó. Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá og með þátttöku Húnvetninga. Húnakórinn syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Elínar Óskar Óskarsdóttur. Sr. Guðmundur Þorsteinsson prédikar og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, fræðsla og nýr lím- miði. Guðsþjónusta kl. 14 Minnst lát- inna. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hlað- borð eftir stundina þar sem allir leggja til mat. Síðan verður farið í létta gönguferð. Samkoma kl. 20. Heilög kvöldmáltíð. Prédikun Ragnar Snær Karlsson. Mikil lofgjörð og fyr- irbænir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl. 11, léttur há- degisverður og samfélag að henni lokinni. Bænastund kl. 19.0. Sam- koma kl. 20, Halldór Pálsson predik- ar, Brauðsbrotning, lofgjörð og fyrir- bænir. Íris Guðmundsdóttir kynnir ný útkominn geisladisk sinn. Allir vel- komnir. Bókabúðin opin alla daga KLETTURINN: Almenn samkoma sunnudag kl. 11 fyrir alla fjölskyld- una. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Alfa- ámskeið fim. kl. 19. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Ester Jacobsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Hjálpræðis- samkoma kl. 20. Kafteinn Trond A. Schelander talar. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Upphafsorð Hildur Hall- björnsdóttir. Kjartan Jónsson talar um baráttu og andspyrnu innan frá. Barnastarf. Matsala eftir samkomu. Vaka kl. 20.30. Ragnar Gunnarsson talar um hjarta sem þráir lofgjörð KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Basar kenfélagsins kl. 14.30 í safn- aðarheimilinu. Messa á ensku kl. 18. Laugardaga kl. 14. Barnamessa. Alla virka daga: Messa kl. 18. Einnig messa kl. 8 suma virka daga. (Sjá til- kynningablað á sunnudögum). Reykjavík, Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 17. Miðvikudaga: Messa kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnud. Hámessa kl. 10.30. Miðvikud.: Skrift- ir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. 11. nóv. Messa kl. 16 á pólsku. Fimmtu- d.: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Garður: Sunnudaginn 11. nóv. kl. 12.30. Uppl. hjá séra Alexander. Grindavík: Laugard. 10. nóv.: Messa kl. 18 í Kvennó, Víkurbraut 25. Skrift- ir kl. 17. Uppl. hjá séra Alexander. Akranes: 11. nóv.: Messa kl. 18. Borgarnes: 11. nóv. Messa kl. 15.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga: Messa kl. 10. Skriftir eft- ir samkomulagi. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnud. Messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með söng, leik og lofgjörð. Guðfræðingarn- ir Karitas Kristjánsdóttir og Ingólfur Hartvigsson leiða stundina, en þau eru hér í starfsþjálfun. Kl. 14. Messa með altarisgöngu. Allra heilagra messa. Kveikt á kertum og beðið fyrir minningu allra þeirra sem látist hafa síðastliðna 12 mánuði samkvæmt prestsþjónustubók Landakirkju. Auk þeirra taka prestarnir fúslega niður nöfn þeirra sem fólk vill að verði nefndir í bæninni. Kaffisopi og spjall á eftir í Safnaðarheimilinu. Kl. 20. Æskulýðsfundur í Safnaðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prédikun Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni. Einsöngur Gyða Björgvinsdótt- ir. Fiðluleikur Ingrid Karlsdóttir. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnaguðsþjónusta í Lágafells- kirkju kl. 13 í umsjá Þórdísar Ásgeirs- dóttur, djákna, Sylvíu Magnúsdóttur, guðfræðinema og Jens Guðjónsson- ar, menntaskólanema. Jón Þorsteins- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagaskólabíll ekur til og frá kirkju og einnig frá Hvaleyrarskóla. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Leiðtogar sunnudagaskólanna leika á hljóð- færi. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Boðið upp á góð- gæti í Strandbergi. Ljósamessa kl. 17. Látinna minnst. Kór Hafnarfjarð- arkirkju syngur. Organisti Natalía Chow. Prestur: sr. Þórhildur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. skemmtilegar stundir fyr- ir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 14. Látinna ástvina minnst. Prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín, Edda, Örn og Hera. Mikill söngur og gleði. Guðsþjónusta kl. 13. Athugið breyttan messutíma í vetur. Dagurinn er helgaður minningu þeirra sem látn- ir eru. Kirkjugestum gefst kostur á því að tendra kertaljós í minningu látinna ástvina sinna. Organisti Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Torg-guðsþjón- usta á Garðatorgi í dag laugardag 3. nóvember, kl. 17. Félagar úr kór Ví- dalínskirkju leiða almennan safnað- arsöng. Organisti: Jóhann Baldvins- son. Þannig færist miðja kirkjustarfsins, sem er guðsþjónust- an, út á meðal fólksins. Sr. Friðrik J. Hjartar, sr. Hans Markús Hafsteins- son og Nanna Guðrún Zoëga djákni þjóna við athöfnina. KÁLFATJARNAR- SÓKN: Kirkjuskólinn í dag laugardag 3. nóvember, kl. 11, í Stóru-Voga- skóla. Mætum vel og eigum góða stund í kirkjuskólanum. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sunnudaga- skólinn, yngri og eldri deild, taka þátt í guðsþjónustunni. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Sr. Hans Markús Hafsteinsson þjónar við athöfnina. Prestar Garðaprestakalls. GARÐAKIRKJA: Allra heilagra messa. Messa með altarisgöngu kl. 14. Látinna minnst í bænagjörð. Hægt er að koma sérstökum fyrir- bænaefnum til prestanna. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna við athöfnina. Rúta frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og Hleinum kl. 13.40. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13 í Álftanesskóla. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. KEFLAVÍKURKIRKJA: Regnboga- guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Kirkjan verður skreytt í öllum regnbogans litum. Undirleikari í sunnudagaskóla: Helgi Már Hannes- son. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti: Hákon Leifsson. VÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 14. Kór Víkurkirkju leiðir söng undir stjórn Krisztinu Sklenár organ- ista. Fermingarbörn, foreldrar þeirra og forráðamenn eru hvött til að mæta ásamt öllum öðrum sóknarbörnum. Munum eftir kirkjunni okkar og boð- skap hennar á erfiðum tímim. SELFOSSKIRKJA: Allra heilagra messa. Látinna minnst. Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldra- samvera miðvikudaga kl. 11. Krakka- klúbbarnir hafa verið sameinaðir og verða kl. 16.10–17 á miðvikudögum. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 18. (Ath. óvenju- legan messutíma). Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar sérstak- lega velkomin. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Allra heilagra messa er minn- ingardagur kirkjunnar um þá sem dánir eru og vitnisburður hennar um lífið í Kristi og lífið eftir dauðann. Sér- staklega verður þeirra minnst sem látist hafa í prestakallinu síðast liðið ár og ennfremur látinna ástvina þeirra sem í sóknunum búa. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa sunnudag kl. 11. Látinna minnst. Munið kirkjuskóla 6–9 ára barna í Helluskóla á fimmtudögum kl. 13.30. AKRANESKIRKJA: Kirkjudag- ur. Guðsþjónusta kl. 14. Látinna minnst. Kaffi á vegum kirkjunefndar í Safnaðarheimilinu Vinaminni að at- höfn lokinni. Tekið við minningargjöf- um um látna ástvini. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes- kirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Mætum öll. Sóknarprest- ur. BÆGISÁRKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Allir velkomnir. Sóknarprestur ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadótt- ur. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Kirkjuskóli kl. 13. Messa og altarisganga kl. 14. Kvennakórinn syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14 5. nóv: Mánudagur: Kyrrðarstund kl. 18 og síðan opinn 12 spora-fundur. EIÐAPRESTAKALL: Kirkjubæjar- kirkja. Barnastarf kl. 11. Sleðbrjótskirkja. Messa kl. 14. Sól- veig Jónsdóttir, guðfræðingur, prédik- ar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Morgunblaðið/Ómar Ísafjarðarkirkja Guðspjall dagsins: Jes- ús prédikar um sælu. (Matt. 5).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.